Morgunblaðið - 01.05.1996, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 01.05.1996, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ1996 23 .ý;.^cÆwBícv Kl. 19:00 1966 1996 > Sá á fund sem finnur - góða aðstöðu! • Kvöldverður í Víkingasal með gamla, góða laginu! • Kalt borð í gamla stílnum við Ijúfa tóna og létta sveiflu Hljómsveitar Karls Lilliendahl. Boðið er upp á afmælisdrykk og skemmtiatriði. • Dansleikur með Hljómsveit Karls Lilliendahl. Á Scandic Hótel Loftleiðum eru fundarsalir af öllum stœröum. 4LAUGARDAGUR # . mai Uppselt! Síðasti dansleikurinn sem haldinn verður i Víkingasal Hótels Loftleiða, en örugglega ekki sá sísti! • Happdrætti fyrir matargesti. Kl. 24:00 verða dregnir út fjórir glæsilegir vinningar. Verð i anda afmælisbarnsins, aðeins 1966 kr! SUNNUDAGUR7 >5 ma Kaffihlaðborð með Hnallþórum, pönnsum og öðru ríkulega útilátnu meðlæti. Verð aðeins: 650 fyrir fullorðna og 400 kr. fyrir börn. (Gos eða kaffi innifalið). Jóki trúður sýnir sitt retta andlit börnunum til ómældrar ánægju. Kvöldverður i Blomasal með gamla, góða laginu! Kalt borð í gamla stílnum við Ijúfa píanótóna Sigurðar Guómundssonar. Danssýning. Börn fra Dansskola Heiðars Ástvaldssonar taka sporið. • Flugsynmg yfir Reykjavíkurflugvelli. Verð 1966 kr. að sjalfsögðu! Ungviðið fær blöðru, dot eða nammi. 3. ^n'útí^ Idag eru 30 ár liðin frá þvx að Hótel Loftleiðir tók til starfa. Opnun þess markaði tímamót í ferðaþjónustu á Islandi, því fram að þeim tíma voru gistimöguleikar erlendra ferðamanna hér á landi afar takmarkaðir. Staðurinn naut frá upphafi mikilla vinsælda meðal íslendinga, ekki síst vegna þeirra frábæru listamanna sem þar komu fram og nýjunga í matargerð og framreiðslu sem bryddað var upp á. í dag er Scandic Hótel Loftleiðir ennþá stærsta hótel á íslandi. Mikil áhersla hefur verið lögð á að gera þar úr garði glæsilega aðstöðu til ráðstefnuhalds. Fundaraðstaða er eins og best gerist — til viðbótar við allt hitt sem gott hótel þarf að hafa til að bera. Hér allt sem til þarf, hvort sem er í leik eða starfi til að fá það b’esta út úr sjálfum sér — og öðrum! Síðasti almenni FöCTUDAguRr dansleikurinn Idl á Loftleiðum!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.