Morgunblaðið - 15.02.1996, Page 54

Morgunblaðið - 15.02.1996, Page 54
54 FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. FELIX VERÐLAUNJN BESTA MYND F lynd eftír Ketl LOaCh Hepprt' kemur málinu ekkert við... íathan Pryce ★ ★★ A. I. Mbl. ...leikarar frábærir og eftir stendur kvikmynd sem gleymist ekki svo fljótt." ★ ★★ H. K. DV. „Ríflega þrjár stjör- nur." Ó. H. T. Rás 2 Frumsýnd á morgun ★★★ ★★★a S.V. MBL Á. Þ. Dagsljós 'OJlYltf i PRIESTp,^" PRESTb^n* Sýnd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 12. Siðustu sýningar. Stórmynd meistara Martin Scorsese. Robert De Niro og Joe Pesci í hörkuformi auk Sharon Stone sem sýnir stórleik í myndinni, hlaut Golden Globe verðlaunin og er nú tilnefnd til Óskarsverðlauna. FRUMSÝND Á MORGUN! Stórkostleg mynd um geldinginn og ofurstjörnuna Farinelli sem tilnefnd var til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin á síðasta ári. Gríðarlega sérstök og áhrifamikil Sýnd kl 5 og 7.05. Allra síðasti sýningardagur tónlist sem fæst í öllum verslunum Japis |||§éi Hjj u H Miðasalan opin mán. - fös. kl. 13-19 IfASÍAllÉ Héðinshúsinu v/Vesturpötu Simi 552 3000 Fax 562 6775 IMIil!fi;IJIlJi11liJL!iill:l)4lllilll:IJiil:llllIiimimM Sýningar hefjast kl. 20.30 n^Bpp|i! IImI Lokasýning í kvöld 15/2. Ath hópafslátt fyrir 15 og fleiri. i ,, W’lí'lilul miðapantanir& upplýsingar s: 561-0280 Leikgerð PETER HALL eftir skáldsögu GEORGE ORWELL Leikstjóri: ANDRÉS SiGURVINSSON • • Onnur smá- skífa frá Bítlunum Di íor Vorlitirnir 1996 BÍTLARNIR, með John Lennon í fararbroddi, gefa út smáskíf- una „Real Love“ hinn 4. mars, 15 árum eft- ir að Lennon var myrtur og 26 árum eftir að þeir hættu sam- starfi. Lagið er eftir Lennon og LENNON lifir að stofni til í gegnum tón- er Það göm- listina. ul upptaka með honum, en hinir eftirlifandi Bítlar hafa bætt við undirleik og bakrödd- um með aðstoð nýjustu tækni. Þetta er annað tveggja gam- alla Lennon-laga sem fær þessa meðferð. Hitt, „Free as a Bird“, kom út fyrir jólin og náði tölu- verðum vinsældum. Um gerð nýja lagsins segir Paul McCartney: „Þetta var mjög skemmtilegt. Ólíkt „Free as a Bird“ voru textinn og tónlistin fullmótuð. Við vorum meira eins og aðstoðarmenn Johns og það var mjög ánægjulegt. Mér finnst afar vel hafa tekist til.“ A upptökunni notar Paul kontrabassa sem Bill heitinn Black, bassaleikari Elvis Pres- ley, notaði á sínum tíma þegar hann spilaði undir hjá kóngin- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.