Morgunblaðið - 17.09.1996, Síða 51

Morgunblaðið - 17.09.1996, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. SEPTEMBER 1996 51 BRIDS Um.sjón Cuömundur l’áll Arnarson VESTUR spilar út smáu hjarta gegn fjórum spöðum suðurs: Suður gefur; AV á hættu. Noniur ♦ D63 + 65 ♦ Á964 ♦ ÁD72 Suður ♦ ÁKG107 V ÁG ♦ 10832 + 63 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 spaði Pass 1 grand* Pass 2 tíglar Pass 4 spaðar Allir pass kröfugrand Hjartadrottningin kemur frá austri. Hvemig á suður að spila? Þetta er þunnur þrettándi. í grófum dráttum byggist vinningsvonin á því að tígullinn brotni 3-2 og laufkóngur liggi fyrir svín- ingu. En það væri fljótfæmi að spila beint af augum. í einni stöðu er hægt skrapa saman tíu slögum, þó svo að austur liggi með laufkóng á eftir ÁD. Sér lesandinn þá stöðu fyrir? Vestur Norður ♦ D63 V 65 ♦ Á964 ♦ ÁD72 Austur + 852 ♦ 94 V K1074 llllll * D9832 ♦ D75 111111 ♦ KG ♦ 1085 ♦ KG94 Suciur ♦ ÁKG107 V ÁG ♦ 10832 ♦ 63 Austur verður að eiga tvö tromp og tvo eða þijá hó- nóra staka í tígli. Sagnhafi gefur fyrsta slaginn (til að svifta vestur innkomunni á hjartakóng síðar), fær næsta slag á hjartaás, spilar tígli á ásinn (til að gera austri erf- itt fyrir að henda kóng und- ir með Kx), tekur ás og gosa í trompi og spilar tígli. Aust- ur lendir inni og verður að gefa sagnhafa slag, hvort sem hann spilar laufi upp í gaffalinn eða hjarta í tvö- falda eyðu. Kannski er þyngsta þraut- in í þessu spili að gefa fyrsta slaginn. Pennavinir ÁTJÁN ára sænsk stúlka með áhuga á bréfskriftum, dansi, tónlist og fólki: Gabríella Simic, Sandstensvagen 80, 136 51 Haninge, Sweden. SAUTJÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum og tónlist: Atsuko Kajiwara, 6-lB Hada, Oita-shi, Oita-ken, 870 Japan. SEXTÁN ára finnsk stúlka með áhuga á íþróttum og dýrum: Tiina Kunko, Kutomokatu 5 cl4, 05800 Hyvinkaa, Finland. FIMMTÁN ára eistnesk stúlka með áhuga á körfu- bolta og mörgu öðru, en auk þess segist hún leika lítil- lega á fiðlu: Reet Pölluste, Kasvandu Tee 27, Kaiu Sjk. EE3513, Radla Mk., Estonia. I DAG Árnað heilla QHÁRA afmæli. Níræð- í/Uur er í dag, Jakob H. Richter, skipasmiður, áður til heimilis á Ásvalla- götu 39, nú til heimilis á Hrafnistu í Hafnarfirði. Hann tekur á móti gestum á Hrafnistu í Hafnarfirði í dag, afmælisdaginn, kl. 17. fTQÁRA afmæli. í dag, «J\/þriðjudaginn 17. september, er fimmtug Birna Sigurjónsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Sel- brekku 19, Kópavogi. Eig- inmaður hennar er Jón Ólafsson, arkitekt og kennari. Þau taka á móti gestum á heimili sínu í dag, afmælisdaginn, kl. 16-19. HJÓNABAND. Gefin voru saman 6. júlí í Voldakirkju í Noregi Anna Lisa Sandholt og Rune Aarflot. Heimili þeirra er: Legdavegen 39, 6001 Volda, Noregur. Brúðar- meyjarnar á myndinni eru Anika K. Aarflot og Hjördís L. Sandholt. HJÓNABAND. Gefin voru saman 20. júlí sl. í Garða- kirkju af sr. Braga Friðriks- syni Freyja Sigmunds- dóttir og Jón Hreiðar Sig- urðsson. Með þeim á myndinni er sonur þeirra, Sindri Snær. Heimili þeirra er í Fífurima 11 í Reykjavík. Ljósmyndari: Studio Magnus BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 25. maí í Fríkirkju HafnarQarðar af sr. Einari Eyjólfssyni Rúna Magnús- dóttir og Jónas Hagan Guðmundsson. Heimili þeirra er í Klapparholti 12, Hafnarfirði. SKÁK Umsjön Margcir Pctursson SVARTUR leikur og vinnur Staðan kom upp á opnu móti í Genf í ágúst. Stór- meistarinn Alexander Nenashev (2.580) frá Ús- bekistan, var með hvítt og átti leik, en heimamaður- innn Claude Landebergue (2.410) hafði svart og átti leik. Úsbekinn var með afar vænlegt endatafl vegna peðameirihluta síns á drottningarvæng, en í síðasta leik gerði hann sig sek- an um hræðilega handvömm. Hann lék vitlausum hrók ádl, 22. Hal-dl?? Svarið lét ekki ás sér standa: 22. — Hxe2+! og hvítur gaf því hann tapar manni eftir 23. Kxe2 — Bg4+ Þetta kostaði Nenashev sigurinn á mótinu, en hann var langstigahæsti kepp- andinn: 1. Tsjernjajev, Rússlandi 8 v. af 9 mögu- legum, 2. Nenashev 7 '/» v. 3. Olivier, Frakklandi 7 v. 4. Landenbergue 6 v. o.s.frv. STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drakc MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú vinnur vei með öðrum, en þér hentar betur að ráða ferðinni. Hrútur (21. mars- 19. apríl) Eyddu ekki tíma þínum í að hlusta á tilefnislausar gróu- sögur í dag. Óvænt skemmt- un bíður þín í vinahópi þegar kvöldar,_________________ Naut (20. apríl - 20. maí) Það eru gerðar miklar kröfur til þín í vinnunni í dag, og þú færð að sýna hvað í þér býr. Svo fagnar þú góðu gengi í kvöld. Tvíburar (21.maí-20.júní) Láttu ekki óvænt tækifæri til skemmtunar framhjá þér fara í dag. Það er óþarfi að vera með peningaáhyggjur, því brátt rofar til. Krabbi (21. júní —-22. júlQ H§í Vertu ekki með óþarfa hlé- drægni í vinnunni í dag. Láttu til þín taka, því þér eru flestir vegir færir. Slak- aðu svo á í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Leitaðu tilboða, og berðu saman verð og gæði áður en þú festir kaup á dýrum hlut. Vinur getur gefið þér góð ráð._____________________ Meyja (23. ágúst - 22. september) sM Þótt einhver nákominn valdi þér vonbrigðum í dag, rætist úr þegar á daginn líður og vinafundur í kvöld lofar góðu. V^g (23. sept. - 22. október) Þótt ekki séu allir þér sam- mála, ættir þú að láta eigin sannfæringu ráða ferðinni. Ástvinum stendur brátt til boða ferðalag. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Hij0 Þú kemur meiru í verk heima í dag en á vinnustað, og þér verður falið nýtt og spenn- andi verkefni. Barn þarfnast umhyggju í dag.__________ Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Dómgreind þín í fjármálum reynist góð í dag, og þér miðar vel að settu marki. Fjölskyldan veitir þér góðan stuðning. Steingeit (22»des. - 19.janúar) Það eykur gagnkvæman skilning ástvina að ræða málin í bróðerni í dag. Varstu vanhugsuð orð, sem geta sært þann er sízt skyldi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú gleðst yfir þróun mála í vinnunni í dag, og mátt eiga von á viðurkenningu frá ráðamönnum fyrir vel unnin störf. Fiskar___________________ (19. febrúar-20. mars) LSStt Vertu samstarfsfús og varstu óþarfa hörku í sam- skiptum við starfsfélaga. Þú hefur ástæðu til að samgleðj- ast vini í kvöld. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Teg: 330 V Litir: Svart, hvítt Stærðir: 28-35 Verð: Teg: 330 Litir: Svartur Stærðir: 35-46 Verð: 2.495,- 2.995,- 5% staðgreiðsluafsláttur • Póstsendum samdægurs ^Yoppskórinn Veltusundi við Ingólfstorg Sími 552 1212. Tilboðsverð á fjölda bifreiða -kjami málsins! Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbra Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bflasala Verið velkomin. Við vinnum fyrir þig Grand Cherokee Laredo V-6. ‘93, grænsans, sjálfskipt., ek. aðeins 59.þ. km, m/öllu. V. 2.780. þús Suzuki Sidekick JLX 1.8 Sport ‘96, 5 g., ek. 5 þ. km., upphækkaður, álfelgur, rafm. í öllu, þjófavörn, ABS bremsur o.fl. Sem nýr. V. 2.390 þús. Hyundai Accent GSi ‘95, grænsans., 5 g., ek. 9 þ. km., 15“ álfelgur, loftpúðar o.fl. V. 990 þús. Nissan Sunny SLX Sedan ‘92, sjálfsk., ek. aðeins 55 þ. km., rafm. í rúðum, spoiler, álflelgur, 2 dekkjag. o.fl. V. 890 þús. Toyota Corolla XL Sedan ‘92, brúnsans., sjálf- sk., ek. 66 þ. km., grjótagrind o.fl. V. 790 þús. Toyota 4Runner V-6 ‘91, steingrár, 5 g., ek. 80 þ. km., sóllúga, rafm. í rúðum, geislasp., álfelgur o.fl. Óvenju gott eintak. V. 1.850 Honda Accord 2.0 EX ‘92, rauður, sjálfsk., ek. 72 þ., rafm í öllu, fallegur bíll. V. 1.290 þús. Sk. ód. GEO Tracker SLE (Suzuki Vitara) ‘90, hvít ur, 5 g., ek. 85 þ.mílur. v. 890 þús. Sk. ód. Nýr bíll: V.W. Golf 2.0i '96, 5 dyra, 5 g„ vín- rauðir. Álfelgur o.f.l. V. 1.385 þús.. Cherokee LTD 4,0 High Output ‘91, svartur, ek. 75 þ. km„ leöurinnr., rafm. í öllu o.fl. V. 2.050 þús. Subaru Legacy 1.8 Station '90, hvítur, sjálfsk., ek. 85 þ. km. V. 1.020 þús. Toyota Hilux D. Cap SR-5 '92, bensín, m/húsi, 5 g„ ek. 66 þ. km. V. 1.550 þús. MMC Lancer GLXi Royal ‘95, hvítur, 5 g„ ek. 45 þ. km„ álfelgur, rafm. í öllu, geislasp. o.fl. V. 1.250 þús. Hyundai Elantra 1.8 GT '94, sjálfsk., ek. 28 þ. km„ rafm. í öllu o.fl. V. 1.090 þús. Grand Cherokee V-8 LTD Orvis ‘95, einn m/öllu, ek. 7 þ. km. Sem nýr. V. 3.980 þús. Honda Civic Shuttle 4x4 ‘89, blár, 5 g„ ek. 71 þ. km. V. 690 þús. Ford Escort 1.4 Station ‘93, hvítur, 5 g„ ek. 58 þ. km. V. 790 þús. MMC Lancer GLXi Station ‘93, hvítur, sjálfsk., ek. 53 þ. km. V. 980 þús. Renault 19 RN ‘94, rauður, 5 g„ ek. 65 þ. km„ rafm. í rúðum o.fl. V. 890 þús. MMC Pajero langur ‘91, V-6 bensín, ek. 90 þ. km„ 31“ dekk, blár og grár, 5 g„ sóllúga, rafm. i rúðum o.fl. V. 1.680 þús. Daihatsu Feroza SXi ‘91, rauður og grár, ek. 55 þ. km„ álfelgur, krókur. V. 850 þús. Sk. ód. Suzuki Sidekick JX ‘95, 5 dyra, blár, 5 g„ ek. 27 þ. km„ álfelgur, upphækkaður, þjófavörn o.fl. V. 1.880 þús. V.W. Vento GL ‘94, rauður, 5 g„ ek. 30 þ. km. V. 1.200 þús. Toyota Landcruiser langur diesel ‘87, sjálfsk., ek. 274 þ. km. Mjög gott viðhald. Tilboðsv. 1.390 þús BMW 316i ‘92, rauður, 5 g„ ek. 85 þ. km. Mjög gott eintak. V. 1.390 þús. Sk. ód. Nissan Pathfinder 2.4L ‘88, 5 g„ ek. 135 þ. km. Fallegur jeppi. V: 1.080 þús. Subaru Legacy 2.0 Station ‘96, hvftur, 5 g„ ek. 6 þ. km„ álfelgur, rafm. í öllu, spoil er o.fl. V. 2,1 millj. SK0LASK0R

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.