Morgunblaðið - 15.02.1996, Side 57

Morgunblaðið - 15.02.1996, Side 57
\fö. Sveinn Björnsson BRAVEH EART Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 14. Sýnd kl. 5. Grínmynd ársins Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. FEBRÚAR 1996 57 Tilnefnd til 10 Óskarsverðlauna m.a.: Besta kvikmynd Besta leikstjórn Besta handrit Stórmynd sem hlotið hefur fjölda tilnefninga og verðlauna um allan heim. Mel Gibson hlaut m.a. Golden Globe verðlaunin fyrir bestu leikstjórn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Allra síðustu sýningar. Bíóborgin endursýnir Brýmar í Madisonsýslu BÍÓBORGIN við Snorrabraut hefur tekið til endursýninga stórmyndina Brýmar í Madi- sonsýslu með Clint Eastwood og Meryl Streep í aðalhlut- verkum. Ástæðan er útnefn- ing Meryl Streep til Óskars- verðlauna fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Áðalhlutv Sýnd kl. 4.30. 6.45. 9 og 11.20 Tónlistin úr myndinni er fáanleg í Skífuverslunum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumiða. Nágranninn. Eli Cooley er fyrrverandi tukthús- limur sem flyst til friösæls smábæjar. Fljótlega er fjandinn laus. í kvöld kl. 20:55 LAUGARAS STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ SIMI 553 - 2075 IGITA Þetta köllum við góða dóma! ★★★ Á.Þ. Dagsljós. ★★★yj S.V. MBL. ★★★★ K.D.P. HELGARP. ★ ★ ★ó.H.T. Rás 2 ★ ★★★ H. K. DV. ★★★ V? Ö. M. Timinn. Dauðasyndirnar sjö; Sjö fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt, (Legend of the Fall) Morgan Freeman (Shawshank Redeption). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. B.i. 16 ára Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. SCHOOL TRIP Hún er komin nýjasta National Lampoon's myndin. Fyndnari og fjörugri en nokkru sinni fyrr. við bjóðum þér í biluðustu rútuferð sögunnar, þar sem allt getur gerst og lykilorðið er rock and roll". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. nimm nF.rsm MWÍ* tJJJNCStX .BUI4SW kOfi.Vtfdí ICIU OlUSiON ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV ★★★ Dagsljós Nýtt í kvikmyndahúsunum Nýtt í kvikmyndahúsunum ATRIÐI úr gamanmyndinni Skólaferðalag. Laugarásbíó sýnir mynd- ina Skóla- ferðalagið LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á nýjustu National Lamp- oon’s myndinni Skólaferðalag eða „School Trip“. Myndin segir frá tossabekknum í Fairmount High sem samanstend- ur af samfélagsfirrtum og vand- ræða unglingum. Einverra hluta vegna eru þau valin til þess að gagnrýna nýja menntastefnu for- setans. Hefst þá hin óborganlega ferð þeirra til Washington, höfuð- borgar Bandaríkjanna. Hver er til- gangur ferðarinnar? Er einhver að koma höggi á forsetann eða leynist einhver vitglóra í kollinum á þeim? Grínmynd um snarvitlausa nem- endur sem fara í ferð þar sem allt sem getur farið úrskeiðis fer úr- skeiðis. > NMinnuyM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.