Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ ROBERT MYND EFTIR JODIE FOSTER OLIDAY' SÍMI 671515 £Z HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó A lOm WOD FJLl';I I ’ V Bnotín ön '= PérTtfegSrfbeiti ýfir týnt kjarnonkuvopn! Tónlistin í myndinni erfáanleg í Skífuverslununum meö 10% afslætti gegn framvísun aögöngumiöa. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. HOLLY HUNTER ANNE BANCROFT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10 UIIDERGHOUÍID iiedaíijahdár BESTA MYNDIN í CANNES 1995 SKRYTNIR DAGAR (1 nrinn Jaints C’aincroli k \ iinii h Ficnnes,£ Angc 1 n Bassct A; J jfifl’i c 11 c Ivé \v i ?■***?! '■ sorí $1 ★ ★ ★ - Á.Þ Dagsfj'Ss " O.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. RICHARD DREYFUSS m . Richard Dreyfuss slær aldrei A , i, - fejlnótu í sterkri og blæbrigðaríkari Á túlkun. wje ★★*s.v. Mbi. n Myy R S' í \ H O 1. I, Á N D ' S Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. Bautinn-Smiðjan 25 ára ►TUTTUGU og fimm ár voru liðin frá því veitingahúsið Bautinn- Smiðjan hóf starfsemi 6. apríl síð- astliðinn og af því tilefni gerðu eig- endur og starfsfólk sér dagamun um páskana. Því starfsfólki sem lengst hefur starfað hjá fyrirtækinu voru afhentar viðurkenningar fyrir vel unnin störf í þess þágu. Tima- mótanna verður minnst með ýmsum hætti síðar á árinu. Ymis tilboð verða í gangi á næstunni af þessu tilefni, en yfírskrift hátiðahaldanna er „Þó líði ár og öld...“ Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson HALLGRIMUR Arason og Stefán Gunnlaugsson veittu Oldu Þorgrímsdóttur, sem starfað hefur á Bautanum frá upphafi eða í 25 ár, viðurkenningu. ÞAU hafa lengi starfað hjá Bautanum-Smiðjunni, f.v. Finnur Marinósson sem unnið hefur þar í 14 ár, Ingibjörg Tryggvadótt- ir í 19 ár og Magnús Sigurbjörnsson sem tók við viðurkenningu fyrir eiginkonu sína, Ingibjörgu Sævarsdóttur í 13 ár. EIGENDURNIR, Sævar Hallgrímsson, tvíburabræðurnir Björn og Hallgrímur Arasynir og Stefán Gunnlaugsson, ásamt Guð- mundi Karli Tryggvasyni matreiðslumanni sem afhenti þeim gjöf frá starfsfólki. KRAFTGANGA í Ö8KJUHLÍÐ • Frískt loft eykur ferskleika. • Útivera eykur þol. Við stundum alhliða líkamsþjálfun í fersku lofti í Öskjuhlíðinni auk þess sem við endum hvern tíma með góðum teygjum í Perlunni. Mæting fyrir þá sem hafa verið áður er í dag, laugardaginn 13. april, kl. 10.00 (rólegur tími) og kl. 11.00 (hraður tími). Leiðbeinandi erÁmý Helgadóttir, hjúkmnarfræðingur og íþróttaþjálfari. Skráning og upplýsingar í síma 554-3499 mánudaginn 15. apríl frá kl. 9-12 og þriðjudaginn frá kl. 9-12. Fólk Marlon Brando lægir öld- urnar EINS og fram hefur komið vakti tal Marlons Brandos um gyðinga í Holly- wood í þætti Larrys Kings á CNN- sjónvarps- stöðinni mikla reiði gyðinga. Brando ætl- aði að koma fram á fréttafundi í Simon Wi- esenthal- stofnuninni sl. föstudag og draga um- mæli sín til baka. Hins vegar hefur hinn aldni leikari ákveðið að lægja öldurnar á persónulegri máta og hyggst nú hitta rabbíann Marvin Hier, forstöðumann Wiesenthal-stofnunarinnar undir fjögur augu. Ummæli Brandos hjá Larry King voru á þá lund að kvikmyndaverin, sem flest væru rekin af gyðingum, drægju upp mjög einlita mynd af fólki af afrískum, spænskum og as- ískum uppruna í kvikmyndum sínum á meðan gyðingar væru dregnir fjöl- breyttari dráttum. Samtök gyðinga tóku ummælunum mjög illa og tók einn sig til og málaði hakakross á stjörnu Brandos í Hollywoods Walk of Fame. í fimmta sinn hefst það LEIKARINN Dennis Hopper hyggst reyna á hjónabandsgæfu sína í fimmta sinn í Bos- ton næstkomandi föstudag. Hin lukkulega heitmey er leik- konan og söngkon- an Vietoria Duffy. Verður brúðkaupið haldið í Old South Church en gestum er haldin veisla heima hjá listamann- inum Julian Schnabel. Síðan verður brúðkaupsferðin farin til Ítalíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.