Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL1996 47 IDAG BRIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson ÓVENJU mikið mjcddi á útspilsputtanum í íslands- mótinu um páskana. Iðu- lega féllu slemmur eða unn- ust í fyrsta slag eftir hittni útspilarans. Hér er dæmi úr áttundu umferð: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁD103 V Á ♦ K108652 Vestur ♦ Á7 Austur ♦ G4 ♦ 86 V K1087 V 953 ♦ D4 «MUi ♦ Á973 ♦ D9542 * K863 Suður ♦ K9752 V DG642 Vestur Norður ♦ G ♦ G10 Austur Suður Pass 1 lauf Pass 1 spaði Pass 4 grönd Pass 5 tíglar” Pass 6 spaðar Aliir pass ‘ Sterkt lauf. " Eitt lykilspil af fimm (trompkóngur). Lauf út jarðar slemmuna á augabragði, því sagnhafi hefur ekki samgang til að vinna úr hjartalitnum. Með öðrum út- spilum vinnst spilið hins vegar, enda hefur sagnhafi þá tíma til að fría tígulinn. Eftir sagn- röðina að ofan valdi vestur hjarta. Stökk norðurs strax í fjögur grönd benti til að hann ætti góðan hliðarlit með spað- anum og væri því stuttur í tveimur litum. Skiptingin 6-4-2-1 var sennileg. Vestur ályktaði af sínum spilum að hliðarlitur norðurs væri tígull. Valið stóð því á milli þess að spila út hjarta eða laufi. Hjarta er rétt ef blindur á tvíspil og austur drottninguna, en lauf heppnast ef blindur á tvíspil og austur laufkóng. Vestur taldi hjartaútspii heldur lík- legra til árangurs af tveimur ástæðum: Hann var styttri í þeim iit og þui'fti aðeins drottn- ingu hjá makker, en ekki kóng. Rök af þessum toga eru þó léttvæg og á endanum er um hreina ágiskun að ræða. NS uppskám fyrir hraðar og lok- aðar sagnir. En kannski má þó leysa vandamál_ af þessum toga í sögnum. Útspilsdobl em notuð í öllum mögulegum stöðum. Því ekki aðrnota dobl á ása- spumingu í þeim tilgangi? Þeg- ar ásaspuming er dobluð, er tilgangurinn yfirleitt að reyna að mgla svör mótheijanna. Sem heppnast sjaldan nú til dags. Betra væri að láta doblið sýna styrk í ákveðnum lit. Slikt dobl ætti þó aðeins að nota þegar mótheiji stekkur í ása- spumingu, augljóslega í þeim tilgangi að spila trompsamn- ing. Pennavinir ÞRÍTUGUR finnskur karl- maður með áhuga á mótor- hjólum, kraftlyftingum og ferðalögum: Sami Lauríkainen, Box 20, 05401 Jokela, Finland. SAUTJÁN ára þýsk stúlka sem flutti fyrir hálfu ári til Bandaríkjanna: Evelyn Kimpel, 7416 Wren Dríve, Evansville, 47715 Indiana, U.S.A. ENSKUKENNARI í 2.500 nemenda menntaskóla í Seoul, höfuðborg Suður- Kóreu, leitar að pennavin- um fyrir nemendur sína til að auka æfingu þeirra í að rita ensku: Park Myeong Shim, C.P.O. Box 3315, Seoul 100-633, Korea. Arnað heilla QpTÁRA afmæli. Á i/tJmorgun, sunnudag- inn 14. apríl, verður níutíu og fimm ára Olöf Ketil- bjarnar, Baldursgötu 16, Reykjavík. Ólöf og fjöl- skylda hennar taka á móti gestum í sal Blindrafé- lagsins, Hamrahlíð 17, 2. hæð, á afmælisdaginn milli kl. 15 og 18. fT/"\Á morgun, sunnu- • V/daginn 14. apríl, verður sjötug Guðlaug Hallbjörnsdóttir, fyrrver- andi matráðskona hjá Skeljungi, Skerjafirði, til heimilis á Reynimel 84, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í dag, laugar- daginn 13. apríl í Afla- granda 40, kl. 17. f7nÁRA afmæli. í dag, I V/laugardaginn 13. apríl, er sjötugur Þórður Guðmundsson, vélfræð- ingur, Reykjaborg í Mos- ’fellsbæ. Hann hefur verið vélstjóri við Dælustöð Hita- veitu Reykjavíkur að Reykj- um í 43 ár og er nú svæðis- stjóri þar. Eiginkona hans er Freyja Norðdahl. Þau hjónin verða að heiman. pTRÁRA afmæli. í dag, V/laugardaginn 13. apríl, er fimmtugur Guð- mundur Búason, fjár- málastjóri KÁ á Selfossi. Eiginkona hans er Guðrún Jóhannsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í veit- ingahúsinu Inghóli, Sel- fossi kl. 20 í kvöld, aftnælis- daginn. Með morgunkaffinu Ást er ... 3-22 ekkert skemmtileg ef hann erekki á staðnum. TM Rag. U.8. Pat. Off. — all rfghts reserved (c) 1996 Loa Angolos Timos Syndicate BARA ég, Viktoría! Farsi HKAÐ0ANKI 01994 Farcus Cartoons/DMMbutad by IMvarsal Pr«M Syndicats LJAIS6LACS /C«X)Ct4AA-T uéghetdc& hann huft etki heurú iit/hi/i%. ta/CL&u hacrnx-" STJORNUSPA cftir Franccs Drakc HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert varkár, oggerir ekkert án ítarlegrar yfirvegunar. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hugurinn er eitthvað á reiki dag, og þú átt erfitt með að taka ákvörðun. Ræddu málið við ástvin, og þið flnn- ið góða lausn. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft á þolinmæði að halda. Þótt hugmyndir þínar séu góðar, þarft þú að vinna betur úr þeim áður en þú berð þær á borð. Tvíburar (21. maí - 20. júní) j&j Erfitt getur verið að fá vin til að skilja og styðja hug- mynd þína um viðskipti. Hiustaðu á það sem hann hefur að segja. Krabbi (21. júní — 22. júli) Þú þarft að vera kurteis og samningafús ef þú vilt fá stuðning áhrifamanna við hugmyndir þínar. Framkom- an hefur mikið að segja. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Fjárhagurinn er á batavegi, og þú ættir að ráðgast yið fjölskylduna um hvemig heppilegast verði að ráðstafa sumarleyfinu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ekki bregðast illa við þótt vinur standist ekki alveg þær kröfur, sem þú gerir til hans. Reyndu að sýna honum sanngirni. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt í mörgu að snúast heima fyrri hluta dags, en fjölskyldan veitir góða að- stoð. Taktu ekki þátt í vafa- sömum viðskiptum. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Mál, sem hefur valdið þér nokkrum áhyggjum, leysist farsællega í dag. Þú ættir að varast óþarfa deilur við þína nánustu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Nákominn ættingi er eitt- hvað miður sín í dag, en þú kannt ráð til að bæta úr því. Þið gætuð svo farið út saman í kvöld. Steingeit (22.des.-19.janúar) Fyrri hluta dags átt þú góð- ar stundir í vinahópi, en þeg- ar kvöldar verður fjölskyldan í fyrirrúmi. Ástvinur færir góðar fréttir. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Eitthvað er að gerast á bak við tjöldin sem lofar góðu, og flölskyldan hefur ástæðu til að fagna velgengni þinni í ijármálum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur verk að vinna ár- degis, en þegar á daginn líð- ur getur þú slakað á í vina- hópi. Ástvinir eiga saman gott kvöld. 1 Útsala á barnavöruni Barnavagnar Leikgrindur Barnakerrur Smávörur Bílstólar Stuðkantar Baðborð Ömmustólar Matarstólar Bakburðarpokar Ferðarúm Skiptitöskur I Leíikfangabúðin 1 1 H @ # # 9 # lp . <m Nfe Fákafeni 9 •! iími 568 4014 «*yj Stjörnuspána & að lesa seni dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. við Stakkahlíð, sími 568-5540, laugardaginn 13. apríl kl. 21.00. FELAG HARMONIKUUNNENDA heldur skemmtifund í dag kl. I 5.00 íTemplarahöllinni við Eiríksgötu. Meðal þeirra sem koma fram eru Hljómsveit F.H.U.R., Guðbjartur Björgvinsson, Þorsteinn Þorsteinsson auk hins frábæra finnska harmonikuleikaraTatu Kantoma. Dönsum af okkur páskasteikina Lífogjjör í ballettskóía Vornámskeið hefst niánudaginn 22. apríl. Upplagt til kynningar fyrir byrjendur Balletskóli Eddu Scheving Meðlimur í Félagi íslenskra listdansara Leng' að fyrs tu Skúlatúni 4 • Innritun og upplýsingar í síma: 553 8360 Saumakonur - frábær lausn |Hrft þú að koma skipulagi á tvinna- keflin - þá er þetta lausnin! Standur fyrir 48 kefli kr. 3.100.- Standur fýrir 70 kefli kr. 4.100.- Standur fyrir 120 kefli kr. 5.900.- Sendingarkostnaður bætist við vöruverð Pöntunarsími 567 5484 B.G.Á. EILDVERSLUN -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.