Morgunblaðið - 13.04.1996, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 13. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ROBERT
MYND EFTIR JODIE FOSTER
OLIDAY'
SÍMI 671515
£Z
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
A lOm WOD FJLl';I
I ’
V
Bnotín ön '= PérTtfegSrfbeiti ýfir týnt
kjarnonkuvopn!
Tónlistin í myndinni erfáanleg í Skífuverslununum meö 10% afslætti
gegn framvísun aögöngumiöa.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára.
HOLLY
HUNTER
ANNE
BANCROFT
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10
UIIDERGHOUÍID
iiedaíijahdár
BESTA MYNDIN í CANNES 1995
SKRYTNIR DAGAR
(1 nrinn Jaints C’aincroli k \ iinii
h Ficnnes,£ Angc 1 n Bassct
A; J jfifl’i c 11 c Ivé \v i
?■***?!
'■ sorí
$1 ★ ★ ★ -
Á.Þ Dagsfj'Ss
" O.H.T. Rás 2
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára.
RICHARD DREYFUSS
m . Richard Dreyfuss slær aldrei
A , i, - fejlnótu í sterkri og blæbrigðaríkari
Á túlkun.
wje ★★*s.v. Mbi.
n Myy R S' í \ H O 1. I, Á N D ' S
Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar.
Bautinn-Smiðjan 25 ára
►TUTTUGU og fimm ár voru liðin
frá því veitingahúsið Bautinn-
Smiðjan hóf starfsemi 6. apríl síð-
astliðinn og af því tilefni gerðu eig-
endur og starfsfólk sér dagamun
um páskana. Því starfsfólki sem
lengst hefur starfað hjá fyrirtækinu
voru afhentar viðurkenningar fyrir
vel unnin störf í þess þágu. Tima-
mótanna verður minnst með ýmsum
hætti síðar á árinu. Ymis tilboð
verða í gangi á næstunni af þessu
tilefni, en yfírskrift hátiðahaldanna
er „Þó líði ár og öld...“
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
HALLGRIMUR Arason og Stefán Gunnlaugsson veittu Oldu
Þorgrímsdóttur, sem starfað hefur á Bautanum frá upphafi eða
í 25 ár, viðurkenningu.
ÞAU hafa lengi starfað hjá Bautanum-Smiðjunni, f.v. Finnur
Marinósson sem unnið hefur þar í 14 ár, Ingibjörg Tryggvadótt-
ir í 19 ár og Magnús Sigurbjörnsson sem tók við viðurkenningu
fyrir eiginkonu sína, Ingibjörgu Sævarsdóttur í 13 ár.
EIGENDURNIR, Sævar Hallgrímsson, tvíburabræðurnir Björn
og Hallgrímur Arasynir og Stefán Gunnlaugsson, ásamt Guð-
mundi Karli Tryggvasyni matreiðslumanni sem afhenti þeim
gjöf frá starfsfólki.
KRAFTGANGA í Ö8KJUHLÍÐ
• Frískt loft eykur ferskleika.
• Útivera eykur þol.
Við stundum alhliða líkamsþjálfun í fersku lofti í Öskjuhlíðinni auk
þess sem við endum hvern tíma með góðum teygjum í Perlunni.
Mæting fyrir þá sem hafa verið áður er í dag, laugardaginn 13. april,
kl. 10.00 (rólegur tími) og kl. 11.00 (hraður tími).
Leiðbeinandi erÁmý Helgadóttir, hjúkmnarfræðingur og íþróttaþjálfari.
Skráning og upplýsingar í síma 554-3499 mánudaginn 15. apríl
frá kl. 9-12 og þriðjudaginn frá kl. 9-12.
Fólk
Marlon
Brando
lægir öld-
urnar
EINS og fram hefur komið vakti tal
Marlons Brandos um gyðinga í Holly-
wood í þætti Larrys Kings á CNN-
sjónvarps-
stöðinni
mikla reiði
gyðinga.
Brando ætl-
aði að koma
fram á
fréttafundi í
Simon Wi-
esenthal-
stofnuninni
sl. föstudag
og draga um-
mæli sín til
baka. Hins vegar hefur hinn aldni
leikari ákveðið að lægja öldurnar á
persónulegri máta og hyggst nú hitta
rabbíann Marvin Hier, forstöðumann
Wiesenthal-stofnunarinnar undir
fjögur augu.
Ummæli Brandos hjá Larry King
voru á þá lund að kvikmyndaverin,
sem flest væru rekin af gyðingum,
drægju upp mjög einlita mynd af
fólki af afrískum, spænskum og as-
ískum uppruna í kvikmyndum sínum
á meðan gyðingar væru dregnir fjöl-
breyttari dráttum. Samtök gyðinga
tóku ummælunum mjög illa og tók
einn sig til og málaði hakakross á
stjörnu Brandos í Hollywoods Walk
of Fame.
í fimmta sinn
hefst það
LEIKARINN Dennis Hopper hyggst
reyna á hjónabandsgæfu sína í
fimmta sinn í Bos-
ton næstkomandi
föstudag.
Hin lukkulega
heitmey er leik-
konan og söngkon-
an Vietoria Duffy.
Verður brúðkaupið
haldið í Old South
Church en gestum
er haldin veisla heima hjá listamann-
inum Julian Schnabel. Síðan verður
brúðkaupsferðin farin til Ítalíu.