Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 49
FÓLK í FRÉTTUM
Chelsea og
Liverpool
LOUISE ásamt félögum sínum
í hljómsveitinni Eternal.
Heldur með
►LOUISE Nurding var áður í bresku
hljómsveitinni Eternal, en nú hefur hún
hafið sólóferil. Eternal var fjögurra
stúlkna unglingasveit og starfaði frá því
að Louise var 16 áratil tvítugs, en nú
er hún 21 árs.
Hún á marga vini úr ensku knattspyrn-
unni og flesta úr Liverpool-liðinu; Jamie
Redknapp, Phil Babb og Jason McAteer.
Þá leikur Scott Minto, bróðir vinkonu
hennar, með Chelsea. Hún heldur því
með Chelsea og Liverpool, fer oft á leiki
og horfir á beinar útsendingar um helgar.
Ungar breskar stjörnur, leikkonur og
tónlistarkonur, virðast sækja mjög í
knattspyrnumennina. Hver telur hún að
ástæðan sé fyrir því? „Ég veit það bara
ekki. Ég fer ekki aðeins út með knatt-
spyrnumönnum. Ég get líka farið út með
öðrum strákum. Ég held að glamúrinn í
lífi fótboltastrákanna sé alltaf að verða
meiri. Þeir eru eins og poppsljörnur
núna. Þegar ég fer út að skemmta mér
með þeim er alltaf stór hópur stelpna
nálægur."
Reuter
| Kveðju-
tónleikar
Take That?
ElNS OG aðdáendum hljómsveit-
arinnar Take That er kunnugt,
| er sveitin sú hætt. Hún var geysi-
vinsæl meðal evrópskra ungl-
•ngsstúikna og olli fréttin um
f andlát sveitarinnar mikilli sorg
víða í álfunni. Robbie Wiiliams,
einn fyrrverandi meðlima, hefur
nú snúið sér að öðrum málum
og hefur meðal annars komið
fram í nokkrum auglýsingum.
Meðfylgjandi mynd er einmitt úr
gosdrykkjaauglýsingu, sem tekin
var upp á fimmtudaginn. Robbie
hefur, að sögn breskra dagblaða,
skorað á hina meðlimi Take That
að halda kveðjutónleika, þar sem
aðdáendurnir verðskulduðu að
vera kvaddir almennilega.
avoqur Kópavoqur!
í kvöld
Hljómsveitin Ásar
leikur fyrirgesti til kl 03.00. Veitingastaðurinn
Agg\ Slæ og
Tamla&ve'rtin
í kvöld.
Matur framreiddur frá kl. 18.00
Borðapantanir í síma 568 9686
Borgarkjallarinn, Borgarkringlunni
Æ 1 |r 1 | 1 W • u
B' Ja ■'v M _. - ■ BB
Rmiiiii':
l'oríícir Vs.lvuilifteis.oiv
I landnl, villil og loiUsljv
ISjiirn (i. lijiimsson
Nu’slu sjningan
apiíl: IV, 20. og 27.
iniii: 1. I. 11. og 18.
Matseðill
Fonéttur:
Kóngasveppasúpa
Aðalréttur:
n í i i EidsteikturlambavöðvimeðgljáðugTænmeti,
' idl Vvöld o|nsteiktum jarðepium og sóiberjasósu.
Söngvarinn og _ .... fft,rr*tt“r: , . .
hljóinborfMeikurinn ,Fmk)ui‘.' b«o3korfu mi hcitri^
Gabricl Garcia
San Salvador ,, . ,
Vcrð kronur 1.8(10,
r Sýningarverd kr. 2.200,-
HOTEL ISLAIVO KYNXIH EIXA BESTU TOXLISTAROABSKRA ALLRA TIMA
Songvarar: ;
Bjiiifív in 1 lollcloi'.sstm
l’álmi Giinimi ssim jf
\i i .lóiissoil
lijtimi 'Vriisón
Siinjísx slui'.
Dansarai'
ATH: Enginn aðgangseyrir
á danslcik!
Vinsamlegast liafið samhand. sími: 568 7111
Sérlilhoð á hótclgistingu, sími 568 8999
CJeisladiskur með tóniistinni koniinn úl!
5
Upplifið söng, glens og gaman í SÚLNASAL
með hinum óviðjafnanlegu Borgardætrum en þær kunna
svo sannarlega að skapa ósvikna stemningu.
Ásamt Borgardætrum koma fram Ragnar Bjarnason og
stórhljómsveit undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar.
Danshljómsveitin
SAGA KLASS leikur fyrir
dansi ásamt söngvurunum
Sigrúnu Evu Ármannsdóttur
og Reyni Guðmundssyni.
Borðapantanir á Borgardætur eru í síma 552 9900.
Listamennirnir
Raggi Bjarna og
Stefán Jökulsson
halda uppi stuðinu á
MÍMISBAR.
-þín saga!
9661 NVrGtWSVXSMVtíÐ