Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 23.04.1996, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 1996 53 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SIMI 553 - 2075 “TWO THUMBS UPP 7* ^ W O.H.T. Rás 2 '★'★★"Helgarp. K.P. ★★★a.i.iv Grínmynd fyrír harða nagla og heitar piur Kalt „Get Shorty' -Coca Co/a tilboð John Travolta Rene Russo Gene Hackman Danny DeVito NÁIÐ ÞEIM STUTTA Ein besta grínmynd ársins frá framleiöanda PULP FICTION. Myndin var samfleitt i ,____ þrjár víkur á toppnum í Bandaríkjunum og John Travolta hlaut m-mm Golden Globe verölaunin fvrir leik sinn i mvndinni. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. ANTHONY Homsmnl____’'"L® VINKONUR Christine Ricci Thora Birch Gaby Hoffmann Ashleigh Aston Moore ★ ★★ A. I. Mbl. ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós ....... TVEIR FYRIR E|Hrj tveir FYRIR EIJig MARGRÉT Sigurðardóttir var fulltrúi íslenskra stálkvenna. Morgunblaðið/Jón Svavarsson STÁLMENNIRNIR Þórir Gunnarsson, Páll Sigurjóns- son og Sæmundur Sæmunds- son komu til að berja stálkon- urnar augum. Krakkar! Leíkfangaleikurinn verður í Myndasögum Moggans ' miðvikudíag 24. apríl Bj STÁLKONURNAR í undirfatasýningunni. BJÖRG Einarsdóttir, Þóranna Héðinsdóttir, Inga Sólveig Steingrímsdóttir og Katrín Guð- mundsdóttir. Strákar, stelpur og stálkonur MIKIÐ VAR um að vera í Borgarkj allaranum síðastlið- ið föstudagskvöld. Ég og þú héldu undirfatasýningu, bandarísku stálkonumar Melissa Coates og Ericca Kern komu fram og haldin var sýning á íþróttafatnaði. Ljósmyndari Morgunblaðsins brá sér í yfirfötin og náði nokkmm myndum af viðstöddum. Tónlistin i myndinni er fáanleg i Skifuverslununum meö 10% afs- lætti gegn framvisun aðgöngumiða. JMiai PnaCHW JASON alexander ^VNFtKISUQ^ ADACpn KELSEY GRAMMER 1 JACKIE OI1AM RliMBLE BRONX LEIKSTJÓRI: WOODY ALLEN Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. Með aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru samstarfsmenn i Bandariska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munarl Leikstjóri myndarinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn í dag. Sýnd kl. 5, 7,9, og 11. B.i. 16 ára. EI1MNIG SÝND í BORGABÍÓI AKUREYRI Sýnd kl. 5 og 9. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 4.45.6.50.9 og 11.10. FORDÆMD Ein umdeildasta kvikmynd siöasta árs á Islandi. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. /*ý. Sveinn Björnsson sími 551 9000 Á förum frá Vegas Nicolas Cage Eusabeth Shue —I— HSIiiil MAGNAÐA AFRÓDÍTA Mira Sorvino hlaut Óskars- verðlaun J^fyrir besta íleik í auka- hlutverki. ÍLTMPtA ðUKAKI CAVIO OOOtN WEt.Lrfí Jackie ham- ingjusöm á ný ► JACKIE Collins, systir leikkonunnar Joan Collins, er bókaunnendum að góðu kunn fyrir metsölubækur sínar. Hún er trúlofuð milljónamæringnum Frank Calcagnini og hér eru þau á leið á frum- sýningu í Hollywood. Jackie hefur fund- ið hamingjuna á ný eftir andlát eigin- mannsins Oscar Lerman árið 1992. Jackie og Frank hafa þekkst í 20 ár, en urðu fyrst nánir vinir eftir jarðskjálft- ann í Kaliforníu í janúar árið 1994.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.