Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 55-
DAGBÓK
VEÐUR
Spá
Heimild: Veðurstofa Islands
* * I * Rigning
% %% &Slydda
$
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað '?{ Snjókoma
Sunnan, 2 vindstig. -|0° Hitastia
Vindörin sýnir vind- __
stefnu og fjöðrin sss Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 t „,. ,
er 2 vindstig. i ',u‘“
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austlæg átt, hvöss við suðurströndina en
annars stinningskaldi eða allhvass um landið
sunnanvert. Norðan til á landinu verður austan-
eða suðaustanátt, kaldi víðast hvar. Austanlands
og vestur með suðurströndinni verður súld eða
rigning en skýjað að mestu og úrkomulítið í
öðrum landshlutum. Hiti verður á bilinu 2 til 10
stig, hlýjast suðvestan til.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag verður suðaustan stinningskaldi.
Rigning um sunnan- og austanvert landið, en
annars þurrt. Á mánudag er gert ráð fyrir
austan- og suðaustanátt. Smáskúrir um
sunnan- og austanvert landið, en annars þurrt.
Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag verður
hæg austan- og norðaustanátt um norðan- og
vestanvert landið, en hæg suðaustlæg átt i
öðrum landshlutum. Léttskýjað suðvestanlands
en annars smáskúrir.
Yfirlit: Um 400 km suður af Reykjanesi er nærri kyrrstæð
992 millibara lægð sem grynnist. Um 1400 km
suðsuðvestur í hafi er 990 millibara lægð sem hreyfist
norðnorðvestur. oVið strönd Noregs austnorðaustur af
íslandi er 1033 milíibara kyrrstæð hæð.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Akureyri 7 alskýjað Glasgow 5 alskýjað
Reykjavik 9 skýjað Hamborg 2 snjóél á sið.klst.
Bergen 6 léttskýjað London 5 rigning
Helsinki 3 heiðskírt Los Angeles - vantar
Kaupmannahöfn 1 alskýjað Lúxemborg 2 súld
Narssarssuaq 5 heiðskírt Madríd 21 skýjað
Nuuk -1 léttskýjað Malaga 22 skýjað
Ósló 5 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað
Stokkhólmur 5 skýjað Montreal 5 vantar
Þórshöfn 5 alskýjað New York - vantar
Algarve 18 skýjað Orlando - vantar
Amsterdam 5 alskýjað Paris 13 skýjað
Barcelona 20 heiðskírt Madeira 18 skýjað
Berlin - vantar Róm 17 þokumóða
Chicago - vantar Vín 5 skúr á síð.klst.
Feneyjar 16 léttskýjað Washington - vantar
Frankfurt 5 skýjað Winnipeg - vantar
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Allir helstu þjóðvegir landsins eru færir. Víða er
farið að bera á aurbleytu og er það kynnt með
merkjum við vikomandi vegi.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu
til hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á [3
og síðan spásvæðistöluna.
13. APRÍL Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 02.27 3,3 08.56 1,0 15.06 3,2 21.21 1,0 06.01 13.27 20.54 09.45
ÍSAFJÖRÐUR 04.28 1,7 11.01 0,3 17.09 1,6 23.24 0,4 05.59 13.33 21.09 09.51
SIGLUFJÖRÐUR 00.16 0,4 06.34 1,1 12.56 0,2 19.39 1,1 05.41 13.15 20.51 09.32
DJÚPIVOGUR 05.46 0,6 11.57 1,6 18.08 0,5 05.30 12.57 20.26 09.14
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Mongunblaöiö/Sjómælingar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 tilkynnir, 8 deigar, 9
nægir, 10 tölustafur, 11
kind, 13 byggja, 15
hestur, 18 fljótin, 21
nam, 22 afturkallaði, 23
fiskar, 24 dásamlegt.
LÓÐRÉTT:
2 umræða, 3 kroppa, 4
bál, 5 mannsnafn, 6 dig-
ur, 7 ýlfra, 12 tíni, 14
bókstafur, 15 ástand,
16 amboðin, 17 stíf, 18
bæn, 19 ekki gömul, 20
lélegt.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 bólga, 4 fölar, 7 rugls, 8 ljóst, 9 ask, 11
iðra, 13 vita, 14 rekki, 15 vont, 17 trúr, 20 gil, 22
liðna, 23 jafnt, 24 síðla, 25 taðan.
Lóðrétt: - 1 byrði, 2 lógar, 3 ansa, 4 fólk, 5 ljóði, 6
rotta, 10 sukki, 12 art, 13 vit, 15 volks, 16 næðið,
18 rofið, 19 rotin, 20 gata, 21 ljót.
í dag er laugardagur 13. apríl,
104. dagur ársins 1996. Orð
dagsins er: Slökkvið ekki and-
ann. Fyrirlítið ekki spádómsorð.
Prófið allt, haldið því sem
gott er. En forðist allt illt, í
hvaða mynd sem er.
sambands lögreglu-
manna heldur hefð-
bundinn sunnudagsfund
á morgun kl. 14 kl. 10
í Félagsheimili LR,
Brautarholti 30.
Sjálfslijálparhópur að-
standenda geðsjúkra
hittist á mánudögum kl.
19.30 að Öldugötu 15.
Byggt er á 12 spora
kerfi EA.
Skipin
Reykjavíkurhöfn. í
gær kom breska kapal-
skipið Sovereign og fór
samdægurs. Þá fóru
Mælifellið, Goðafoss
og Greenland Saga.
Frithjof kom og fer út
fyrir hádegi í dag. Þá
fer einnig portúgalski
togarinn Cidade Ar-
mante. Danska flutn-
ingaskipið Nuka
Arctica kemur í dag og
fer samdægurs.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærmorgun fór rúss-
neski togarinn Vi-
sokovsk. Olíuskipið
Rasmina Mærsk kom
með olíu og fer út í dag.
Sóley og rússinn Salmi
eru væntanleg fyrir há-
degi í dag.
Fréttir
Félag einstæðra for-
eldra er með flóamark-
að alla laugardaga kl.
14-17 í Skeljanesi 6,
Skerjafirði.
Mæðrastyrksnefnd.
Lögfræðingur Mæðra-
styrksnefndar er til við-
tals á mánudögum milli
kl. 10 og 12. Skrifstofan
að Njálsgötu 3 er opin
þriðjudaga og föstudaga
frá kl. 14-16. Fataút-
hlutun og fatamóttaka
(I.Þs. 5. 19.-23.)
fer fram að Sólvallagötu
48, miðvikudaga milli
kl. 16 og 18.
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs er flutt í
Auðbrekku 2, 2. hæð til
hægri. Gengið inn frá
Skeljabrekku. Opið alla
þriðjudaga kl. 17-18.
Dómsmálaráðuneytið
hefur veitt Gunnari
Jakobssyni lögfræð-
ingi, leyfi til málflutn-
ings fyrir héraðsdómi.
Þá hefur ráðuneytið gef-
ið út löggildingu handa
Helgu Leifsdóttur,
héraðsdómslögmanni
til þess að vera fast-
eigna- og skipasali, seg-
ir í Lögbirtingablaðinu.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Danskennsla
Sigvalda er í Risinu kl.
12.30 fyrir byijendur og
kl. 14 fyrir lengra
komna. Brids í Risinu
kl. 13 í dag.
Breiðfirðingafélagið
verður með spiiavist á
morgun sunnudag kl. 14
í Breiðfirðingabúð,
Faxafeni 14. Para-
keppni. Kaffiveitingar
og allir velkomnir.
Lífeyrisdeild Lands-
Orlofsnefnd hús-
mæðra í Kópavogi.
Skráning stendur nú yf-
ir til 14. maí nk. í Þórs-
merkurferð dagana 22.
og 23. júní og orlofsdvöj,
á Hvanneyri 14.-20. júlí
nk. Uppl. í Þórsmerkur-
ferð gefur Birna í s.
554-2199 og Hvanneyr-
ardvöl gefur Inga í s.
551-2546.
Bahá’ar eru með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12 kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Kirkjustarf
Grensáskirkja. Fundur
í æskulýðsfélaginu
sunnudagskvöld kl. 20.
Hallgrímskirkja. Sam-
vera fermingarbama kl.
11.
Neskirkja. Félagsstarf
aldraðra. í dag verður
Ármúlaskóli heimsóttur.
Kaffiveitingar. Farið frá
Neskirkju kl. 15.
Hjallakirkja. Kyrrðar-
stund á morgun sunnu-
dag kl. 21. Biblíulestur,
bænir, söngur, kyrrð,
íhugun, endurnæring.
Allir velkomnir.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi verður með
almenna samkomu í dag
kl. 14.
Spurt er...
Enginn málari var sagður
spánskari og þó hafa verk
hans skírskotun um allan heim.
Spánveijar fagna nú 250 ára af-
mæli hans. Hver var listamaðurinn?
Hver orti?
Yfir kaldan eyðisand
einn um nótt ég sveima.
Nú er horfið Norðurland,
nú á ég hvergi heima.
3íslendingar gengu ekki í þetta
bandalag fyrr en 1970, en það
var stofnað árið 1960. Hvað heitir
bandalagið?
íslendingar gerðu lengi kröfu
til handrita úr opinberum
dönskum söfnum og töldu að um
væri að ræða dýrgripi, sem heima
ættu á íslandi. Hvaða ár voru hand-
ritin afhent íslendingum?
5Valsmenn urðu íslandsmeistar-
ar í handbolta um páskana.
Hvað hafa þeir nú leikið það afrek
mörg ár í röð?
Hvað merkið orðtakið að
hlaupa ekki af sér tærnar?
7Maðurinn á myndinni var kjör-
inn forseti Chile árið 1970,
en lét lífið í valdaráni hersins 1973.
Hvað hét hann?
8Hann þótti einn besti tónlistar-
stjórnandi heims og samdi
West Side Story. Hver var maður-
inn?
9Í grískri goðafræði var hann
guð frjósemdar og víns, en
hann fékk ekki inngöngu á
Ólympstind fyrr en langt var liðið
á æviskeið hans. Um hvaða guð er
rætt?
Svör
1. Francisco dc Goya. 2. Kristján Jónsson
„Fjallaskáld". 3. Fríverslunarbandalag
Evrópu cða EFTA. 4. 21. apríl 1971. 5.
Fjögur ár, en þeir liafa orðið Islandsmcist-
arar sjö sinnum á niu árum. 6. Að hraða
sér ekki um of, vera ekki mjög áhugasam-
ur um eitthvað. 7. Salvador Aliende. 8.
Leonard Bernstein. 9. Díonýsos.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811. gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. ámánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Pntpnliltiliii