Morgunblaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 51 IDAG BRIPS llmsjón (luómundur Páll Arnarson SUÐUR kann að hafa efa- semdir um réttmæti þess að breyta sex tíglum í sex grönd. Þær efasemdir hverfa hins vegar eins og dögg fyrir sólu í fyrsta slag. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K752 ¥ - ♦ ÁG8762 ♦ ÁDIO Suður 4 D86 ¥ ÁKDG5 ♦ K3 4 K76 Vestur Norður Austur Suður - - 1 hjarta Pass 2 tíglar’ Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass 6 tíglar Pass 6 grönd Pass Pass Pass geimkrafa Útspil: Tígultía. Sagnhafi tekur fyrsta slaginn heima á kóng og austur kemur á óvart með því að henda laufi. Hvernig er best að spila? Ellefu slagir sjást með einum á spaða og svíningu fyrir tíguldrottningu. Sá tólfti kemur fyrirhafnar- laust ef hjartað fellur 4-4, en möguleikarnir eru fleiri. Ef vestur er með spaðaás, er hægt að þvinga fram aukaslag á tígul í lokin. Fyrsta skrefið er að spila spaða á kónginn. Norður 4 K752 ¥ - 4 ÁG8762 4 ÁDIO Vestur 4 ÁGIO ¥ 843 ♦ D10954 4 92 Austur 4 943 ¥ 109762 4 - 4 G8543 Suður 4 D86 ¥ ÁKDG5 4 K3 4 K76 Síðan er farið heim á lauf og slagirnir Qórir á hjarta teknir. Þá er tígli spilað og lagt á spil vest- urs. Ás og drottning í laufi neyða vestur til að fara niður á spaðaás blankan, en þá er hann sendur inn á ásinn til að spila tígli og gefa fría svíningu. Árnað heilla Q AÁRA afmæli. í dag, O vlflmmtudaginn 15. febrúar, er áttræð Þórdís Jóelsdóttir, frá Sælundi í Vestmannaeyjum. Hún tekur á móti gestum laugar- daginn 17. febrúar eftir kl. 16 á heimili sínu, Heiðar- vegi 13, Vestmannaeyjum. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostn- aðarlausu. Tilkynn- ingarnar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir helgar. Fólk getur hringt i síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 eða á netfangið. gusta- @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Með morgunkaffinu Ást er ... að taka vinnuna ekki með heim. TM Reg. U.S Pat Ott — ail rights reserved * 1994 Lo» Angetes Timts Syn0.caie COSPER LÆKKAÐU svolítið. Annars heyrum við ekki grátinn i þeim stutta. Pennavinir TUTTUGU og tveggja ára fínnsk stúlka með áhuga líkamsrækt, bréfaskriftum, félagsstarfi og hundum: Atnijn JsuiskeJiiinen, Peltorinne 6, 57230 Snvonlinna, Finlnnd. TVÍTUGUR rússneskur piltur með áhuga á íþrótt- um, kristilegri tónlist, póst- kortum, tungumálum o.fl.: Boukhnrov Lcon Va- sikh-Uliy Bl„ doni 18, kv., „Toshkent“ mavsesi-2 mikr., Niagnn town-1, 627790, Tumenskaya, Gubernia, Russia. ÁTJÁN ára sænsk stúlka með mikinn íslandsáhuga: Susan Vesanen, Medskogsv. 2, 820 65 Forsa, Sweden. ÁTJÁN ára fínnsk stúlka með áhuga tónlist (Oasis, Greenday), bréfaskriftum og ferðalögum: Maria Ástrano, P1 90, 68601 Pietarsaari, LEIÐRETT Mistök í myndatexta ÞAU mistök urðu í mynda- texta við frétt um árshátíð Stangaveiðifélags Reykja- víkur í blaðinu í gær, að nafn Helgu Bjargar Antons- dóttur féll niður. Beðist er velvirðingar á þessum leiðu mistökum. Hveitið vantaði í uppskriftina í uppskrift Kristínar Gests- dóttur af flengingabollum, í þættinum Matur og mat- gerð, sem birtist í blaðinu í gær, vantaði 12 dl hveiti. Biður hún alla velvirðingar á mistökunum. Finland. TUTTUGU og fjögurra ára dönsk stúíka með áhuga á bréfaskriftum, bókmennt- um, söng, útivist o.fl.: Jane Kristensen, Thorsgade 17, 9000 Álborg, Danmark. Israel. ELLEFU ára dönsk stúlka með áhuga á frímerkjum o.m.fl.: Heidi Madsen, Rerkærvej 20, Jejsing, 6270 Tander, DK-Danmark. ÁTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bókmenntum, bréfaskriftum, kvikmynd um, tónlist, tennis og frí- merkjurn: Kyoko Yamamoto, 85-8 Oge, Naruto-cho, Naruto-shi, Tokushima, 722 Japan. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake VATNSBERl Afmælisbarn dagsins: Þú ert véí að þérí þjóðfélagsmálum og átt heima í opinberu starfi. Hrútur (21. mars — 19. apríl) Láttu það ekki á þig fá þótt einhver í fjölskyldunni sé ekki fyllilega dús við nýja vinahóp- inn þinn. Þetta eru þínir vinir. Naut (20._apríl - 20. maí) í stað þess að vera með ein- hvern kvíða út af verkefni í vinnunni, er betra að ganga hreint til verks og leysa það strax. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Eitthvað er að gerast i vinn- unni, sem á eftir að styrkja stöðu þína. Nýttu þér þau tækifæri sem þetta hefur í för með sér. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HJS Láttu ekki smá vandamál heima trufla þig við vinnuna í dag, þar sem þín bíður viður- kenning og hugsanlega stöðuhækkun á næstunni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <e£ Það er betra að ljúka því sem þú ert að gera áður en þú tekur að þér nýtt verkefni. Eldri ættingi þarfnast umönnunar í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Fyrirhugað ferðalag þarfnast frekari undirbúnings, og þú hefur skyldum að gegna áður en þú heldur á brott. Sinntu fjölskyldunni. Vog (23. sept. - 22. október) Þér verður trúlega falið ábyrgðarstarf á vegum fé- lagasamtaka. Láttu ekki vin, sem vill öllu ráða, spilla ánægjulegum degi. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) Láttu ekki flækja þig inn í deilur innan fjölskyldunnar út af smámunum. Reyndu frekar að finna leið til sátta sem öllum líkar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Vinnan hefur algjöran for- gang í dag, og þú lætur fé- lagslífíð sitja á hakanum. í kvöld getur þú svo slakað á með fíölskyldunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Aðlaðandi framkoma opnar þér nýjar leiðir í viðskiptum, og þú nýtur góðs stuðnings vina. Samningar við áhrifa- menn skila árangri. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú nýtur þín í vinahópi í dag, þar sem jiú ert í sviðsljósinu, og allir vi|ja allt fyrir þig gera. Þér berst freistandi til- boð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) jS Þér býðst aðstoð úr óvæntri átt við lausn á erfiðu verkefni í vinnunni. Árangurinn verðui góður, og þú fagnar með vin- um í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TILBOÐ A FERMINGARVÖRUM Fermingarkerti - Kertahringir Fermingarservíettur frá 95 kr. pakkinn ^ Sérprentum á servíettur Flóra í bláu húsunum við Faxafen, sími 588 5250 Opið mán.-fos. kl. 12-18 og Lau. kl. 10-14. Jójjostöðin íHeimsCjós Ármúía 15, 2. ficzð, sími 588 4200 Hjæstu- námskcið Byrjendanámskeiö 19. feb.-6. mars, mán./miðv. kl. 20-22. Leiðbeinandi: Guðfinna Svavarsdóttir. Vellíðunarnámskeið 27.feb.-7. mars, þri./fim. kl. 20-22. Leiðbeinandi: Kristín Norland. nnó ° A 4 Kynning á námskeiðununi fimmtudaginn 15. feb. kl. 20.00. Tréð eykur einbeitinguna. [ÓGASTÖÐIN HEIMSLJOS STORUTSALAN 30-70% a?slátfuram Brauðrist fyrir tvær brauðsneiðar. Áöur 1.888 Nú 1.590 Atelier pottasett 3 stk. m/glerloki. Ryðfrftt stál með handfangi ásamt tvöföldum botni. 1,7 I kastaróla m/glerloki. 2,5 I pottur m/glerloki. 3,3 I pottur m/glerloki. Áöur 3.800 Nú 2.998 Slípivél 135 vött, snúningshraði 10.000 á mín. með tengingar- möguleika við ryksugu. Áöur 2.500 Nú 1.998 Hrærivél (handþeytari) með skál sem snýst, tvö sett af þeyturum, 230 w. Áöur 3.998 Nú 3.498 Remington skeggsnyrtir 5 stillingarmöguleikar fyrir skegg og barta. Aöeins 1.970 Bor- og skrúfuvél sem hægt er að hlaða. Vélin hefur sjálfherðandi borpatrónu. Hraðastilling, hægri og vinstri snúningur, 9,6 wött. Áöur 6.850 Nú 5.850 || LógmúIq6,sínti568-4910 j^i ^ f ^ar^unn''s>m' Óseyri 5, Akureyri, simi 462-4964,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.