Morgunblaðið - 01.05.1996, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 01.05.1996, Qupperneq 55
morgunblaðið MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 1996 55 FRÉTTIR Sumarbúðir kirkjunnar í Hlíðardal í Ölfusi SUMARBÚÐIR kirkjunnar verða starfræktar í Hlíðarskóla í Olfusi í sumar. ÆSKULÝÐSSAMBAND kirkj- unnar í Reykjavíkurprófastsdæm- um (Æ.S.K.R.) niun í sumar, líkt og s.l. surnur, starfrækja sumar- búðir fyrir börn á aldrinum 6-12 ára í Hlíðardalsskóla í Ölfusi. I fréttatilkynningu segir m.a.: „I sumarbúðunum er lögð áhersla á vinalegt umhverfi, örvandi leik og starf, tónlist, myndlist, skap- andi umræður og þroskandi trúar- líf. Mikið er lagt upp úr útiveru, íþróttum og farið er í ævintýraleg- ar gönguferðir. Boðið er upp á smíðavöll, torfæruhjól og farið í heimsókn á sveitabæ. Á staðnum er sundlaug og íþróttahús. Starfsfólk sumarbúðanna hefur allt mikla reynslu af starfi með börnum og býr yfir margvíslegri sérþekkingu sem nýtist vel í sumarbúðunum. Starfsfólk sumar- búðanna tekur námskeið í þroska- kostum barna og skyndihjálp á vegum Æ.S.K.R." Dvalargjald fyrir 8 daga flokk er kr. 13.600.- Rútuferðir eru inni- faldar í verði. Við innritun greiðist staðfestingargjald kr. 5.000.- sem gengur upp í dvalargjald. Veittur er systkinaafsláttur. Flokkaskipan er sem hér segir: 1. fl. 3.- 10. júní (6-8 ára), 2. fl. 10.-17. júní (9-12 ára), 3. fl. 19.-26. júní (9-12 ára), 4. fl. 26. júní-3. júlí (6-8 ára), 5. fl. 3.-10. júlí (9-12 ára) og 6. fl. 10.-17. júlí (9-12 ára). Innritun fer fram á skrifstofu Æ.S.K.R. í Hallgrímskirkju. Sér- stakur starfsmaður sumarbúðanna er við kl. 17-19 alla virka daga nema föstudaga. Bílamarkaöurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kopavogi, sími isj 567-1800 ^ Löggild bílasala Toyota Corolla XL Sedan '92, vín- rauður, 5 g., ek.aðeins 34 þ.km. Bein sala. V. 870 þ. Isuzu Sport Cap 2.4 (bensin) '91, grásans, 5 g., ek. 69 þ.km., álfelgur, veltigrind o.fl. V. 1.100 þús. ITC fundur á ensku ÞJÁLFUNARSAMTÖKIN ITC hafa nú á vormánuðum haldið nokkra fundi þar sem eingöngu er töluð enska. Á þessum fundum hafa fundarmenn fengið tækifæri til að æfa sig í að tala ensku. Fundirnir standa í u.þ.b. eina klukkustund og hafa ákveðið þema. Fundarmenn eru látnir kynna sig, fluttar eru stuttar ræð- ur, hafðar verklegar æfingar sem allir taka þátt í og síðan eru opnar umræður um hin fjölbreytilegustu málefni. Þessir fundir hafa ekki verið auglýstir utan ITC samtakanna en nú verður gerð bragarbót á því og boða samtökin því til seinasta enska fundar starfsársins. ITC eru þjálfunarsamtök sem þjálfa félaga sína í mannlegum samskiptum, ræðumennsku, fundarsköpum og almennri sjálfsstyrkingu. Seinasti enski ITC fundurinn fyrir sumarfrí verður haldinn 2. niaí kl. 18 í húsnæði Landssamtaka ITC í Ármúla 38, þriðju hæð. Þema fundarins verður „Education". All- ir velkomnir meðan húsrúm leyfir. -----------» ♦ ♦---- ■ ÁTTHAGAFAGNAÐUR Hnífsdælinga verður haldinn í Súlnasal, Hótel Sögu, föstudag- inn 10. maí. Húsið verður opnað kl. 19 og hefst borðhald kl. 20. Á dagskrá verður m.a. ræða Þor- varðar Alfonssonar, Steindór Hjörleifsson flytur gamanmál. Sigurður Jónsson sér urn almenn- an söng. Efnt verður til happdrætt- is og meðal vinninga eru ferðir fyrir tvo til Hnífsdals með hótel- gistingu. Komið hefur fram tillaga um að reisa örnafnaskilti í Hnífs- dal og rennur ágóði happdrættisins í örnafnasjóð. TSURUMI SLÓGDÆLUR Margar stærðir. Vönduð kapalþétting Yfirhitavörn Níðsterkur rafmótor 3 x 380 volt 3 X 220 volt Tvöföld þótt- •ng með sili- koniá snertiflötum Öflugt og vel - opiðdælu- & hjól með 8 karbíthnífum ÉnæiB VSkútuvogi 12a, 104 Rvk. »581 2530 Við viljum betri samskipti með frjálsum samningum - ekki lögþvinganir Breytingar á samskiptareglum á vinnumarkaði án samkomu- lags við samtök launafólks eru dæmdar til að mistakast. Verkalýðshreyfingin vill samkomulag um markvissari og lýðræðislegri vinnubrögð við gerð kjarasamninga. Við viljum félagafrelsi, ekki lögþvinguð fyrirtækjafélög. Fyrirhugaðar breytingar stjórnvalda á vinnulöggjöfinni munu takmarka mjög áhrif almennra félagsmanna en auka völd embættis ríkissáttasemjara. Fyrirhugaðar breytingar stjórnvalda á vinnulöggjöfinni vinna þvert gegn yfirlýstum markmiðum og munu leiða til lengri og víðtækari verkfalla. Burt með skerðingar- frumvörpin Bandalag háskólamanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.