Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÉLAGSLÍF Landsst. 5996041316 IX kl. 16.00 KRISTII) SAMFÉLAG Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14. Allir eru hjartanlega velkomnir. í Risinu, Hverfisgötu 105. Tónleikar með Ulf Christianson ásamt Uxabandinu á morgun, laugardaginn 13. april kl. 21, í Frelsinu, Hverfisgötu 105. Spámannleg tónlist. Vantrúar- múrarnir falla. Tónlist með til- gangi sem þjónustar inn í þitt líf. Láttu sjá þig. Sálm. 33.3. Vertu frjáls - kíktu í Frelsið. FERÐAFÉLAG i # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 14. apríl kl. 13.00 Minjagangan ný raðganga, 1. áfangi: Laugarnes - Laugardalur - Mörkin. Sunnudaginn 14. apríl hefst ný raðganga Ferðafélagsins í 8 Sferðum þar sem takmarkið er að kynna áhugaverða sögu- og minjastaði innan borgarmarka Reykjavíkur og í næsta nágrenni borgarinnar. í fyrstu ferðina núna á sunnu- daginn er mæting við félags- heimili Ferðafélagsins í Mörk- inni 6 og rútuferð þaðan kl. 13.00 út ( Laugarnes þar sem gangan hefst. Þar verður litast um og fræðst um minjar og stao- hætti af Birgitte Spur, en síðan verður gengið upp í Laugardal og áð við þvottalaugarnar sem er sérlega skoðunarverður stað- ur eftir að þær voru endurgerðar nýverið. M.a. má lesa um sögu lauganna á mörgum skýringar- myndum. Göngunni lýkur um fjögurleytið við Mörkina 6. Þátt- takendur geta einnig mætt beint út í Laugarnes. Þetta er auðveld og skemmtileg ferð fyrir alla. Ekkert þátttökugjald í þennan fyrsta áfanga. Sunnudaginn 21. apríl mun Bjarni Einarsson, fornleifafræð- ingur segja frá fornminjum í Ell- iðaárdal m.a. minjum frá tímum Innréttingana. Leið raðgöngunn- ar liggur síðan áfram upp að Elliðavatni, Þingnesi, Hólmi, um Lækjarbotna, Elliðakot, Al- mannadal og Grafarsel í Graf- ardal. Fólk ætti að kappkosta að vera með í öllum 8 ferðunum, en raðgöngunni lýkur 23. júní. Þátttökuseðill gildir sem, happ- drættismiði. Sunnudagur 14. apríl kl. 10.30: Skiðaganga yfir Kjöl. Ein af síð- ustu skíðagöngum vetrarins. Verð kr. 1.200. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Miðvikudagskvöldið 17. april kl. 20.30 verður kvöldvaka í sam- komusalnum í Mörkinni 6. Efni: Saga gönguleiðarinnar milli Landmannalauga og Þórsmerk- ur í máli og myndum, en í ár eru liðin 20 ár frá því fyrsta skálan- um var komið fyrir á leiðinni. Ferðafélag l'slands. Dagsferð sunnud. 14. apríl kl. 10.00 Landnámsleiðin, 7. áfangi, úr Leiruvogi að llla- klifi. Hægt er að koma inn í ferð- ina við Árbæjarsafn og við Blika- staði (kl. 11). Gengnir verða um 18 km en gefið er færi á styttri leið og nauðsynlegt er að vera vel skóaður. Áhugafólk um forn- leiðir vísar veginn. Verð 900/1.000. Útivist. LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 41 BRIPS Umsjón Arnór G. R a g n a r s s o n Bridsdeild félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenningur föstudaginn 29. mars sl. 22 pör mættu, úrslit urðu: N/S-riðiIl Bjöm E. Kristjánsson - Hjörtur Elíasson 264 Halla Ólafsdóttir - Björg Pétursdóttir 241 Jón Andrésson - Stígur Herlufsen 236 Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 233 A/V-riðill: Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 253 Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 243 Alfreð Kristjánsson — Bragi Melax 242 Helga Ámundadóttir - Hermann Finnbogason 235 Meðalskor 216 Spilaður var Mitchell-tvímenningur þriðjudaginn 2. apríl sl. 26 pör mættu, spiluð voru forgefin spil, úrslit urðu: N/S-riðill: JónAndrésson-ValdimarÞórðarson 375 Þórarinn Ámason - Þorleifur Þórarinsson 336 Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 328 Helgi Vilhjálmsson - Ámi Halldórsson 325 A/V-riðill: Alfreð Kristjánsson - Stígur Herlufsen 368 Halla Ólafsdóttir - Björg Pétursdóttir 352 Ásta Sigurðardóttir - Margrét Sigurðardóttir 323 Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 311 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 311 Meðalskor 288 Bridsfélag SÁÁ Þriðjudaginn 9. apríl var spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitchell tví- menningur. 16 pör spiluðu 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Meðalskor var 168 og efstu pör voru: NS Guðmundur Þórðarson - Jóhann Guðnason 186 Bergljót Aðalsteinsd. - Björgvin Kjartansson 186 Ólafur Hand - Sverrir Ágústsson 181 AV Páll Þór Bergsson - Sveinn Sigurgeirsson 205 Þorsteinn Sæmundsson - Gestur Pálsson 186 Unnsteinn Jónsson - Siguijón Siggeirsson 176 Bridsfélag SÁÁ spilar einskvölds tölvureiknaðan tvímenning öll þriðju- dagskvöld. Spilað er í Ulfaldanum í Ármúla 17A og hefst spilamennska kl. 19.30. Allir spilarar eru velkomnir. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Frá Skagfirðingum og bridskonum í Reykjavík Úrslit í eins kvölds páskatvímenn- ingi urðu: N/S: Agnar Kristinsson - Jón Viðar Jónmundsson 255 Óli Bjöm Gunnarsson - Valdimar Elíasson 250 Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 243 Guðrún Jörgensen - Sigrún Pétursdóttir 236 A/V: Steingrímur Jónasson - Magnús Aspelund 247 Hjördís Siguijónsdóttir - Ragnheiður Nielsen 244 LárasHermannsson-RúnarLárusson 236 Dúa Ólafsdóttir—Þórir Leifsson 232 Á þriðjudaginn kemur er stefnt að því að parakeppni (blandað par karls og konu) hefjist. Allt spilaáhugafólk velkomið í Drangey við Stakkahlíð 17. Spila- mennska hefst kl. 19.30. Sportlegur og spennandi -ogumleið rumgóður og þægilegur 5 manna bíll! Verð aðeins kr. 1.317.000 OPIÐ FRÁ KL. 9-18, LAUGARDAGA 12-16 RÆSIR HF SKÚLAGÖTU 59 - SÍMI 561 9550 WtAOAUGLYSINGAR : KENNSLA * Stangaveiðimenn Nýtt flugukastnámskeið hefst í Laugardals- höllinni sunnudaginn 14. apríl kl. 10.20 ár- degis. Kennt verður 14., 21., 22., 25. og 28. apríl. Við leggjum til stangir. Þetta er síðasta námskeið vetrarins. 22. apríl er kennslan kl. | 20.00. 4 K.K.R., S.V.F.R. og S.V.F.H. 4 Til sölu úr þrotabúi Til sölu eru úr þrotabúi Almenna bókafélags- ins hf. ýmis skrifstofuáhöld svo sem skjala- skápar, húsgögn, símstöð og ýmislegt fleira. Munir þessir verða seldir á fyrrum skrifstofu félagsins í Skipholti 25, Reykjavík, laugardag- inn 13. apríl 1996 kl. 13.00-19.00. F.h. þrotabúsAlmenna bókafélagsins hf., Skarphéðinn Þórisson hrl., skiptastjóri. Skorradalur sumarhúsalóðir Erum að leigja síðustu lóðirnar úr landi Vatnsenda. Þetta eru glæsilegar lóðir í skógivöxnu landi mót suðri. Þær afhendast með vegi, köldu vatni í lóð, bílastæðum og girðingu. Gott verð. Upplýsingar í síma 437 0063.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.