Morgunblaðið - 23.04.1996, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1996 53
STÆRSTA
TJALDIÐ MEÐ
HX
SIMI 553 - 2075
“TWO THUMBS UPP
7* ^ W O.H.T. Rás 2
'★'★★"Helgarp. K.P.
★★★a.i.iv
Grínmynd fyrír harða
nagla og heitar piur
Kalt „Get Shorty'
-Coca Co/a tilboð
John Travolta Rene Russo Gene Hackman Danny DeVito
NÁIÐ ÞEIM STUTTA
Ein besta grínmynd ársins frá framleiöanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt i
,____ þrjár víkur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut
m-mm Golden Globe verölaunin fvrir leik sinn i mvndinni.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára.
ANTHONY Homsmnl____’'"L®
VINKONUR
Christine Ricci Thora Birch Gaby Hoffmann Ashleigh Aston Moore
★ ★★
A. I. Mbl.
★ ★★
Á.Þ. Dagsljós
.......
TVEIR FYRIR E|Hrj
tveir FYRIR EIJig
MARGRÉT Sigurðardóttir var
fulltrúi íslenskra stálkvenna.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
STÁLMENNIRNIR Þórir
Gunnarsson, Páll Sigurjóns-
son og Sæmundur Sæmunds-
son komu til að berja stálkon-
urnar augum.
Krakkar!
Leíkfangaleikurinn verður
í Myndasögum Moggans
' miðvikudíag 24. apríl Bj
STÁLKONURNAR í undirfatasýningunni.
BJÖRG Einarsdóttir, Þóranna Héðinsdóttir,
Inga Sólveig Steingrímsdóttir og Katrín Guð-
mundsdóttir.
Strákar, stelpur
og stálkonur
MIKIÐ VAR um að vera í Borgarkj allaranum síðastlið-
ið föstudagskvöld. Ég og þú héldu undirfatasýningu,
bandarísku stálkonumar Melissa Coates og Ericca
Kern komu fram og haldin var sýning á íþróttafatnaði.
Ljósmyndari Morgunblaðsins brá sér í yfirfötin og
náði nokkmm myndum af viðstöddum.
Tónlistin i myndinni er fáanleg i Skifuverslununum meö 10% afs-
lætti gegn framvisun aðgöngumiða.
JMiai PnaCHW JASON alexander
^VNFtKISUQ^ ADACpn
KELSEY GRAMMER 1
JACKIE OI1AM
RliMBLE
BRONX
LEIKSTJÓRI: WOODY ALLEN
Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er
lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert
fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater
sem eru samstarfsmenn i Bandariska hernum en slettist upp á
vinskapinn svo um munarl Leikstjóri myndarinnar er John Woo
sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag.
Sýnd kl. 5, 7,9, og 11. B.i. 16 ára.
EI1MNIG SÝND í BORGABÍÓI AKUREYRI
Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 4.45.6.50.9 og 11.10.
FORDÆMD
Ein umdeildasta kvikmynd
siöasta árs á Islandi.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
/*ý. Sveinn Björnsson
sími 551 9000
Á förum frá Vegas
Nicolas Cage Eusabeth Shue
—I—
HSIiiil
MAGNAÐA
AFRÓDÍTA
Mira Sorvino
hlaut Óskars-
verðlaun
J^fyrir besta
íleik í auka-
hlutverki.
ÍLTMPtA ðUKAKI
CAVIO OOOtN
WEt.Lrfí
Jackie ham-
ingjusöm á ný
► JACKIE Collins, systir leikkonunnar
Joan Collins, er bókaunnendum að góðu
kunn fyrir metsölubækur sínar. Hún er
trúlofuð milljónamæringnum Frank
Calcagnini og hér eru þau á leið á frum-
sýningu í Hollywood. Jackie hefur fund-
ið hamingjuna á ný eftir andlát eigin-
mannsins Oscar Lerman árið 1992.
Jackie og Frank hafa þekkst í 20 ár, en
urðu fyrst nánir vinir eftir jarðskjálft-
ann í Kaliforníu í janúar árið 1994.