Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 51 BRIDS Um.sjón Cuömundur l’áll Arnarson VESTUR spilar út smáu hjarta gegn fjórum spöðum suðurs: Suður gefur; AV á hættu. Noniur ♦ D63 + 65 ♦ Á964 ♦ ÁD72 Suður ♦ ÁKG107 V ÁG ♦ 10832 + 63 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 spaði Pass 1 grand* Pass 2 tíglar Pass 4 spaðar Allir pass kröfugrand Hjartadrottningin kemur frá austri. Hvemig á suður að spila? Þetta er þunnur þrettándi. í grófum dráttum byggist vinningsvonin á því að tígullinn brotni 3-2 og laufkóngur liggi fyrir svín- ingu. En það væri fljótfæmi að spila beint af augum. í einni stöðu er hægt skrapa saman tíu slögum, þó svo að austur liggi með laufkóng á eftir ÁD. Sér lesandinn þá stöðu fyrir? Vestur Norður ♦ D63 V 65 ♦ Á964 ♦ ÁD72 Austur + 852 ♦ 94 V K1074 llllll * D9832 ♦ D75 111111 ♦ KG ♦ 1085 ♦ KG94 Suciur ♦ ÁKG107 V ÁG ♦ 10832 ♦ 63 Austur verður að eiga tvö tromp og tvo eða þijá hó- nóra staka í tígli. Sagnhafi gefur fyrsta slaginn (til að svifta vestur innkomunni á hjartakóng síðar), fær næsta slag á hjartaás, spilar tígli á ásinn (til að gera austri erf- itt fyrir að henda kóng und- ir með Kx), tekur ás og gosa í trompi og spilar tígli. Aust- ur lendir inni og verður að gefa sagnhafa slag, hvort sem hann spilar laufi upp í gaffalinn eða hjarta í tvö- falda eyðu. Kannski er þyngsta þraut- in í þessu spili að gefa fyrsta slaginn. Pennavinir ÁTJÁN ára sænsk stúlka með áhuga á bréfskriftum, dansi, tónlist og fólki: Gabríella Simic, Sandstensvagen 80, 136 51 Haninge, Sweden. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum og tónlist: Atsuko Kajiwara, 6-lB Hada, Oita-shi, Oita-ken, 870 Japan. SEXTÁN ára finnsk stúlka með áhuga á íþróttum og dýrum: Tiina Kunko, Kutomokatu 5 cl4, 05800 Hyvinkaa, Finland. FIMMTÁN ára eistnesk stúlka með áhuga á körfu- bolta og mörgu öðru, en auk þess segist hún leika lítil- lega á fiðlu: Reet Pölluste, Kasvandu Tee 27, Kaiu Sjk. EE3513, Radla Mk., Estonia. I DAG Árnað heilla QHÁRA afmæli. Níræð- í/Uur er í dag, Jakob H. Richter, skipasmiður, áður til heimilis á Ásvalla- götu 39, nú til heimilis á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag, afmælisdaginn, kl. 17. fTQÁRA afmæli. í dag, «J\/þriðjudaginn 17. september, er fimmtug Birna Sigurjónsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Sel- brekku 19, Kópavogi. Eig- inmaður hennar er Jón Ólafsson, arkitekt og kennari. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, kl. 16-19. HJÓNABAND. Gefin voru saman 6. júlí í Voldakirkju í Noregi Anna Lisa Sandholt og Rune Aarflot. Heimili þeirra er: Legdavegen 39, 6001 Volda, Noregur. Brúðar- meyjarnar á myndinni eru Anika K. Aarflot og Hjördís L. Sandholt. HJÓNABAND. Gefin voru saman 20. júlí sl. í Garða- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Freyja Sigmunds- dóttir og Jón Hreiðar Sig- urðsson. Með þeim á myndinni er sonur þeirra, Sindri Snær. Heimili þeirra er í Fífurima 11 í Reykjavík. Ljósmyndari: Studio Magnus BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. maí í Fríkirkju HafnarQarðar af sr. Einari Eyjólfssyni Rúna Magnús- dóttir og Jónas Hagan Guðmundsson. Heimili þeirra er í Klapparholti 12, Hafnarfirði. SKÁK Umsjön Margcir Pctursson SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á opnu móti í Genf í ágúst. Stór- meistarinn Alexander Nenashev (2.580) frá Ús- bekistan, var með hvítt og átti leik, en heimamaður- innn Claude Landebergue (2.410) hafði svart og átti leik. Úsbekinn var með afar vænlegt endatafl vegna peðameirihluta síns á drottningarvæng, en í síðasta leik gerði hann sig sek- an um hræðilega handvömm. Hann lék vitlausum hrók ádl, 22. Hal-dl?? Svarið lét ekki ás sér standa: 22. — Hxe2+! og hvítur gaf því hann tapar manni eftir 23. Kxe2 — Bg4+ Þetta kostaði Nenashev sigurinn á mótinu, en hann var langstigahæsti kepp- andinn: 1. Tsjernjajev, Rússlandi 8 v. af 9 mögu- legum, 2. Nenashev 7 '/» v. 3. Olivier, Frakklandi 7 v. 4. Landenbergue 6 v. o.s.frv. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú vinnur vei með öðrum, en þér hentar betur að ráða ferðinni. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Eyddu ekki tíma þínum í að hlusta á tilefnislausar gróu- sögur í dag. Óvænt skemmt- un bíður þín í vinahópi þegar kvöldar,_________________ Naut (20. apríl - 20. maí) Það eru gerðar miklar kröfur til þín í vinnunni í dag, og þú færð að sýna hvað í þér býr. Svo fagnar þú góðu gengi í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Láttu ekki óvænt tækifæri til skemmtunar framhjá þér fara í dag. Það er óþarfi að vera með peningaáhyggjur, því brátt rofar til. Krabbi (21. júní —-22. júlQ H§í Vertu ekki með óþarfa hlé- drægni í vinnunni í dag. Láttu til þín taka, því þér eru flestir vegir færir. Slak- aðu svo á í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Leitaðu tilboða, og berðu saman verð og gæði áður en þú festir kaup á dýrum hlut. Vinur getur gefið þér góð ráð._____________________ Meyja (23. ágúst - 22. september) sM Þótt einhver nákominn valdi þér vonbrigðum í dag, rætist úr þegar á daginn líður og vinafundur í kvöld lofar góðu. V^g (23. sept. - 22. október) Þótt ekki séu allir þér sam- mála, ættir þú að láta eigin sannfæringu ráða ferðinni. Ástvinum stendur brátt til boða ferðalag. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Hij0 Þú kemur meiru í verk heima í dag en á vinnustað, og þér verður falið nýtt og spenn- andi verkefni. Barn þarfnast umhyggju í dag.__________ Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Dómgreind þín í fjármálum reynist góð í dag, og þér miðar vel að settu marki. Fjölskyldan veitir þér góðan stuðning. Steingeit (22»des. - 19.janúar) Það eykur gagnkvæman skilning ástvina að ræða málin í bróðerni í dag. Varstu vanhugsuð orð, sem geta sært þann er sízt skyldi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú gleðst yfir þróun mála í vinnunni í dag, og mátt eiga von á viðurkenningu frá ráðamönnum fyrir vel unnin störf. Fiskar___________________ (19. febrúar-20. mars) LSStt Vertu samstarfsfús og varstu óþarfa hörku í sam- skiptum við starfsfélaga. Þú hefur ástæðu til að samgleðj- ast vini í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Teg: 330 V Litir: Svart, hvítt Stærðir: 28-35 Verð: Teg: 330 Litir: Svartur Stærðir: 35-46 Verð: 2.495,- 2.995,- 5% staðgreiðsluafsláttur • Póstsendum samdægurs ^Yoppskórinn Veltusundi við Ingólfstorg Sími 552 1212. Tilboðsverð á fjölda bifreiða -kjami málsins! Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbra Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bflasala Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig Grand Cherokee Laredo V-6. ‘93, grænsans, sjálfskipt., ek. aðeins 59.þ. km, m/öllu. V. 2.780. þús Suzuki Sidekick JLX 1.8 Sport ‘96, 5 g., ek. 5 þ. km., upphækkaður, álfelgur, rafm. í öllu, þjófavörn, ABS bremsur o.fl. Sem nýr. V. 2.390 þús. Hyundai Accent GSi ‘95, grænsans., 5 g., ek. 9 þ. km., 15“ álfelgur, loftpúðar o.fl. V. 990 þús. Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aðeins 55 þ. km., rafm. í rúðum, spoiler, álflelgur, 2 dekkjag. o.fl. V. 890 þús. Toyota Corolla XL Sedan ‘92, brúnsans., sjálf- sk., ek. 66 þ. km., grjótagrind o.fl. V. 790 þús. Toyota 4Runner V-6 ‘91, steingrár, 5 g., ek. 80 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum, geislasp., álfelgur o.fl. Óvenju gott eintak. V. 1.850 Honda Accord 2.0 EX ‘92, rauður, sjálfsk., ek. 72 þ., rafm í öllu, fallegur bíll. V. 1.290 þús. Sk. ód. GEO Tracker SLE (Suzuki Vitara) ‘90, hvít ur, 5 g., ek. 85 þ.mílur. v. 890 þús. Sk. ód. Nýr bíll: V.W. Golf 2.0i '96, 5 dyra, 5 g„ vín- rauðir. Álfelgur o.f.l. V. 1.385 þús.. Cherokee LTD 4,0 High Output ‘91, svartur, ek. 75 þ. km„ leöurinnr., rafm. í öllu o.fl. V. 2.050 þús. Subaru Legacy 1.8 Station '90, hvítur, sjálfsk., ek. 85 þ. km. V. 1.020 þús. Toyota Hilux D. Cap SR-5 '92, bensín, m/húsi, 5 g„ ek. 66 þ. km. V. 1.550 þús. MMC Lancer GLXi Royal ‘95, hvítur, 5 g„ ek. 45 þ. km„ álfelgur, rafm. í öllu, geislasp. o.fl. V. 1.250 þús. Hyundai Elantra 1.8 GT '94, sjálfsk., ek. 28 þ. km„ rafm. í öllu o.fl. V. 1.090 þús. Grand Cherokee V-8 LTD Orvis ‘95, einn m/öllu, ek. 7 þ. km. Sem nýr. V. 3.980 þús. Honda Civic Shuttle 4x4 ‘89, blár, 5 g„ ek. 71 þ. km. V. 690 þús. Ford Escort 1.4 Station ‘93, hvítur, 5 g„ ek. 58 þ. km. V. 790 þús. MMC Lancer GLXi Station ‘93, hvítur, sjálfsk., ek. 53 þ. km. V. 980 þús. Renault 19 RN ‘94, rauður, 5 g„ ek. 65 þ. km„ rafm. í rúðum o.fl. V. 890 þús. MMC Pajero langur ‘91, V-6 bensín, ek. 90 þ. km„ 31“ dekk, blár og grár, 5 g„ sóllúga, rafm. i rúðum o.fl. V. 1.680 þús. Daihatsu Feroza SXi ‘91, rauður og grár, ek. 55 þ. km„ álfelgur, krókur. V. 850 þús. Sk. ód. Suzuki Sidekick JX ‘95, 5 dyra, blár, 5 g„ ek. 27 þ. km„ álfelgur, upphækkaður, þjófavörn o.fl. V. 1.880 þús. V.W. Vento GL ‘94, rauður, 5 g„ ek. 30 þ. km. V. 1.200 þús. Toyota Landcruiser langur diesel ‘87, sjálfsk., ek. 274 þ. km. Mjög gott viðhald. Tilboðsv. 1.390 þús BMW 316i ‘92, rauður, 5 g„ ek. 85 þ. km. Mjög gott eintak. V. 1.390 þús. Sk. ód. Nissan Pathfinder 2.4L ‘88, 5 g„ ek. 135 þ. km. Fallegur jeppi. V: 1.080 þús. Subaru Legacy 2.0 Station ‘96, hvftur, 5 g„ ek. 6 þ. km„ álfelgur, rafm. í öllu, spoil er o.fl. V. 2,1 millj. SK0LASK0R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.