Morgunblaðið - 15.02.1996, Síða 51

Morgunblaðið - 15.02.1996, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 51 IDAG BRIPS llmsjón (luómundur Páll Arnarson SUÐUR kann að hafa efa- semdir um réttmæti þess að breyta sex tíglum í sex grönd. Þær efasemdir hverfa hins vegar eins og dögg fyrir sólu í fyrsta slag. Suður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K752 ¥ - ♦ ÁG8762 ♦ ÁDIO Suður 4 D86 ¥ ÁKDG5 ♦ K3 4 K76 Vestur Norður Austur Suður - - 1 hjarta Pass 2 tíglar’ Pass 2 grönd Pass 3 spaðar Pass 4 tíglar Pass 6 tíglar Pass 6 grönd Pass Pass Pass geimkrafa Útspil: Tígultía. Sagnhafi tekur fyrsta slaginn heima á kóng og austur kemur á óvart með því að henda laufi. Hvernig er best að spila? Ellefu slagir sjást með einum á spaða og svíningu fyrir tíguldrottningu. Sá tólfti kemur fyrirhafnar- laust ef hjartað fellur 4-4, en möguleikarnir eru fleiri. Ef vestur er með spaðaás, er hægt að þvinga fram aukaslag á tígul í lokin. Fyrsta skrefið er að spila spaða á kónginn. Norður 4 K752 ¥ - 4 ÁG8762 4 ÁDIO Vestur 4 ÁGIO ¥ 843 ♦ D10954 4 92 Austur 4 943 ¥ 109762 4 - 4 G8543 Suður 4 D86 ¥ ÁKDG5 4 K3 4 K76 Síðan er farið heim á lauf og slagirnir Qórir á hjarta teknir. Þá er tígli spilað og lagt á spil vest- urs. Ás og drottning í laufi neyða vestur til að fara niður á spaðaás blankan, en þá er hann sendur inn á ásinn til að spila tígli og gefa fría svíningu. Árnað heilla Q AÁRA afmæli. í dag, O vlflmmtudaginn 15. febrúar, er áttræð Þórdís Jóelsdóttir, frá Sælundi í Vestmannaeyjum. Hún tekur á móti gestum laugar- daginn 17. febrúar eftir kl. 16 á heimili sínu, Heiðar- vegi 13, Vestmannaeyjum. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót o.fl. lesend- um sínum að kostn- aðarlausu. Tilkynn- ingarnar þurfa að ber- ast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir- vara fyrir helgar. Fólk getur hringt i síma 569-1100, sent í bréf- síma 569-1329 eða á netfangið. gusta- @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Með morgunkaffinu Ást er ... að taka vinnuna ekki með heim. TM Reg. U.S Pat Ott — ail rights reserved * 1994 Lo» Angetes Timts Syn0.caie COSPER LÆKKAÐU svolítið. Annars heyrum við ekki grátinn i þeim stutta. Pennavinir TUTTUGU og tveggja ára fínnsk stúlka með áhuga líkamsrækt, bréfaskriftum, félagsstarfi og hundum: Atnijn JsuiskeJiiinen, Peltorinne 6, 57230 Snvonlinna, Finlnnd. TVÍTUGUR rússneskur piltur með áhuga á íþrótt- um, kristilegri tónlist, póst- kortum, tungumálum o.fl.: Boukhnrov Lcon Va- sikh-Uliy Bl„ doni 18, kv., „Toshkent“ mavsesi-2 mikr., Niagnn town-1, 627790, Tumenskaya, Gubernia, Russia. ÁTJÁN ára sænsk stúlka með mikinn íslandsáhuga: Susan Vesanen, Medskogsv. 2, 820 65 Forsa, Sweden. ÁTJÁN ára fínnsk stúlka með áhuga tónlist (Oasis, Greenday), bréfaskriftum og ferðalögum: Maria Ástrano, P1 90, 68601 Pietarsaari, LEIÐRETT Mistök í myndatexta ÞAU mistök urðu í mynda- texta við frétt um árshátíð Stangaveiðifélags Reykja- víkur í blaðinu í gær, að nafn Helgu Bjargar Antons- dóttur féll niður. Beðist er velvirðingar á þessum leiðu mistökum. Hveitið vantaði í uppskriftina í uppskrift Kristínar Gests- dóttur af flengingabollum, í þættinum Matur og mat- gerð, sem birtist í blaðinu í gær, vantaði 12 dl hveiti. Biður hún alla velvirðingar á mistökunum. Finland. TUTTUGU og fjögurra ára dönsk stúíka með áhuga á bréfaskriftum, bókmennt- um, söng, útivist o.fl.: Jane Kristensen, Thorsgade 17, 9000 Álborg, Danmark. Israel. ELLEFU ára dönsk stúlka með áhuga á frímerkjum o.m.fl.: Heidi Madsen, Rerkærvej 20, Jejsing, 6270 Tander, DK-Danmark. ÁTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bókmenntum, bréfaskriftum, kvikmynd um, tónlist, tennis og frí- merkjurn: Kyoko Yamamoto, 85-8 Oge, Naruto-cho, Naruto-shi, Tokushima, 722 Japan. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake VATNSBERl Afmælisbarn dagsins: Þú ert véí að þérí þjóðfélagsmálum og átt heima í opinberu starfi. Hrútur (21. mars — 19. apríl) Láttu það ekki á þig fá þótt einhver í fjölskyldunni sé ekki fyllilega dús við nýja vinahóp- inn þinn. Þetta eru þínir vinir. Naut (20._apríl - 20. maí) í stað þess að vera með ein- hvern kvíða út af verkefni í vinnunni, er betra að ganga hreint til verks og leysa það strax. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Eitthvað er að gerast i vinn- unni, sem á eftir að styrkja stöðu þína. Nýttu þér þau tækifæri sem þetta hefur í för með sér. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HJS Láttu ekki smá vandamál heima trufla þig við vinnuna í dag, þar sem þín bíður viður- kenning og hugsanlega stöðuhækkun á næstunni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <e£ Það er betra að ljúka því sem þú ert að gera áður en þú tekur að þér nýtt verkefni. Eldri ættingi þarfnast umönnunar í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Fyrirhugað ferðalag þarfnast frekari undirbúnings, og þú hefur skyldum að gegna áður en þú heldur á brott. Sinntu fjölskyldunni. Vog (23. sept. - 22. október) Þér verður trúlega falið ábyrgðarstarf á vegum fé- lagasamtaka. Láttu ekki vin, sem vill öllu ráða, spilla ánægjulegum degi. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) Láttu ekki flækja þig inn í deilur innan fjölskyldunnar út af smámunum. Reyndu frekar að finna leið til sátta sem öllum líkar. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Vinnan hefur algjöran for- gang í dag, og þú lætur fé- lagslífíð sitja á hakanum. í kvöld getur þú svo slakað á með fíölskyldunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Aðlaðandi framkoma opnar þér nýjar leiðir í viðskiptum, og þú nýtur góðs stuðnings vina. Samningar við áhrifa- menn skila árangri. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú nýtur þín í vinahópi í dag, þar sem jiú ert í sviðsljósinu, og allir vi|ja allt fyrir þig gera. Þér berst freistandi til- boð. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) jS Þér býðst aðstoð úr óvæntri átt við lausn á erfiðu verkefni í vinnunni. Árangurinn verðui góður, og þú fagnar með vin- um í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár a f þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. TILBOÐ A FERMINGARVÖRUM Fermingarkerti - Kertahringir Fermingarservíettur frá 95 kr. pakkinn ^ Sérprentum á servíettur Flóra í bláu húsunum við Faxafen, sími 588 5250 Opið mán.-fos. kl. 12-18 og Lau. kl. 10-14. Jójjostöðin íHeimsCjós Ármúía 15, 2. ficzð, sími 588 4200 Hjæstu- námskcið Byrjendanámskeiö 19. feb.-6. mars, mán./miðv. kl. 20-22. Leiðbeinandi: Guðfinna Svavarsdóttir. Vellíðunarnámskeið 27.feb.-7. mars, þri./fim. kl. 20-22. Leiðbeinandi: Kristín Norland. nnó ° A 4 Kynning á námskeiðununi fimmtudaginn 15. feb. kl. 20.00. Tréð eykur einbeitinguna. [ÓGASTÖÐIN HEIMSLJOS STORUTSALAN 30-70% a?slátfuram Brauðrist fyrir tvær brauðsneiðar. Áöur 1.888 Nú 1.590 Atelier pottasett 3 stk. m/glerloki. Ryðfrftt stál með handfangi ásamt tvöföldum botni. 1,7 I kastaróla m/glerloki. 2,5 I pottur m/glerloki. 3,3 I pottur m/glerloki. Áöur 3.800 Nú 2.998 Slípivél 135 vött, snúningshraði 10.000 á mín. með tengingar- möguleika við ryksugu. Áöur 2.500 Nú 1.998 Hrærivél (handþeytari) með skál sem snýst, tvö sett af þeyturum, 230 w. Áöur 3.998 Nú 3.498 Remington skeggsnyrtir 5 stillingarmöguleikar fyrir skegg og barta. Aöeins 1.970 Bor- og skrúfuvél sem hægt er að hlaða. Vélin hefur sjálfherðandi borpatrónu. Hraðastilling, hægri og vinstri snúningur, 9,6 wött. Áöur 6.850 Nú 5.850 || LógmúIq6,sínti568-4910 j^i ^ f ^ar^unn''s>m' Óseyri 5, Akureyri, simi 462-4964,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.