Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 53
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára.
ANTHONY
V I N K O N U R
★ ★★
A. I. Mbl.
★ ★★
Á.Þ. Dagsljós
★ ★★
K.D.P.
Helgarpósti
Christine Ricci Thora Birch Gaby Hoffmann Ashleigh Aston Moore
Kvðonynd Oliver Stone
NIXON^f
Sýnd kl. 5 og 9.
Melanie Griffith Demi Moore Rosie O’Donnell Rita Wilson
Sýnd kl. 5 og7.
M' Sev'CK ' ú
■ *** Á.Þ. Ðagsljos. ★ * *’/2 S.V. MBL. "M t'
I.,, **★* K.D.P. HELGARP. ***Ó.H.T.|jg|i’:»ít
Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16ára
Ljósmyndir/Einar Dan
SIGURVEGARARNIR, Hálfdán Ágústsson og Tumi Traustason,
taka við verðlaununum.
5'. Sveinn Björnsson
zemiÁ
BROTIN OR
sírni 551 9000
Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna,
hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem
eru samstarfsmenn í Bandariska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myn-
darinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 8, 9,10 og 11. B.i. 16 ára.
EINNIG SÝND í BORGABÍÓI AKUREYRI
Tónlistin i myndinni er fáanleg í Skífuverslununum meö 10% afslætti gegn framvísun aögöngumiöa.
Þáttur um gerð myndarinnar verður sýnd í dag kl. 16.30 á stöð 2.
Leynivopnið
Sýnd kl 3.
Á förum frá Vegas
Nicolas Cage Eusabexh Shue
LEAVING
Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10.
Prinsessan 02 duríarnir
Sýnd kl 3.
FORDÆMD
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára.
1 ^NPSttSCO^ KELSEY CRAMMER JASON ALEXANDER APASPIL IVIIRA SORVIIUO WOODY ALLEIXI M l<rHTY APH RÓ >ITÍ
|N Ý T T . SODI J ■■ O K E R F l| llll 1
Dróttskáta-
gangan 96
..HREYSTI, dáð og lúnir fætur“
var þema fjallamaraþons skáta
sern haldið var nýlega á Hellis-
heiði. Að þessu sinni mættu til
leiks um 50 ungmenni víðs vegar
®* landinu og kepptu ýmist á
gönguskíðum eða fótgangandi.
Um er að ræða svokallaða Drótt-
skátagöngu sem nú var haldin í
fjórða sinn frá 1990, en öðru
sinni að vetrarlagi. Mótið fer
þannig fram að skátar á aldrin-
Um 15-20 ára keppa í tveggja
manna liðum í 36 klukkustundir
við að leysa hin fjölbreyttustu
verkefni.
Sigurvegarar Dróttskáta-
göngunnar að þessu sinni urðu
Tumi Traustason og Hálfdán
Agústsson úr Mosfellsbæ, en lið
Akureyringa, Ævintýrið, var
ekki langt undan og hlaut sér-
staka viðurkenningu fyrir vaska
framgöngu.
DIVINE Brown á
bak við lás og slá.
Divine hand-
tekin enn á ný
VÆNDISKONAN Divine Brown sem komst í
heimsfréttirnar fyrir viðskipti sín við leikarann
vandræðalega Hugh Grant er enn á ný komin
í klandur. Divine Brown, sem í raun heitir
Estella Maria Thompson, var handtekin si.
fímmtudag fyrir þær sakir að hafa látið hjá
líða að mæta fyrir rétti deginum áður í Los
Angeles. Átti hún að mæta fyrir rétt til að
sanna að hún hefði lokið fræðslunámskeiði um
eyðnivarnir auk þess sem hún átti að hafa innt
af hendi samfélagsþjónustu.
HÁLFDÁN leysir eitt verkefnanna.
Dlístgx
VARASALVI - VARASMYRSL
ENDURNÆRIR ÞURRAR
OG SPRUNGNAR VARIR
Pharmaco hf.