Morgunblaðið - 01.05.1996, Síða 23

Morgunblaðið - 01.05.1996, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ1996 23 .ý;.^cÆwBícv Kl. 19:00 1966 1996 > Sá á fund sem finnur - góða aðstöðu! • Kvöldverður í Víkingasal með gamla, góða laginu! • Kalt borð í gamla stílnum við Ijúfa tóna og létta sveiflu Hljómsveitar Karls Lilliendahl. Boðið er upp á afmælisdrykk og skemmtiatriði. • Dansleikur með Hljómsveit Karls Lilliendahl. Á Scandic Hótel Loftleiðum eru fundarsalir af öllum stœröum. 4LAUGARDAGUR # . mai Uppselt! Síðasti dansleikurinn sem haldinn verður i Víkingasal Hótels Loftleiða, en örugglega ekki sá sísti! • Happdrætti fyrir matargesti. Kl. 24:00 verða dregnir út fjórir glæsilegir vinningar. Verð i anda afmælisbarnsins, aðeins 1966 kr! SUNNUDAGUR7 >5 ma Kaffihlaðborð með Hnallþórum, pönnsum og öðru ríkulega útilátnu meðlæti. Verð aðeins: 650 fyrir fullorðna og 400 kr. fyrir börn. (Gos eða kaffi innifalið). Jóki trúður sýnir sitt retta andlit börnunum til ómældrar ánægju. Kvöldverður i Blomasal með gamla, góða laginu! Kalt borð í gamla stílnum við Ijúfa píanótóna Sigurðar Guómundssonar. Danssýning. Börn fra Dansskola Heiðars Ástvaldssonar taka sporið. • Flugsynmg yfir Reykjavíkurflugvelli. Verð 1966 kr. að sjalfsögðu! Ungviðið fær blöðru, dot eða nammi. 3. ^n'útí^ Idag eru 30 ár liðin frá þvx að Hótel Loftleiðir tók til starfa. Opnun þess markaði tímamót í ferðaþjónustu á Islandi, því fram að þeim tíma voru gistimöguleikar erlendra ferðamanna hér á landi afar takmarkaðir. Staðurinn naut frá upphafi mikilla vinsælda meðal íslendinga, ekki síst vegna þeirra frábæru listamanna sem þar komu fram og nýjunga í matargerð og framreiðslu sem bryddað var upp á. í dag er Scandic Hótel Loftleiðir ennþá stærsta hótel á íslandi. Mikil áhersla hefur verið lögð á að gera þar úr garði glæsilega aðstöðu til ráðstefnuhalds. Fundaraðstaða er eins og best gerist — til viðbótar við allt hitt sem gott hótel þarf að hafa til að bera. Hér allt sem til þarf, hvort sem er í leik eða starfi til að fá það b’esta út úr sjálfum sér — og öðrum! Síðasti almenni FöCTUDAguRr dansleikurinn Idl á Loftleiðum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.