Morgunblaðið - 15.02.1996, Page 55

Morgunblaðið - 15.02.1996, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 55 i ! I I I I í « i i i i i i i i i i i SIMI „Hann er '„Hann er komin' Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15 í THX. Bönnuð innan 12 ára. kjarni málsins! S4AÍBIO FRELSUM WILLY 2 Peningalestin Frumsýnum stórmyndina HEAT ROBERT DENIRO Fyrsta myndin sló eftirminnilega i gegn. Nú er komin önnur myndin um hvalinn eftirminnilega og féla- ga hans Jessy.Stórkostleg ævin- týramynd fyrir alla fjölskylduna. Gagnrýnendur eru á einu máli - IEAT- slær í gegn! Meistaraverk" DallyStar VAL KILMER v.: . . ★ ★^L ★ ★★ COPYCAT AND 5. HYDE Óskarsverðlaunahafarnir Robert De Niro og Al Pacino leiða saman hesta sína í fyrsta skipti. Val Kilmer, Jon Voight, Tom Sizemore og Ashley Judd fara einnig með stór hlutverk. Leikstýrð af Michael Mann (The Last of the Mohicans). COPYCAT COPYCAT ■ MEGASÚKKAT Tónleikar Megas- ar og Súkkats verða á Hafnarkr- ánni, Hafnarstræti 9, fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnu- dagskvöld. ■ TJALZ GIZUR heldur tónleika í Rósenbergkjallaranum fimmtudags- kvöld kl. 23. ■ CAFÉ ÓPERA Á föstudagskvöld kemur söngkonan Edda Borg fram. Þetta er í fyrsta sinn sem Edda Borg kemur fram á Café Óperu en með henni leika í þetta sinn þeir Þórir Baldursson á píanó og Þórður Högnason á kontrabassa. A efnisskrá kvöldsins eru lög úr ýmsum áttum s.s. jazz, blús, swing o.fl. Café Ópera hefur nú nýverið kynnt nýjan matseð- •l sem ætti að kitla bragðlauka sér- hvers manns og er það Haukur mat- reiðslumeistari sem hefur veg og vanda af þeim seðli. ■ BÍTLAVINAFÉLAGIÐ heldur áfram upp á 10 ára afmæli sitt um helgina. A föstudagskvöldið leika fé- •agarnir á dansleik í íþróttahúsinu Torfnesi sem haldinn er af Boltafé- lagi ísafjarðar og ísfirsku hljómsveit- inni Bullu. Síðar á fóstudagskvöldið verður Bítlavinafélagið einnig með „unplugged" eða órafmagnaða Bítla- tónleika í Sjallanum á ísafirði. Á laugardagskvöld verður svo dansleikur í Sjallanum á ísafirði. ■ FEITI ÐVERGURINN Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Texas Two Step sveita- tónlist en á laugardagskvöldið kemur fram með hljómsvejtinni Pétur W. Kristjánsson og syngur gömlu góðu Pelikan lögin. Milli kl. 23 og 1 verður boðið upp á epladrykk í boði Baldurs. Skemmtanir TEX AS Two Step leika á Feita Dvergnum um helgina. MEGAS og Súkkat leika á Hafnarkránni um helgina. ■ NÆTURGALINN Hljómsveitin Greip leikur föstudags- og laugar- dagskvöld. Óvæntur glaðningur fyrir stundvísa gesti. ■ MILLARNIR OG STEPHAN HILMARZ Milljónamæringarnir eru komnir á fleygiferð á ný. Söngvari með þeim næstu vikurnar verður Step- han Hilmarz. Á föstudagskvöld leikur hljómsveitin í Sjallanum á Akureyri. Lagaval Millanna er sem fyrr mest- megnis suðræn taktföst tónlist. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtu- dagskvöld leikur Danssveitin KOS. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur svo hljómsveitin Hunang og á sunnu- dags- og mánudagskvöld taka við fé- lagarnir Ingi Gunnar og Eyjólfur Kristjánsson. ■ BORGARKJALLARINN Hljóm- sveitin SSSól leikur fyrir dansi laugar- dagskvöld. I Borgarkjallaranum er 25 ára aldurstakmark og snyrtilegur klæðnaður. Aðgangseyrir 500 kr. eftir kl. 24. ■ HREIÐMÐ, BORGARNESI Hljómsveitin Pass frá Mars frá Hveragerði leikur laugardagskvöld. ■ CAFÉ AMSTERDAM Trúbadorinn Siggi Björns leikur fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. ■ GARÐAKRÁIN, GARÐATORGI Hljómsveitin Klappað og klárt, með þau Garðar Karlsson og Önnu Vil- hjálms innanborðs, leikur föstudags- og laugardagskvöld hressa danstónl- ist. ■ HÖFÐINN, VESTMANNAEYJ- UM Hljómsveitin Sól Dögg leikur á föstudagskvöld á framhaldsskólaballi en laugardagskvöld á almennum dans- leik. Hljómsveitin leikur hressa og dansvæna tónlist, gamta og nýja. ■ HÓTEL ÍSLAND Aðalsalurinn verður lokaður bæði föstudags- og laugardagskvöld vegna einkasam- kvæma. I Ásbyrgi leikur Spánvetjinn Gabriel Carcia bæði kvöldin. ■ BUBBI MORTHENS leikur föstu- dagskvöld á Hafurbirninum, Grinda- vík, og á laugardagskvöld leikur Bubbi á Tveimur vinum. Tónleikarnir hefj- ast bæði kvöldin kl. 23. ■ VITINN, SANDGERÐI Á föstu- dags- og laugardagskvöld leikur E.T. bandið en það skipa þeir Einar Jóns- son og Jens T. Næss. Dúettinn leikur alhliða dans- og bartónlist. ■ ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN Um helgina verður mikið um að vera. Hljómsveitin Stjórnin leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld en bæði kvöldin er framreiddur matur frá kl. 18 fyrir leikhúsgesti. Á stóra sviðinu er Þrek og tár sýnt föstudags- kvöld og Glerbrot á laugardagskvöld. Á sunnudaginn getur fólk svo komið í Þjóðleikhúskjallarann og hlýtt á Gunnar Eyjólfsson og Herdísi Þor- valdsdóttur flytja leikritið Ástarbréf- in. Sýningin hefst kl. 20. Á mánudags- kvöld verður umræða í Listaklúbbi Leikhúskjallarans um hvemig túlka eigi Galdra-Loft. Jón Viðar Jónsson og Páll Baldvin Baldvinsson lýsa skoðunum sýnum á þvf og leikarar flytja kafla úr verkinu. Dagskráin hefst kl. 20.30. ■ SVEITASETRIÐ, BLÖNDUÓSIÁ föstudags- og laugardagskvöld leikur dúettinn Halló Tóti frá kl. 23-3. Aðgangur er ókeypis. Á sunnudag er svo Bollukaffi milli kl. 14 og 17. ■ JOHN DOE Á fimmtudagskvöld leikur hljómsveitin Bundið slitlag. ■ ENGLARNIR leika blús o.fl. fimmtudagskvöld á Bíóbarnum, föstudagskvöld á Hótel Örk og á laugardagskvöld á Ásakaffi, Grund- arfirði. Englamir eru Einar Vilberg, söngur og gítar, og Björgúlfur Egils- son á bassa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.