Morgunblaðið - 13.04.1996, Síða 47

Morgunblaðið - 13.04.1996, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. APRÍL1996 47 IDAG BRIPS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson ÓVENJU mikið mjcddi á útspilsputtanum í íslands- mótinu um páskana. Iðu- lega féllu slemmur eða unn- ust í fyrsta slag eftir hittni útspilarans. Hér er dæmi úr áttundu umferð: Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁD103 V Á ♦ K108652 Vestur ♦ Á7 Austur ♦ G4 ♦ 86 V K1087 V 953 ♦ D4 «MUi ♦ Á973 ♦ D9542 * K863 Suður ♦ K9752 V DG642 Vestur Norður ♦ G ♦ G10 Austur Suður Pass 1 lauf Pass 1 spaði Pass 4 grönd Pass 5 tíglar” Pass 6 spaðar Aliir pass ‘ Sterkt lauf. " Eitt lykilspil af fimm (trompkóngur). Lauf út jarðar slemmuna á augabragði, því sagnhafi hefur ekki samgang til að vinna úr hjartalitnum. Með öðrum út- spilum vinnst spilið hins vegar, enda hefur sagnhafi þá tíma til að fría tígulinn. Eftir sagn- röðina að ofan valdi vestur hjarta. Stökk norðurs strax í fjögur grönd benti til að hann ætti góðan hliðarlit með spað- anum og væri því stuttur í tveimur litum. Skiptingin 6-4-2-1 var sennileg. Vestur ályktaði af sínum spilum að hliðarlitur norðurs væri tígull. Valið stóð því á milli þess að spila út hjarta eða laufi. Hjarta er rétt ef blindur á tvíspil og austur drottninguna, en lauf heppnast ef blindur á tvíspil og austur laufkóng. Vestur taldi hjartaútspii heldur lík- legra til árangurs af tveimur ástæðum: Hann var styttri í þeim iit og þui'fti aðeins drottn- ingu hjá makker, en ekki kóng. Rök af þessum toga eru þó léttvæg og á endanum er um hreina ágiskun að ræða. NS uppskám fyrir hraðar og lok- aðar sagnir. En kannski má þó leysa vandamál_ af þessum toga í sögnum. Útspilsdobl em notuð í öllum mögulegum stöðum. Því ekki aðrnota dobl á ása- spumingu í þeim tilgangi? Þeg- ar ásaspuming er dobluð, er tilgangurinn yfirleitt að reyna að mgla svör mótheijanna. Sem heppnast sjaldan nú til dags. Betra væri að láta doblið sýna styrk í ákveðnum lit. Slikt dobl ætti þó aðeins að nota þegar mótheiji stekkur í ása- spumingu, augljóslega í þeim tilgangi að spila trompsamn- ing. Pennavinir ÞRÍTUGUR finnskur karl- maður með áhuga á mótor- hjólum, kraftlyftingum og ferðalögum: Sami Lauríkainen, Box 20, 05401 Jokela, Finland. SAUTJÁN ára þýsk stúlka sem flutti fyrir hálfu ári til Bandaríkjanna: Evelyn Kimpel, 7416 Wren Dríve, Evansville, 47715 Indiana, U.S.A. ENSKUKENNARI í 2.500 nemenda menntaskóla í Seoul, höfuðborg Suður- Kóreu, leitar að pennavin- um fyrir nemendur sína til að auka æfingu þeirra í að rita ensku: Park Myeong Shim, C.P.O. Box 3315, Seoul 100-633, Korea. Arnað heilla QpTÁRA afmæli. Á i/tJmorgun, sunnudag- inn 14. apríl, verður níutíu og fimm ára Olöf Ketil- bjarnar, Baldursgötu 16, Reykjavík. Ólöf og fjöl- skylda hennar taka á móti gestum í sal Blindrafé- lagsins, Hamrahlíð 17, 2. hæð, á afmælisdaginn milli kl. 15 og 18. fT/"\Á morgun, sunnu- • V/daginn 14. apríl, verður sjötug Guðlaug Hallbjörnsdóttir, fyrrver- andi matráðskona hjá Skeljungi, Skerjafirði, til heimilis á Reynimel 84, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum í dag, laugar- daginn 13. apríl í Afla- granda 40, kl. 17. f7nÁRA afmæli. í dag, I V/laugardaginn 13. apríl, er sjötugur Þórður Guðmundsson, vélfræð- ingur, Reykjaborg í Mos- ’fellsbæ. Hann hefur verið vélstjóri við Dælustöð Hita- veitu Reykjavíkur að Reykj- um í 43 ár og er nú svæðis- stjóri þar. Eiginkona hans er Freyja Norðdahl. Þau hjónin verða að heiman. pTRÁRA afmæli. í dag, V/laugardaginn 13. apríl, er fimmtugur Guð- mundur Búason, fjár- málastjóri KÁ á Selfossi. Eiginkona hans er Guðrún Jóhannsdóttir. Þau hjónin taka á móti gestum í veit- ingahúsinu Inghóli, Sel- fossi kl. 20 í kvöld, aftnælis- daginn. Með morgunkaffinu Ást er ... 3-22 ekkert skemmtileg ef hann erekki á staðnum. TM Rag. U.8. Pat. Off. — all rfghts reserved (c) 1996 Loa Angolos Timos Syndicate BARA ég, Viktoría! Farsi HKAÐ0ANKI 01994 Farcus Cartoons/DMMbutad by IMvarsal Pr«M Syndicats LJAIS6LACS /C«X)Ct4AA-T uéghetdc& hann huft etki heurú iit/hi/i%. ta/CL&u hacrnx-" STJORNUSPA cftir Franccs Drakc HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú ert varkár, oggerir ekkert án ítarlegrar yfirvegunar. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Hugurinn er eitthvað á reiki dag, og þú átt erfitt með að taka ákvörðun. Ræddu málið við ástvin, og þið flnn- ið góða lausn. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú þarft á þolinmæði að halda. Þótt hugmyndir þínar séu góðar, þarft þú að vinna betur úr þeim áður en þú berð þær á borð. Tvíburar (21. maí - 20. júní) j&j Erfitt getur verið að fá vin til að skilja og styðja hug- mynd þína um viðskipti. Hiustaðu á það sem hann hefur að segja. Krabbi (21. júní — 22. júli) Þú þarft að vera kurteis og samningafús ef þú vilt fá stuðning áhrifamanna við hugmyndir þínar. Framkom- an hefur mikið að segja. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Fjárhagurinn er á batavegi, og þú ættir að ráðgast yið fjölskylduna um hvemig heppilegast verði að ráðstafa sumarleyfinu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Ekki bregðast illa við þótt vinur standist ekki alveg þær kröfur, sem þú gerir til hans. Reyndu að sýna honum sanngirni. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt í mörgu að snúast heima fyrri hluta dags, en fjölskyldan veitir góða að- stoð. Taktu ekki þátt í vafa- sömum viðskiptum. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Mál, sem hefur valdið þér nokkrum áhyggjum, leysist farsællega í dag. Þú ættir að varast óþarfa deilur við þína nánustu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Nákominn ættingi er eitt- hvað miður sín í dag, en þú kannt ráð til að bæta úr því. Þið gætuð svo farið út saman í kvöld. Steingeit (22.des.-19.janúar) Fyrri hluta dags átt þú góð- ar stundir í vinahópi, en þeg- ar kvöldar verður fjölskyldan í fyrirrúmi. Ástvinur færir góðar fréttir. Vatnsberi (20.janúar-18. febrúar) Eitthvað er að gerast á bak við tjöldin sem lofar góðu, og flölskyldan hefur ástæðu til að fagna velgengni þinni í ijármálum. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú hefur verk að vinna ár- degis, en þegar á daginn líð- ur getur þú slakað á í vina- hópi. Ástvinir eiga saman gott kvöld. 1 Útsala á barnavöruni Barnavagnar Leikgrindur Barnakerrur Smávörur Bílstólar Stuðkantar Baðborð Ömmustólar Matarstólar Bakburðarpokar Ferðarúm Skiptitöskur I Leíikfangabúðin 1 1 H @ # # 9 # lp . <m Nfe Fákafeni 9 •! iími 568 4014 «*yj Stjörnuspána & að lesa seni dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. við Stakkahlíð, sími 568-5540, laugardaginn 13. apríl kl. 21.00. FELAG HARMONIKUUNNENDA heldur skemmtifund í dag kl. I 5.00 íTemplarahöllinni við Eiríksgötu. Meðal þeirra sem koma fram eru Hljómsveit F.H.U.R., Guðbjartur Björgvinsson, Þorsteinn Þorsteinsson auk hins frábæra finnska harmonikuleikaraTatu Kantoma. Dönsum af okkur páskasteikina Lífogjjör í ballettskóía Vornámskeið hefst niánudaginn 22. apríl. Upplagt til kynningar fyrir byrjendur Balletskóli Eddu Scheving Meðlimur í Félagi íslenskra listdansara Leng' að fyrs tu Skúlatúni 4 • Innritun og upplýsingar í síma: 553 8360 Saumakonur - frábær lausn |Hrft þú að koma skipulagi á tvinna- keflin - þá er þetta lausnin! Standur fyrir 48 kefli kr. 3.100.- Standur fýrir 70 kefli kr. 4.100.- Standur fyrir 120 kefli kr. 5.900.- Sendingarkostnaður bætist við vöruverð Pöntunarsími 567 5484 B.G.Á. EILDVERSLUN -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.