Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 13 LANDIÐ Urtönd í Herjólfsdal URT AND ARSTEGGUR kom við á Heimaey um daginn. Hann hélt sig á tjörninni í Ilerjólfsdal og nágrenni. Steggurinn hafði ágætis haga í Herjólfsdal enda farið að grænka á tjarnarbakk- anum. Urtönd er sjaldséð í Eyjum og raunar lætur hún lítið fara fyrir sér víðast hvar. Hún er minnst íslenskra anda og minnsta önd í Evrópu. Urtöndin mun að mestu leyti vera farfugl, en eitthvað af stofninum dvelur hér vetrar- langt. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson V erkalýðsfélag Húsavíkur 85 ára Húsavík - Verkalýðsfélag Húsa- víkur varð 85 ára 10. þessa mán- aðar og ætlar það að minnast þess með sérstakri afmælis- og hátíðardagskrá 1. maí nk. Fyrsti formaður þess var kjörinn Bene- dikt Björnsson, síðar skólastjóri og oddviti. Upphaflega var félagið nefnt Verkamannafélag Húsavíkur en Verkalýðsfélagið Von, sem stofn- að var 1918, sameinaðist því 1964 og var nafni þess breytt og telur félagið nú um 1.000 félaga. Fé- lagssvæði Verkaiýðsfélags Húsa- víkur er Húsavík og Suður-Þing- eyjarsýsla, austan Vaðlaheiðar. Félagið rekur í dag sameigin- lega skrifstofu með öðrum stéttar- félögum á Húsavík og í sýslunni að Garðarsbraut 26 á Húsavík. Núverandi formaður félagsins er Aðalsteinn A. Baldursson. SUZUKI OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG FRÁ 12-17 SÝNING HANN ER KOMINNl UM HELGINA GETURÐU SÉÐ’ANN, SNERT’ANN, SESTINN I’ANN... X-90 - NÝISUZUKISPORTJEPPINN Á ENGAN SINN LÍKA! AÐ AUKISÝNDIR: Baleno 1996 „BESTU KAUPIN", verð frá kr. 1.140 þús. • Vitara 1996 „ÖLL LÍNAN", verð frá kr. 1.795 þús. • Aflmeiri og sparneytinn Swift verð frá 940 þús. OPIÐ HUS A VERKSTÆÐINU Ge turðu ert betrt lakaupu • Frí hemlaprófun • Frí mengunarmæling SUZUKI • Afl og öryggi • SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. OG SÝNINGAR- TILBOÐIÐ: Geislaspilan, fjarstýrð samlœsing og mottusett ókeypis fyrir þá sem staðfesta pöntun á nýjum bíl á sýningunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.