Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 17.09.1996, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN NU A UGL YSINGA R Sölumaður óskast Fasteignasala óskar eftir duglegum og ábyggilegum sölumanni, sem starfað getur sjálfstætt. Reynsla æskileg, ekki skilyrði. Umsóknum skal skilað til afgr. Mbl fyrir 21. sept. 96 merkt „KV-007“. Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Kennarar Við unglingadeild Árbæjarskóla í Reykjavík er laus kennarastaða í samfélagsfræði og ensku. Nánari upplýsingar veita skólastjóri eða aðstoðarskólastjóri í síma 567 2555. 16. september 1996. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Heilsugæslulæknir Frá 1. október nk. er laust starf heilsugæslu- læknis við H 1 stöð á Kirkjubæjarklaustri. Laun samkvæmt samningum opinberra starfsmanna, en sérstaklega er óskað eftir sérfræðingi í heimilislækningum. Kirkjubæjarklaustur er ákjósanlegur staður fyrir fjölskyldufólk, þar sem öll venjuleg þjón- usta er fyrir hendi. Stöðinni fylgir stór og góður læknisbústaður. Upplýsingar um starfið veitir Haukur Valdi- marsson, heilsugæslulæknir, í síma 487 4806 og Hanna Hjartardóttir, formaður stjórnar, í síma 487 4635/487 4633 sem jafn- framt tekur á móti umsóknum á þar til gerð- um eyðublöðum sem fást hjá landlæknis- embættinu. Umsóknarfrestur er til 24. september nk. REYKJALUNDUR Þroskaþjálfi Þroskaþjálfa vantar í hlutastarf á sambýlið Hlein frá 1. október. Upplýsingar gefur deildarstjóri (Svava) eða hjúkrunarforstjóri í síma 566 6200. Rannsóknastofa f kvennafræðum Rannsóknastofa í kvennafræðum við Há- skóla íslands óskar að ráða starfsmann. Starfið felst í daglegum rekstri stofunnar, samvinnu við aðrar háskóladeildir og sam- skiptum við innienda og erlenda rannsóknar- aðila á sviði kvennafræða. Um er að ræða verkefnabundna ráðningu í hálft starf og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst. Háskólamenntun er nauðsynleg auk þekkingar á sviði kvennafræða. Mikilvægt er að starfs- maður geti starfað sjálfstætt og hafi góða samstarfshæfileika. Kunnátta í íslensku, ensku og einu norðurlandamáli er nauðsynleg. Laun skv. kjarasamningi Félags háskóla- kennara og fjármálaráðherra. Frekari upplýsingar veitir Guðrún Ág. Guð- mundsdóttir í síma 525 4595. Umsóknarfrestur er til 27. september 1996 og skal umsóknum skilað til starfsmanna- sviðs Háskóla íslands, aðalbyggingu v/Suð- urgötu, 101 Reykjavík. Margmiölun hf. er hugbúnaöarhús, sem hefur sérhaeft sig i hópvinnu- lausnum (Internet/intranet/Lotus Notes) meö áherslu á rafræn við- skipti. Margmiðlun hf. rekur einnig Internetþjónustu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Margmiðlun hf. óskar eftir að ráða starfsmenn í neðangreind störf Ritari. Starfið felst í öllum almennum ritara- störfum, s.s. bréfaskriftum (íslenskum og enskum), skjalagerð, bókhaldsvinnu aukann- arra verkefna. Leikni í ritvinnslu og almennri tölvunotkun nauðsynleg auk góðrar ensku- kunnáttu. Um hlutastarf er að ræða (9-13/14). Internetþjónusta (hlutastarf eftir samkomu- lagi). Þjónustustarf, aðallega gegnum síma til einstaklinga. Tilvalið starf með skóla fyrir unga og áhugasama aðila. Forritari. Starf við Internetforritun í Visual Basic/Visual C++/Lotus Notes. Æskileg menntun er tölvunarfræði frá HÍ eða kerfisfræði frá TVÍ. Mörg og spennandi verkefni framundan. Umsóknarfrestur er til og með 19. septem- ber nk. Áhugaverð störf hjá framsæknu fyrirtæki. Nánari upplýsingar um ofangreind störf fást eingöngu á skrifstofu Liðsauka, sem opin er frá kl. 9-14, Skipholti 50c. Fólk og þekking Lidsauki ehf. Skipholt 50c, 105 fíeykjavík sími 562 1355, fax 562 1311 m.ÆkW>AUGL YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST Húsnæði óskast Stórfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að leigja íbúð eða hús fyrir einn af framkvæmdastjór- um sínum. Skilyrði er að húsnæðið sé búið húsgögnum. Áhugasamir leggi nöfn, síma og upplýsingar til afgreiðslu Mbl. merkt „H-1096“ fyrir 21. sept. nk. HÚSNÆÐIÍBOÐI Buseti Akranesi Lausar íbúðir fyrir nýja og eldri félaga. 3ja herb. félagsl. kaupleiga, búsetur. 945 þús. Búsetugj. 34 þús. Lerkigrund 5. 4ra herb. Tvær félagsl. kaupl.íb. Búsetur. 1.070 þús. Búsetur.gj. 40 þús. Önnur laus 1. nóv. Lerkigrund 5. 4ra herb. Alm. lán. Búsetur.gj. 1.070 þús. Búsetugj. 62 þús. Lerkigrund 7. Sími: 431 3002 símsvari, 431 2389. TIL SÖLU Til sölu Af sérstökum ástæðum kemur til greina að selja réttum aðila rekstur Tölvíkur sf. í Grindavík sem er bókhaldsþjónusta og fasteignasala. Öruggir samstarfsaðilar eru til staðar fyrir réttan aðila. Upplýsingar gefur Halldór í síma 426 7090 kl. 17-18 í þessari og næstu viku. Iðnaðar-, verslunarhús- næði eða matvælavinnsla Til sölu eða leigu Þverholt 8, Mosfellsbæ Húsnæðið er 750 fm á einni hæð á besta stað í Mosfellsbæ og er í dag innréttað fyrir kjötvinnslu eða sambærilegan rekstur. Hús- næðið er með góðri lofthæð, stórum inn- keyrsludyrum og því getur fylgt frystir, hrað- frystir og kælir. Laust fljótlega. Upplýsingar gefa Haukur í síma 566 7146 eftir kl. 19.00 og Davíð í síma 566 6616. Q (J5> Skrifstofa jafnréttismála Jafnréttisráð Kærunefnd jafnréttismála Jafnréttisviðurkenning 1996 Undirbúningur vegna jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs er hafinn. Viðurkenninguna geta hlotið fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, félagasamtök eða einstaklingar sem á einhvern hátt hafa skarað fram úr á sviði jafnréttismála. Viðurkenningin verður afhent þann 24. október nk. Einstaklingar, forsvarsmenn fyrirtækja o.s.frv. eru hvattir til að hringja/senda tillögur eða ábendingar að viðurkenningahöfum til Skrifstofu jafnréttismála, sími 552 7420, fyrir 28. september nk. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. sjálfseignarstofnunarinnar Skógarbæjar, óskar eftir tilboðum í múrverk innanhúss fyrir hjúkrunarheimilið Skógarbæ að Árskógum 2 í Reykjavík. Helstu verkþættir eru gólflögn, hlaðnir innveggir og múrhúðun hlaðinna veggja. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá miðvikud. 18. sept. nk. gegn kr. 15.000,- skilatr. Opnun tilboða: fimmtud. 10. okt. nk. kl. 11.00 á sama stað. bgd 127/6 F.h. Borgarverkfræðingsins í Reykjavík, er hér með óskað eftir tilboðum í verkið: Borgarholt II - Spöngín og Vættarborgir. Helstu magntölur eru: - Götur, breidd 5-6 m 370 m - Götur, breidd 7-7,5 m 560 m - Bílastæði 2.100fm - Holræsi 2.140 m - Púkk 3.500 fm - Mulingrús 7.400 fm - Losunklappar 3.500 rm Hluta verksins skal skila fyrir 1. des. 1996, en því skal að fullu lokið fyrir 1. júlí 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá þriðjud. 17. sept. nk. gegn kr. 10.000,- skilatr. Opnun tilboða: fimmtud. 26. sept. nk. kl. 11.00 á sama stað. gat 128/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKUfíBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 OO - Fax 562 26 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.