Morgunblaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 55 i ! I I I I í « i i i i i i i i i i i SIMI „Hann er '„Hann er komin' Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 í THX. Bönnuð innan 12 ára. kjarni málsins! S4AÍBIO FRELSUM WILLY 2 Peningalestin Frumsýnum stórmyndina HEAT ROBERT DENIRO Fyrsta myndin sló eftirminnilega i gegn. Nú er komin önnur myndin um hvalinn eftirminnilega og féla- ga hans Jessy.Stórkostleg ævin- týramynd fyrir alla fjölskylduna. Gagnrýnendur eru á einu máli - IEAT- slær í gegn! Meistaraverk" DallyStar VAL KILMER v.: . . ★ ★^L ★ ★★ COPYCAT AND 5. HYDE Óskarsverðlaunahafarnir Robert De Niro og Al Pacino leiða saman hesta sína í fyrsta skipti. Val Kilmer, Jon Voight, Tom Sizemore og Ashley Judd fara einnig með stór hlutverk. Leikstýrð af Michael Mann (The Last of the Mohicans). COPYCAT COPYCAT ■ MEGASÚKKAT Tónleikar Megas- ar og Súkkats verða á Hafnarkr- ánni, Hafnarstræti 9, fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. ■ TJALZ GIZUR heldur tónleika í Rósenbergkjallaranum fimmtudags- kvöld kl. 23. ■ CAFÉ ÓPERA Á föstudagskvöld kemur söngkonan Edda Borg fram. Þetta er í fyrsta sinn sem Edda Borg kemur fram á Café Óperu en með henni leika í þetta sinn þeir Þórir Baldursson á píanó og Þórður Högnason á kontrabassa. A efnisskrá kvöldsins eru lög úr ýmsum áttum s.s. jazz, blús, swing o.fl. Café Ópera hefur nú nýverið kynnt nýjan matseð- •l sem ætti að kitla bragðlauka sér- hvers manns og er það Haukur mat- reiðslumeistari sem hefur veg og vanda af þeim seðli. ■ BÍTLAVINAFÉLAGIÐ heldur áfram upp á 10 ára afmæli sitt um helgina. A föstudagskvöldið leika fé- •agarnir á dansleik í íþróttahúsinu Torfnesi sem haldinn er af Boltafé- lagi ísafjarðar og ísfirsku hljómsveit- inni Bullu. Síðar á fóstudagskvöldið verður Bítlavinafélagið einnig með „unplugged" eða órafmagnaða Bítla- tónleika í Sjallanum á ísafirði. Á laugardagskvöld verður svo dansleikur í Sjallanum á ísafirði. ■ FEITI ÐVERGURINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Texas Two Step sveita- tónlist en á laugardagskvöldið kemur fram með hljómsvejtinni Pétur W. Kristjánsson og syngur gömlu góðu Pelikan lögin. Milli kl. 23 og 1 verður boðið upp á epladrykk í boði Baldurs. Skemmtanir TEX AS Two Step leika á Feita Dvergnum um helgina. MEGAS og Súkkat leika á Hafnarkránni um helgina. ■ NÆTURGALINN Hljómsveitin Greip leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. Óvæntur glaðningur fyrir stundvísa gesti. ■ MILLARNIR OG STEPHAN HILMARZ Milljónamæringarnir eru komnir á fleygiferð á ný. Söngvari með þeim næstu vikurnar verður Step- han Hilmarz. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Sjallanum á Akureyri. Lagaval Millanna er sem fyrr mest- megnis suðræn taktföst tónlist. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leikur Danssveitin KOS. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur svo hljómsveitin Hunang og á sunnu- dags- og mánudagskvöld taka við fé- lagarnir Ingi Gunnar og Eyjólfur Kristjánsson. ■ BORGARKJALLARINN Hljóm- sveitin SSSól leikur fyrir dansi laugar- dagskvöld. I Borgarkjallaranum er 25 ára aldurstakmark og snyrtilegur klæðnaður. Aðgangseyrir 500 kr. eftir kl. 24. ■ HREIÐMÐ, BORGARNESI Hljómsveitin Pass frá Mars frá Hveragerði leikur laugardagskvöld. ■ CAFÉ AMSTERDAM Trúbadorinn Siggi Björns leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. ■ GARÐAKRÁIN, GARÐATORGI Hljómsveitin Klappað og klárt, með þau Garðar Karlsson og Önnu Vil- hjálms innanborðs, leikur föstudags- og laugardagskvöld hressa danstónl- ist. ■ HÖFÐINN, VESTMANNAEYJ- UM Hljómsveitin Sól Dögg leikur á föstudagskvöld á framhaldsskólaballi en laugardagskvöld á almennum dans- leik. Hljómsveitin leikur hressa og dansvæna tónlist, gamta og nýja. ■ HÓTEL ÍSLAND Aðalsalurinn verður lokaður bæði föstudags- og laugardagskvöld vegna einkasam- kvæma. I Ásbyrgi leikur Spánvetjinn Gabriel Carcia bæði kvöldin. ■ BUBBI MORTHENS leikur föstu- dagskvöld á Hafurbirninum, Grinda- vík, og á laugardagskvöld leikur Bubbi á Tveimur vinum. Tónleikarnir hefj- ast bæði kvöldin kl. 23. ■ VITINN, SANDGERÐI Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur E.T. bandið en það skipa þeir Einar Jóns- son og Jens T. Næss. Dúettinn leikur alhliða dans- og bartónlist. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Um helgina verður mikið um að vera. Hljómsveitin Stjórnin leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld en bæði kvöldin er framreiddur matur frá kl. 18 fyrir leikhúsgesti. Á stóra sviðinu er Þrek og tár sýnt föstudags- kvöld og Glerbrot á laugardagskvöld. Á sunnudaginn getur fólk svo komið í Þjóðleikhúskjallarann og hlýtt á Gunnar Eyjólfsson og Herdísi Þor- valdsdóttur flytja leikritið Ástarbréf- in. Sýningin hefst kl. 20. Á mánudags- kvöld verður umræða í Listaklúbbi Leikhúskjallarans um hvemig túlka eigi Galdra-Loft. Jón Viðar Jónsson og Páll Baldvin Baldvinsson lýsa skoðunum sýnum á þvf og leikarar flytja kafla úr verkinu. Dagskráin hefst kl. 20.30. ■ SVEITASETRIÐ, BLÖNDUÓSIÁ föstudags- og laugardagskvöld leikur dúettinn Halló Tóti frá kl. 23-3. Aðgangur er ókeypis. Á sunnudag er svo Bollukaffi milli kl. 14 og 17. ■ JOHN DOE Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Bundið slitlag. ■ ENGLARNIR leika blús o.fl. fimmtudagskvöld á Bíóbarnum, föstudagskvöld á Hótel Örk og á laugardagskvöld á Ásakaffi, Grund- arfirði. Englamir eru Einar Vilberg, söngur og gítar, og Björgúlfur Egils- son á bassa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.