Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
rih ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Stóra svlðið kl. 20.00:
0 SEM YÐUR ÞÓKNAST eftir William Shakespeare
Þýðing: Helgi Hálfdanarson.
Lýsing: Páll Ragnarsson.
Leikmynd: Grétar Reynisson.
Búningar: Elín Edda Árnadóttir.
Listrænn ráðunautur: Hafliði Arngrímsson.
Leikstjóri: Guðjón Pedersen.
Leikendur: Elva Ósk Ólafsdóttir, Edda Heiðrún Bachmann, Benedikt Erlingsson, Ing-
var E. Sigurðsson, Stefán Jónsson, Sigurður Skúlason, Steinn Ármann Magnússon,
Hjálmar Hjálmarsson, Erlingur Gíslason, Edda Arnljótsdóttir, Guðlaug E. Ólafsdóttir,
Björn Ingi Hilmarsson og Gunriar Eyjólfsson.
Frumsýning mið. 24/4 kl. 20 - 2. sýn. sun. 28/4 - 3. sýn. fim. 2/5 - 4. sýn. sun. 5/5 -
5. sýn. lau. 11/5.
0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson.
í kvöld uppselt - fim. 18/4 nokkur sæti laus - fös. 19/4 uppselt - fim. 25/4 örfá
sæti iaus - lau. 27/4 uppselt.
0 TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur.
Á morgun sun. - lau. 20/4 - fös. 26/4.
0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
í dag kl. 14 örfá sæti laus - á morgun kl. 14 örfá sæti laus - lau. 20/4 kl. 14 uppselt
- sun. 21/4 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 21/4 kl. 17 nokkur sæti laus - fim. 25/4
sumard. fyrsti kl. 14 - lau. 27/4 kl. 14 - sun. 28/4 kl. 14.
Utla sviöió kl. 20:30:
• KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell.
Á morgun uppselt - lau. 20/4 - sun. 21/4 - mið. 24/4 - fös. 26/4 - sun. 28/4.
• LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS
„Martin Bagge - Bellmann iifandi kominn".
Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu
sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
Stóra svið kl 20:
0 KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason.
2. sýn. í kvöld, grá kort gilda, 3. sýn. mið. 17/4 rauð kort gilda.
0 HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og
leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur.
8. sýn. lau. 20/4, brún kort gilda örfá sæti laus, 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda.
0 ISLENSKA MAFIAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
Sýn. fös. 19/4 fáein sæti laus, lau. 27/4. Sýningum fer fækkandi.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo.
Sýn. í kvöld, fim. 18/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14:
Sýn. í dag, sun. 21/4, sun. 28/4. Síðustu sýningar!
Litla svið kl. 20:
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Alheimsleikhúsið sýnir:
0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur.
mið. 17/4 fáein sæti laus, fim. 18/4, fös. 19/4 örfá sæti laus, lau. 20/4 fáein sæti laus.
Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
0 BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Fim. 18/4 fáein sæti laus, fös. 19/4 kl. 23.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess
er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar — frábær tækifærisgjöf!
KOPAVOGSLEIKHUSIÐ sími 554 1976
Unglingadeild Leikfélags Kópavogs sýnir:
• KAKÓFÓNÍA
f Auðbrekku 2,
aukasýning í kvöld 13/4 kl. 20.00. Örfá sæti laus.
Miðsala opin frá kl. 18.00 sýningardaga.
|rtj ISLENSKA OPERAN sími 551 1475
^ Tónleikar fyrir tvö píanó
Þriðjudaginn 16. apríl kl. 20.30 leika píanóleikararnir Steinunn Birna Ragnars-
dóttir og Þorsteinn Gauti Sigurðsson á tónleikum á vegum Styrktarfélags ís-
lensku óperunnar. Miðaverð 1.200, fyrir styrktarfélaga 1.000,
Miðasalan er opin tónleikadag frá kl. 13.00.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
W
sýnir í Tjarnarbíói
aaHBHHBIilBBl PASKAHRET
eftirÁrna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson
5. sýning fim. 18. apríl
Sýningar hefjast kl. 20.30.
6. sýning lau. 20. apríl
7. sýningmið. 24. apríl
Miðasala opnar kl. 19.00 sýningardaga.
Miðasölusími 551-2525,
símsvari allan sólarhringinn.
Leikaran Helga Bachmann,
Edda Þórarinsdóttir,
Halla Margrét Jóhannesdóttir
Sýningar: Sýnt í Tjarnarbíói
6. sýning, laugard. 13/4 kl. 20:30.
Miðasalan er opin frá kl. 17:00 -19:00
annars miðapantanir í síma 561 0280.
Debetkorthafar Landsbankans
fá 400 kr. afslátt.
KjaDara
leikhúsið
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
SARA María Skúladóttir, Ragnheiður Gísladóttir
og Emilía Kristín Eiríksdóttir.
BJÖRK Helgadóttir, Helgi Kristófersson, Ey-
steinn Helgason, Kristján Helgason og Guðrún
Eysteinsdóttir.
Ljósmyndir
Jónasar
JONAS Hallgrímsson ljósmyndari
opnaði ljósmyndasýningu i Gall-
eríi Úmbru í gjólunni á skírdag.
Að sjálfsögðu mætti margt
góðra gesta og meðal þeirra var
ljósmyndari Morgunblaðsins, sem
brá sér í vetrarjakkann og tók
meðfylgjandi myndir.
MAGDALENA M. Hermanns, Jónas Hallgrímsson og ívar Török.
Kafiilcihiiusió
Vesturgötu 3
I HLAÐVARPANUM
KENNSLUSTUNDIN
í kvöld kl. 20.00,
lau. 20/4 kl. 20.00.
SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT
aukasýn. í kvöld kl. 23.30 uppsell,
önnur aukasýn, fös, 26/4 kl. 23.30.
„EÐA ÞANNIG"
frumsýning miS. 17/4 kl. 21.00.
ENGILLINN OG HÓRAN
fim. 18/4 kl. 21.00.
GRÍSK KVÖLD
fös. 19/4, miS. 24/4.
FORSALA Á M/ÐUM
Ml£>. - SUN. FRÁ KL. 17-19
Á VESTUROÖTU 3.
MtOARANTAMR S: SS I 9055 I
Morgunblaðið/Halldór
Ragnheiður sigraði
MIÐANN FÆRÐU
HJAOLÍSI^g^p
áVl°nUSWS^tðU
40P/o «
Ító8
2xBig^aC +
Tife°ðia
HAfNmriÆWARLEIKHUSIÐ
| HERMÓÐUR
f OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
CÆÐKL OFINN CAMANL EIKUR
í2 l’ÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN
Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl,
í kvöld Uppselt
Fös. 19/4.
Lau. 20/4.
Fös. 26/4
Lau. 27/4
Síðustu sýn. á íslandi
Mið. 8/5 i Stokkhólmi
Fim. 9/5 í Stokkhólmi
Sýningar hefjast kl. 20:00
Miðasalan er opin milli kl. 16-19.
Pantanaslmi allan sólarhringinn
555-0553. Fax: 565 4814.
Ósóttar pantanir seldar daglega
Vegturgðtu 9, gegnt A. Hanaen
^ MOGULEIKHUSIÐ sími 562 5060
• EKKI SVONA! eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og
Pétur Eggerz.
Þriðjudaginn 16/4 kl. 20.30 uppselt. Miðvikudaginn 17/4 kl. 20.30.
• ÆVINTÝRABÓKIN, barnaleikrit eftir Pétur Eggerz.
Laugardaginn 20/4 kl. 14. Síðasta sýning.
Theater Kennedy frá Helsinki sýnir:
• TVEIR MENN í EINU TJALDI eftir Anders Larsson.
Leiksýning um útivist og kærleika - um hversdagsstrit og drauma - um
að finna sér konu og finna sig sjálfan.
í kvöld kl. 20.
- kjarni málsins!
ELITE-keppnin fór fram fyrir
skömmu. Að venju var verk dóm-
nefndar erfitt, enda margt fagurra
keppenda. Sigur úr býtum bar
Ragnheiður Guðnadóttir, í öðru
sæti varð Sigrún Þórarinsdóttir
og í því þriðja Elísabet Jean. Hér
sjást þær ásamt Frakkanum Zach-
ary, sem kom hingað til lands á
vegum Elite til að dæma í keppn-
inni.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
sinti 462 1400
• NANNA SYSTIR
i kvöld kl. 20:30 uppselt, fös. 19/4 kl.
20.30, lau. 20/4 kl. 20.30 uppselt.
Veffang Nönnu systur: http://akureyri.is-
mennt is/~la/verkefni/nanna.html.
Sími 462-1400. Miðasalan er opin
virka daga nema mánud. kl. 14-18
og fram að sýningu sýningardaga
Símsvari allan sólarhringinn.