Morgunblaðið - 13.06.1996, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 13.06.1996, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTU DAGUR 13. JÚNÍ 1996 27 LISTIR Listahátíð í Reykjavík 1996 Fimmtudagur 13. júní Sinfóníuhljómsveit fs- lands. Stjórnandi: Robert Henderson. Háskólabíó: Tón- leikar kl. 20. Circus Ronaldo. Hljóm- skálagarðurinn: 3. sýn. kl. 20. Jötuninn eftir Evripídes. Loftkastalinn: Frumsýn. kl. 20.30. Klúbbur Listahátíðar. Loftkastalinn: Opið frá kl. 17. Síðasta sýning á Galdra-Lofti SÍÐASTA sýning á óperu Jóns Ás- geirssonar, Galdra-Lofti, í íslensku óperunni er föstudaginn 14. júní. Söngvarar í sýningunni eru Þorgeir Andrésson, Elín Osk Óskarsdóttir, Bergþór Pálsson, Þóra Einarsdóttir, Loftur Erlingsson, Bjarni Thor Kristinsson og Viðar Gunnarsson. Hljómsveitarstjóri er Garðar Cort- es og leikstjóri Halldór E. Laxness. ----------» » 4---- Fagurfræði mynda ANNAR fræðslufundur Loka verður haldinn í kvöld, 13. júní, kl. 20 í húsnæði Myndáss, Ljósmyndamið- stöðvar á Laugarásvegi 1. Bragi Þór Jósefsson ljósmyndari heldur fyrir- lestur um fagurfræði mynda. Fyrir Lokameðlimi kostar 300 kr. á fundinn en fyrir aðra er gjaldið 500 kr. „Ég nota GSM símann minn í borg- inni og kemst ekki af án hans. En þegar ég set vöðlurnar og stöngina i bílinn og skrepp í lax pá tek ég alltaf með mér NMT símann minn. Það er ábyrgðarhlutur að vera sambandslaus í óbyggðum og ég gœti ekki hugsað mér að vera án langdrœgninnar og öryggisins sem fylgir pví að vera með NMT far- síma með sér. Svo er alltaf gaman að hringja í kunningjana og striða þeim aðeins þegar sá stóri hefur tekið.“ „Get ekki verið án langdrœgni og öryggis NMT í veiðinni“ NMT farsímarnir hafa fyrir löngu sannað notagildi sitt á (slandi. Dreifikerfið fyrir NMT farsímana er víðtækt og símarnir eru langdrægir. Þessir kostir gera NMT að ákjósanlegum valkosti fyrir þá sem eru á ferð um sveitir landsins, óbyggðir og ekki síður á hafi umhverfis landið. íslenska NMT síma má einnig nota á Norðurlöndum. NMT símar - þegar langdrægni og öryggi skipta máli. PÓSTUROGSÍMI IBALEN O Geturðu gert betri bílakaup? SUZUKI • Afl og öryggi • SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. Vegna lœkkunar á vömgjaldil Suzuki Baleno 1,6 GLX beinskiptur: Var 1.375.00,- kr. NÚNA: 1.280.000,- kr. Suzuki Baleno 1,6 GLX sjálfskiptur: Var 1.495.00,- kr. NÚNA: 1.390.000,- kr. En flýttu þér! Aðeins nokkrir bílar afhendingar strax!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.