Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Litla sviðið kl. 20.30 í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson Leikstjórn: Hallmar Sigurðsson Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Ragnheiður Steindórsdóttir, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Magnús Ragnarsson, Helgi Skúlason, Þröstur Leó Gunnarsson. 3. sýn. fös. 20/9, uppselt, - 4. sýn. lau. 21/9, uppselt, 5. sýn. fös. 27/9, uppselt, - 6. sýn. lau. 28/9, uppselt. Stóra sviðið kl. 20:00 NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Frumsýning lau. 21/9, örfá sasti laus, - 2 sýn. sun. 22/9, nokkur sæti laus, - 3. sýn. fös. 27/9, nokkur sæti laus, - 4. sýn. lau. 28/9, nokkur sæti laus. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR: Óbreytt verð frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13 - 20 meðan á korta sölu stendur. Sími 551 1200. Stóra svið kl. 20.00: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR Höfundur: Árni Ibsen. 3. sýn. fím. 19/9, rauð kort. 4. sýn. fös. 20/9, blá kort. 5. sýn. fim. 26/9, gul kort. Litla svið kl. 20.00:__ LARGO DESOLATÓ eftir Václav Havel Frumsýning föstudaginn 20. september - Uppselt. 2. sýn. sun. 22/9. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright föstudaginn 20/9 - Uppselt laugardaginn 21/9. Áskriftarkort 6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. 5 sýningar á Stóra sviði: EF VÆRI ÉG GULLRSKUR! e. Áma Ibsen. FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson. DANSVERK e. Jochen Ulrich (ísl. dansfl.j. VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson. VOR í TÝROL e. Svein Einarsson. 1 sýning að eigin vali á Litla sviði: LARGO DESOLATO e. Václav Havel. SVANURINN e. Elizabeth Egloff. DÓMINÓ e. Jökul Jakobsson. ÁSTARSAGA e. Kristínu Ómarsdóttur. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 20.00. Auk þess er tekið á móti miða- pöntunum virka daga frá kl. 10.00. Munið gjafakort Leikfélagsins - Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Sýnt í Loftkastalanum kl. 20 Fimmtud. 19. sept. Fimmtud. 26. sept. ★★★★ x-ið Miðasala i Loftkastala, 10-19 v 552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvísun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. Fim. 26. sept. kl. 20 Sun. 29. sept. kl. 20 Fös. 20. sept. kl. 20. Lau. 21. sept. kl. 20 Lau. 28 sept. kl. 20 Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19. í sambandi vib neytendur frá morgni til kvölds! - kjarni mál.vins! ÍSLENSKA ÓPERAN sími 5511475 GALDRA-LOFTUR - Aðeins tvœr sýningar!! Opera eftir Jón Asgeirssort. Laugardaginn 21. september kl. 21.00. Atli. breyttan sýningartíma. Lattgardagintt 2H. september. kl. 20.00. Styrktarfclagstónleikar Lia Frey-Rabine, sópran, og Selma Gulimundsdóttir, píanó, með blandaða efnisskrá. Laugardaginn 21. sept. kl. 15.30. Munið gjafakortin, góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15 -19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551 1475, bréfasími 552 7384. Greiðslukortaþjónusta. FOLKI FRETTUM Barlow lék öllum stuiidum á apparatið „ÉG GAT valið á milli þess að fá BMX reiðhjól eða hljómborð í jólagjöf þegar ég var 10 ára og sem betur fer valdi ég hljómborðið,“ segir Gary Barlow fyrrver- andi liðsmaður unglingahljómsveitarinnar Take That sem nú er hætt störfum. Hann samdi flest lög sveitar- innar og var eitt helsta kyntákn hennar. Nú hefur hann hafið sólóferil og margir nefna hann sem arftaka tónlistarmannsins George Michaels. Hann segist eiga næga peninga og þurfi í raun aldrei að vinna meira þrátt fyrir að vera aðeins 25 ára gamall. „Ég hef eitt hverri einustu mínútu lífs mins í að spila á þetta apparat. Ég vaknaði og fór að spila, ég kom heim í mat og spilaði, kom heim úr skólanum og spilaði og spilaði svo alla nóttina,“ sagði hann um hljómborðið sitt. Leið hans lá svo í hæfileikakeppni sem hald- in var í klúbb hverfinu hans. „Ég vann ekki en ég fékk í kjölfarið að leika alla laugardaga á staðnum og fékk 1800 krónur fyrir kvöldið, sem var mikill peningur fyrir 11 ára gutta. Ég lærði ný lög í hverri viku þannig að lagaskrá mín varð risavaxin. Þegar ég var 14 ára fékk ég til- boð frá öðrum klúbb þar sem ég lék firnrn daga vikunnar frá átta til tvö á kvöldin og gerði heima- verkefnin úr skólanum í búningsklefanum," sagði Barlow en síðan hefur leið hans legið upp á við og bundnar eru miklar vonir við hann í tónlistarheiminum. Shakur er látinn ► BANDARÍSKI rapparinn og leikarinn Tupac Shakur lést síðastliðinn föstudag af völdum skotsára sem hann fékk þegar skotið var á bíl hans á leið frá hnefaleika- höllinni, þar sem Mike Tyson og Bruce Sheldon slógust, þann 7. september síðastlið- inn. Tupac var á gjörgæslu frá því að árásin var gerð og þar til hann lést. Hægra lunga hans var fjarlægt í annarri af tveimur aðgerðum sem hann gekkst undir. Á meðfylgjandi mynd sést hann á MTV verðlaunaafhending- unni í New York þann 4. sept- ember síðastliðinn. de Niro fómar hári ► BANDARÍSKA Íeikkonan Demi Moore er ekki sú eina sem fellir hár sitt fyrir kvik- myndahlutverk. Robert de Niro tók einnig upp sköf- una og rakaði á sér skallann fyrir hlutverk í nýjustu mynd sinni „Great Expectations" sem gerð er eftir sögu Charles Dickens. Einnig fer þeim sögum af leikaranum að hann hafi eytt löngum stundum í að hlusta á allar hljóðupptökur sem gerðar voru í réttarhöldunum yfir Rob- ert Bardo sem myrti leikkonuna Rebeccu Sam í júlí 1989. Ástæðan var undirbúningur fyrir hlut- verkið í myndinni „The Fan“ þar sem hann leikur morðóðan aðdá- anda hafnaboltahetju. MEÐ Yul Brynner. Gerir augun rauð, blóð- hlaupin og brjáluð MORTON Greenspoon. Til hægri er Jack Nicholson í „Wolf“ og vinstra megin Bruce Willis í „12 Monkeys". A ST0RA SVIÐI BORGARLEIKSUSSINS lau. 21. sept. kl. 20 UPPSELT fös 21. sepl. kl. 23.30 MIÐNÆTURSÝNING fös 27. sept. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS fös 4. okl. kl. 20 HÁTÍÐARSÝNING Sýningin er ekki við hæfi barno Óiótlar ponlanir yngri en 12 óra. seldar. rlnglega. hltp://vortex.is/StoncFr«; Miðasaian er opin kl. 12-20 aila daga. Miiapgntanir í simfl 568 8000 . AUGNSÉRFRÆÐINGURINN Mort- on Greenspoon er maðurinn á bakvið tryliingsglampann í augum flestra Hollywood leikara. Sérgrein hans er að búa til augnlinsur fyrir leikara í bíómyndum sem sýna þau bijáluð, eðluleg, blóðhlaupin, rauð, gul oggló- andi. Hann gerði til dæmis allar augnbrellur í „An American Were- wolf in London". „Michael Jackson hreifst svo af augunum í þeirri mynd að hann fékk mig til að vinna með sér að myndbandinu við lagið „Thrill- er“ þar sem hópur af afturgöngum gekk um götur.“ Greenspoon hóf fer- il sinn sem augnbrellumeistari í B- hrollvekjum. í dag notar hann flókinn tæknibúnað til að ná réttu augunum og hann segir að margir leikarar sem hafa notað linsur eftir hann hafi sóst eftir að eignast sjálfir alvöru linsur í kjölfarið. „Anthony Hopkins notaði brúnar linsur frá okkur í „Nixon“ og eftir það pantaði hann sér þannig linsur til að klæðast á Óskarsverð- launaafhendíngunni." Að sögn Greenspoons var það einkum eitt verkefni sem varð til þess að vel- gengnin er jafn mikil í dag og raun- in er. „Þegar ég gerði speglaaugu í Yul Brynner í hlutverki vélmennis í„Westworld“ vakti það mikla at- hygli og margir leikstjórar hringdu og vildu fá speglaaugu. Meðal annarra mynda þar sem Greenspoon hefur átt við augu leik- ara er „Waterworld" þat' sem Kevin Costner fékk augu sem gerðu honum kleift að sjá í vatni, „Outbreak“ þar sem Dustin Hoffman fékk blóðhlaup- in augu og eðluaugu í leikurum „Nat- ural Born Killers".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.