Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
FÉLAGSLÍF
Landsst. 5996041316 IX
kl. 16.00
KRISTII) SAMFÉLAG
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag kl. 14.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
í Risinu, Hverfisgötu 105.
Tónleikar með Ulf Christianson
ásamt Uxabandinu á morgun,
laugardaginn 13. april kl. 21, í
Frelsinu, Hverfisgötu 105.
Spámannleg tónlist. Vantrúar-
múrarnir falla. Tónlist með til-
gangi sem þjónustar inn í þitt
líf. Láttu sjá þig.
Sálm. 33.3.
Vertu frjáls - kíktu í Frelsið.
FERÐAFÉLAG
i # ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Sunnudagur 14. apríl
kl. 13.00
Minjagangan
ný raðganga, 1. áfangi:
Laugarnes - Laugardalur -
Mörkin.
Sunnudaginn 14. apríl hefst ný
raðganga Ferðafélagsins í 8
Sferðum þar sem takmarkið er
að kynna áhugaverða sögu- og
minjastaði innan borgarmarka
Reykjavíkur og í næsta nágrenni
borgarinnar.
í fyrstu ferðina núna á sunnu-
daginn er mæting við félags-
heimili Ferðafélagsins í Mörk-
inni 6 og rútuferð þaðan kl.
13.00 út ( Laugarnes þar sem
gangan hefst. Þar verður litast
um og fræðst um minjar og stao-
hætti af Birgitte Spur, en síðan
verður gengið upp í Laugardal
og áð við þvottalaugarnar sem
er sérlega skoðunarverður stað-
ur eftir að þær voru endurgerðar
nýverið. M.a. má lesa um sögu
lauganna á mörgum skýringar-
myndum. Göngunni lýkur um
fjögurleytið við Mörkina 6. Þátt-
takendur geta einnig mætt beint
út í Laugarnes. Þetta er auðveld
og skemmtileg ferð fyrir alla.
Ekkert þátttökugjald í þennan
fyrsta áfanga.
Sunnudaginn 21. apríl mun
Bjarni Einarsson, fornleifafræð-
ingur segja frá fornminjum í Ell-
iðaárdal m.a. minjum frá tímum
Innréttingana. Leið raðgöngunn-
ar liggur síðan áfram upp að
Elliðavatni, Þingnesi, Hólmi, um
Lækjarbotna, Elliðakot, Al-
mannadal og Grafarsel í Graf-
ardal. Fólk ætti að kappkosta
að vera með í öllum 8 ferðunum,
en raðgöngunni lýkur 23. júní.
Þátttökuseðill gildir sem, happ-
drættismiði.
Sunnudagur 14. apríl kl. 10.30:
Skiðaganga yfir Kjöl. Ein af síð-
ustu skíðagöngum vetrarins.
Verð kr. 1.200. Brottför frá BSÍ,
austanmegin og Mörkinni 6.
Miðvikudagskvöldið 17. april
kl. 20.30 verður kvöldvaka í sam-
komusalnum í Mörkinni 6. Efni:
Saga gönguleiðarinnar milli
Landmannalauga og Þórsmerk-
ur í máli og myndum, en í ár eru
liðin 20 ár frá því fyrsta skálan-
um var komið fyrir á leiðinni.
Ferðafélag l'slands.
Dagsferð sunnud. 14. apríl
kl. 10.00 Landnámsleiðin,
7. áfangi, úr Leiruvogi að llla-
klifi. Hægt er að koma inn í ferð-
ina við Árbæjarsafn og við Blika-
staði (kl. 11). Gengnir verða um
18 km en gefið er færi á styttri
leið og nauðsynlegt er að vera
vel skóaður. Áhugafólk um forn-
leiðir vísar veginn. Verð
900/1.000.
Útivist.
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 41
BRIPS
Umsjón Arnór G.
R a g n a r s s o n
Bridsdeild félags eldri
borgara, Kópavogi
Spilaður var Mitchell-tvímenningur
föstudaginn 29. mars sl. 22 pör
mættu, úrslit urðu:
N/S-riðiIl
Bjöm E. Kristjánsson - Hjörtur Elíasson 264
Halla Ólafsdóttir - Björg Pétursdóttir 241
Jón Andrésson - Stígur Herlufsen 236
Eysteinn Einarsson - Sigurleifur Guðjónsson 233
A/V-riðill:
Júlíus Ingibergsson - Jósef Sigurðsson 253
Ingibjörg Stefánsdóttir - Þorsteinn Davíðsson 243
Alfreð Kristjánsson — Bragi Melax 242
Helga Ámundadóttir - Hermann Finnbogason 235
Meðalskor 216
Spilaður var Mitchell-tvímenningur
þriðjudaginn 2. apríl sl. 26 pör mættu,
spiluð voru forgefin spil, úrslit urðu:
N/S-riðill:
JónAndrésson-ValdimarÞórðarson 375
Þórarinn Ámason - Þorleifur Þórarinsson 336
Þórhildur Magnúsdóttir - Sigurður Pálsson 328
Helgi Vilhjálmsson - Ámi Halldórsson 325
A/V-riðill:
Alfreð Kristjánsson - Stígur Herlufsen 368
Halla Ólafsdóttir - Björg Pétursdóttir 352
Ásta Sigurðardóttir - Margrét Sigurðardóttir 323
Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 311
Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 311
Meðalskor 288
Bridsfélag SÁÁ
Þriðjudaginn 9. apríl var spilaður
einskvölds tölvureiknaður Mitchell tví-
menningur. 16 pör spiluðu 7 umferðir
með 4 spilum á milli para. Meðalskor
var 168 og efstu pör voru:
NS
Guðmundur Þórðarson - Jóhann Guðnason 186
Bergljót Aðalsteinsd. - Björgvin Kjartansson 186
Ólafur Hand - Sverrir Ágústsson 181
AV
Páll Þór Bergsson - Sveinn Sigurgeirsson 205
Þorsteinn Sæmundsson - Gestur Pálsson 186
Unnsteinn Jónsson - Siguijón Siggeirsson 176
Bridsfélag SÁÁ spilar einskvölds
tölvureiknaðan tvímenning öll þriðju-
dagskvöld. Spilað er í Ulfaldanum í
Ármúla 17A og hefst spilamennska
kl. 19.30. Allir spilarar eru velkomnir.
Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson.
Frá Skagfirðingum og
bridskonum í Reykjavík
Úrslit í eins kvölds páskatvímenn-
ingi urðu:
N/S:
Agnar Kristinsson - Jón Viðar Jónmundsson 255
Óli Bjöm Gunnarsson - Valdimar Elíasson 250
Anna G. Nielsen - Guðlaugur Nielsen 243
Guðrún Jörgensen - Sigrún Pétursdóttir 236
A/V:
Steingrímur Jónasson - Magnús Aspelund 247
Hjördís Siguijónsdóttir - Ragnheiður Nielsen 244
LárasHermannsson-RúnarLárusson 236
Dúa Ólafsdóttir—Þórir Leifsson 232
Á þriðjudaginn kemur er stefnt að
því að parakeppni (blandað par karls
og konu) hefjist.
Allt spilaáhugafólk velkomið í
Drangey við Stakkahlíð 17. Spila-
mennska hefst kl. 19.30.
Sportlegur og spennandi
-ogumleið rumgóður og þægilegur 5 manna bíll!
Verð aðeins
kr. 1.317.000
OPIÐ FRÁ KL. 9-18, LAUGARDAGA 12-16
RÆSIR HF
SKÚLAGÖTU 59 - SÍMI 561 9550
WtAOAUGLYSINGAR
: KENNSLA
* Stangaveiðimenn
Nýtt flugukastnámskeið hefst í Laugardals-
höllinni sunnudaginn 14. apríl kl. 10.20 ár-
degis. Kennt verður 14., 21., 22., 25. og 28.
apríl. Við leggjum til stangir. Þetta er síðasta
námskeið vetrarins. 22. apríl er kennslan kl.
| 20.00.
4 K.K.R., S.V.F.R. og S.V.F.H.
4
Til sölu úr þrotabúi
Til sölu eru úr þrotabúi Almenna bókafélags-
ins hf. ýmis skrifstofuáhöld svo sem skjala-
skápar, húsgögn, símstöð og ýmislegt fleira.
Munir þessir verða seldir á fyrrum skrifstofu
félagsins í Skipholti 25, Reykjavík, laugardag-
inn 13. apríl 1996 kl. 13.00-19.00.
F.h. þrotabúsAlmenna bókafélagsins hf.,
Skarphéðinn Þórisson hrl., skiptastjóri.
Skorradalur
sumarhúsalóðir
Erum að leigja síðustu lóðirnar úr landi
Vatnsenda. Þetta eru glæsilegar lóðir í
skógivöxnu landi mót suðri. Þær afhendast
með vegi, köldu vatni í lóð, bílastæðum og
girðingu. Gott verð. Upplýsingar í síma
437 0063.