Morgunblaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 15.02.1996, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FELIX VERÐLAUNJN BESTA MYND F lynd eftír Ketl LOaCh Hepprt' kemur málinu ekkert við... íathan Pryce ★ ★★ A. I. Mbl. ...leikarar frábærir og eftir stendur kvikmynd sem gleymist ekki svo fljótt." ★ ★★ H. K. DV. „Ríflega þrjár stjör- nur." Ó. H. T. Rás 2 Frumsýnd á morgun ★★★ ★★★a S.V. MBL Á. Þ. Dagsljós 'OJlYltf i PRIESTp,^" PRESTb^n* Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 12. Siðustu sýningar. Stórmynd meistara Martin Scorsese. Robert De Niro og Joe Pesci í hörkuformi auk Sharon Stone sem sýnir stórleik í myndinni, hlaut Golden Globe verðlaunin og er nú tilnefnd til Óskarsverðlauna. FRUMSÝND Á MORGUN! Stórkostleg mynd um geldinginn og ofurstjörnuna Farinelli sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin á síðasta ári. Gríðarlega sérstök og áhrifamikil Sýnd kl 5 og 7.05. Allra síðasti sýningardagur tónlist sem fæst í öllum verslunum Japis |||§éi Hjj u H Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 IfASÍAllÉ Héðinshúsinu v/Vesturpötu Simi 552 3000 Fax 562 6775 IMIil!fi;IJIlJi11liJL!iill:l)4lllilll:IJiil:llllIiimimM Sýningar hefjast kl. 20.30 n^Bpp|i! IImI Lokasýning í kvöld 15/2. Ath hópafslátt fyrir 15 og fleiri. i ,, W’lí'lilul miðapantanir& upplýsingar s: 561-0280 Leikgerð PETER HALL eftir skáldsögu GEORGE ORWELL Leikstjóri: ANDRÉS SiGURVINSSON • • Onnur smá- skífa frá Bítlunum Di íor Vorlitirnir 1996 BÍTLARNIR, með John Lennon í fararbroddi, gefa út smáskíf- una „Real Love“ hinn 4. mars, 15 árum eft- ir að Lennon var myrtur og 26 árum eftir að þeir hættu sam- starfi. Lagið er eftir Lennon og LENNON lifir að stofni til í gegnum tón- er Það göm- listina. ul upptaka með honum, en hinir eftirlifandi Bítlar hafa bætt við undirleik og bakrödd- um með aðstoð nýjustu tækni. Þetta er annað tveggja gam- alla Lennon-laga sem fær þessa meðferð. Hitt, „Free as a Bird“, kom út fyrir jólin og náði tölu- verðum vinsældum. Um gerð nýja lagsins segir Paul McCartney: „Þetta var mjög skemmtilegt. Ólíkt „Free as a Bird“ voru textinn og tónlistin fullmótuð. Við vorum meira eins og aðstoðarmenn Johns og það var mjög ánægjulegt. Mér finnst afar vel hafa tekist til.“ A upptökunni notar Paul kontrabassa sem Bill heitinn Black, bassaleikari Elvis Pres- ley, notaði á sínum tíma þegar hann spilaði undir hjá kóngin- um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.