Morgunblaðið - 13.06.1996, Page 27

Morgunblaðið - 13.06.1996, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTU DAGUR 13. JÚNÍ 1996 27 LISTIR Listahátíð í Reykjavík 1996 Fimmtudagur 13. júní Sinfóníuhljómsveit fs- lands. Stjórnandi: Robert Henderson. Háskólabíó: Tón- leikar kl. 20. Circus Ronaldo. Hljóm- skálagarðurinn: 3. sýn. kl. 20. Jötuninn eftir Evripídes. Loftkastalinn: Frumsýn. kl. 20.30. Klúbbur Listahátíðar. Loftkastalinn: Opið frá kl. 17. Síðasta sýning á Galdra-Lofti SÍÐASTA sýning á óperu Jóns Ás- geirssonar, Galdra-Lofti, í íslensku óperunni er föstudaginn 14. júní. Söngvarar í sýningunni eru Þorgeir Andrésson, Elín Osk Óskarsdóttir, Bergþór Pálsson, Þóra Einarsdóttir, Loftur Erlingsson, Bjarni Thor Kristinsson og Viðar Gunnarsson. Hljómsveitarstjóri er Garðar Cort- es og leikstjóri Halldór E. Laxness. ----------» » 4---- Fagurfræði mynda ANNAR fræðslufundur Loka verður haldinn í kvöld, 13. júní, kl. 20 í húsnæði Myndáss, Ljósmyndamið- stöðvar á Laugarásvegi 1. Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari heldur fyrir- lestur um fagurfræði mynda. Fyrir Lokameðlimi kostar 300 kr. á fundinn en fyrir aðra er gjaldið 500 kr. „Ég nota GSM símann minn í borg- inni og kemst ekki af án hans. En þegar ég set vöðlurnar og stöngina i bílinn og skrepp í lax pá tek ég alltaf með mér NMT símann minn. Það er ábyrgðarhlutur að vera sambandslaus í óbyggðum og ég gœti ekki hugsað mér að vera án langdrœgninnar og öryggisins sem fylgir pví að vera með NMT far- síma með sér. Svo er alltaf gaman að hringja í kunningjana og striða þeim aðeins þegar sá stóri hefur tekið.“ „Get ekki verið án langdrœgni og öryggis NMT í veiðinni“ NMT farsímarnir hafa fyrir löngu sannað notagildi sitt á (slandi. Dreifikerfið fyrir NMT farsímana er víðtækt og símarnir eru langdrægir. Þessir kostir gera NMT að ákjósanlegum valkosti fyrir þá sem eru á ferð um sveitir landsins, óbyggðir og ekki síður á hafi umhverfis landið. íslenska NMT síma má einnig nota á Norðurlöndum. NMT símar - þegar langdrægni og öryggi skipta máli. PÓSTUROGSÍMI IBALEN O Geturðu gert betri bílakaup? SUZUKI • Afl og öryggi • SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. Vegna lœkkunar á vömgjaldil Suzuki Baleno 1,6 GLX beinskiptur: Var 1.375.00,- kr. NÚNA: 1.280.000,- kr. Suzuki Baleno 1,6 GLX sjálfskiptur: Var 1.495.00,- kr. NÚNA: 1.390.000,- kr. En flýttu þér! Aðeins nokkrir bílar afhendingar strax!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.