Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 15 ALLIR KRAKKAR, ALLIR KRAKKAR BORðA KRAKKABRAUð Bragð hvíta brauðsins og hollusta þess grófa Nýja Krakkabrauðið er engu líkt, það er eiginlega tvö brauð í einu. í Krakkabrauðið hefur þeim næringarefnum og trefjum sem tapast við fínmölun korns verið bætt aftur út í brauöið; það er því næringarríkt og trefjaríkt eins og gróft brauð en hefur bragð og útlit fína, hvíta brauðsins. Krakkabrauðið er því alveg eins og vilja hafa það. Krakkabrauð - fína grófa brauðiö! Langar þig í nestisbox? Taktu þá þátt í Krakkabrauðsleiknum. Svarabu þessum spurningum rétt og sendu til okkar ásamt 5 Krakka- braubsmerkjum sem þú klippir af braubumbúðunum. í verblaun er fallegt nestisbox sem vib sendum heim til þín í pósti eftir 15. október, á meban birgbir endast. Setjib X viö rétta svariö! 1. Hvers vegna boröa allir krakkar Krakkabrauö? □ Þaö er hollt eins og gróft brauö en bragðast eins og hvítt brauð □ Það er bannað að leika sér með matinn □ Þaö er ekki hægt aö drekka þaö 2. Hvar gerist sjónvarpsauglýsingin um Krakkabrauö? □ á sjónum □ ? sveitinni □ ? skólastofu 3. Fyrir hvaö standa stafirnir S, T, B, og H á umbúðunum? □ Stefán, Tryggvi, Bjarni og Hannes □ Steinefni, trefjar, B-vítamín og hollusta □ Steinn, tún, brú og hattur Sendandi: Nafn____________________________________________________ Heimilisfang____________________________________________ Póstnúmer ____________________________________Sími______ Sendist til: SAMSÖLUBAKARÍ PÓSTHÓLF 10340 130 REYKJAVÍK VIS/8I75J VOQA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.