Morgunblaðið - 17.04.1996, Side 46

Morgunblaðið - 17.04.1996, Side 46
MORfiUISBLAÐIÐ 46 MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1996 -HOM FORTHEflOLID/ Alveg makalaust sjónrænt dansiball sem hlaut Gullpálmann í Cannes í fyrra. Leikstjórinn Emir Kustica tætir í sig með bleksvörtum, eldskörpum húmor stríðsvitleysingja allra landa í einni lofuðustu mynd síðari ára. Sýnd kl. 5 og 9. RICHARD DREYFUSS Richard Dreyfuss slær aldrei feilnótu i sterkri og blæbrigðaríkari túlkun. ★★★ S.V. Mbl. Sýnd kl. 5 og 9. Síðustu sýningar. R AN D O N besta leikkonan S U S A N SARANDON PENN RTIMRO WALKING Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. DAUÐAMAÐUR NALGAST Háskólabíó UNDERG-5I0U1TD NEDÁNJAHDÁR BESTA MYNDIN í CANNES 1995 ROBERT DOWNEYJR. ANNE BANCROFT MVND EFTIR IOD1E FOSTER HOLLY HUNTER Coppola leikstýrir lögfræðidrama ► FRANCIS Ford Coppola mun leikstýra næstu kvikmynd sem 4*yggð verður á bók Johns Gris- ham, „The Rainmaker“. Sagan er um fátækan, ungan lögmann sem flækist í umtöluð málaferli þegar hann fer í mál við voldugt stórfyrirtæki vegna trygginga- svika. Talið er að tökur muni hefjast í haust. Coppola, sem fimm sinnum hefur hlotið Óskarsverðlaun, hefur langan feril að baki og myndir eins og Guðföðurinn I, II og III, „Apocalypse Now“, „Rumble Fish“ og „Bram Stok- er’s Dracula". Síðast leikstýrði hann myndinni „Jack“ með þeim Robin Williams og Diane Lane, sem frumsýnd verður í haust hjá Disney-fyrirtækinu. Bækur Johns Grisham vekja greinilega lukku í Hollywood, því auk „The Rainmaker“ eru tvær aðrar myndir eftir sögum hans væntanlegar, „A Time To Kill“ LISTHUS LAUGARDAL Opið laugard. kl. 10-16, virka daga kl. 10-18. Fermingargjaíír Afmælisgjafir Brúðkaupsgjafir ainragös verslanir undir sama þaki KATEL nijdir, innrömmun \t. S68 0969 trF-iist S. 553 1580 LIST Gallerí =* S. SS3 2S86 S. S68 3750 FRANCIS Ford Coppola sem Joel Schumacher mun leik- stýra, og „The Chamber“ í leik- stjórn James Foley. Áður hafa þrjár bóka hans verið færðar á breiðljaldið, „The Firm“, „The Client“ og „The Pelican Brief“. DU PONT bílalakk notað af fagmönnum um land allt. Er bíllinn þinn grjótbarinn eða rispaður ? DU PONT lakk á úðabrúsa er meðfærilegt og endingargott. Faxafeni 12. Sími 553 8000 Morgunblaðið/Júlíus Mannrækt í Tjarnarskóla NEMENDUR 8. ASÞ í Tjarnar- skóla höfðu í nógu að snúast þegar þeir héldu árlegt skemmtikvöld fyrir fjölskyldur sínar fyrir skemmstu. Þeir tóku höndum sam- an og sömdu leikrit, hönnuðu leik- hljóð, sviðsmynd og búninga, auk þess sem þeir bökuðu sjálfir fyrir kvöldið. Húsfyllir var á skemmtikvöld- inu, sem var hluti einnar náms- greinarinnar í skólanum. Náms- greinin heitir mannrækt og eru nemendur í tveimur kennslustund- um á viku. Þar er fjallað um virð- ingu, samskipti og aðra þætti lífs- ins og tilverunnar. Hér sjáum við svipmyndir frá kvöldinu. LEIKRITIÐ vakti lukku. Hressar saumaklúbbssystur KONUR í saumaklúbbi einum á höfuðborgarsvæðinu ferðuðust saman til Kanaríeyja fyrir skemmstu. Saumaklúbburinn var stofnaður eftir útskrift úr Hús- mæðraskóla Reykjavíkur 1958 og hefur starfað óslitið síðan. Hér sjáum við sex af sjö saumaklúbbs- systrum halda upp á afmæli einnar þeirra í umræddri ferð. Frá vinstri: Sigríður Auðunsdóttir, Björg Jóns- dóttir, Elsa Pétursdóttir, Halldóra Guðmundsdóttir, Sigrún Sigurðar- dóttir og Hertha Andersen.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.