Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1996 7 FRÉTTIR (V- Ný ljós á Reykjanes- brautinni KVEIKT verður á nýjum umferðarljósum á mót- um Reykjanesbrautar og Álfabakka föstudaginn 25. október kl. 16. Til að minna öku- menn á hin nýju umferð- arljós verða þau látin blikka guiu ljósi áður en þau verða tekin í notk- un. jÉ X^-Mrið 1989, þatin 1. mars, komu lítil Ijón til landsms. Þau náðu miklum vinsaeldum og þekktust á því að vera aldrei færri en sex saman á ferð sinni um ríkið. Nú hafa Ijónin stækkað en halda þó enn hópinn Forsetahjónin í S-Þ ingeyj ar sýslu FORSETI íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson og eiginkona hans frú Guðrún Katrín Þorbergs- dóttir fara í opinbera heimsókn til Suður-Þingeyjarsýslu dagana 1.-3. nóvember nk. Forsetahjónin lenda á Aðaldals- flugvelli kl. 10 föstudaginn 1. nóv- ember. Þann dag verður dvalið á Húsavík og m.a. verður Safnahús- ið heimsótt, skólamir, Hvammur, heimili aldraðra_ og nokkur at- vinnufyrirtæki. í Hvammi mun forsetinn heilsa upp á íbúana og kl. 15 verður móttaka fyrir al- menning og kaffiveitingar í sam- komusal Hvamms. Gist verður á Hótel Húsavík. Dagskrá laugardagsins hefst með heimsókn í Aðaldal. Þaðan verður haldið í Mývatnssveit og komið við í Kísiliðjunni og á Skútu- stöðum. Hádegisverður verður snæddur í Hótel Reynihlíð. Úr Mývatnssveit verður haldið í Reykjadal. Almenn héraðssam- koma hefst kl. 15 með skipulagðri dagskrá. Frá Laugum verður hald- ið að Stórutjörnum. Þar er snædd- ur kvöldverður og gist. Á sunnudag verður haldið í Hálshrepp og Skógræktin á Vögl- um heimsótt. Þaðan verður haldið í Bárðdælahrepp. Hádegisverður verður snæddur í Barnaskólanum á Stóruvöllum. Þá verður á ný komið í Ljósavatnshrepp, komið að Goðafossi og þaðan farið í Ár- teig í Út-Kinn. Að lokum verður komið í Reykjahrepp og fyrirtækið Stöplafiskur heimsótt. Heimsókn forseta íslands mun ljúka á Aðal- dalsflugvelli kl. 16. ý Umferðarljos sett upp á mótum Álfabakka og Reykjanesbrautar Snjóflóðin á Flateyri Þeirra minnst sem fórust ÞESS verður minnst á laugar- dag, 26. október, að eitt ár er liðið frá því hið mannskæða snjóflóð féll á Flateyri og tók 20 mannslíf. Dagskráin, sem er á vegum stjórnar Minningarsjóðs Flat- eyrar og sóknarnefndar Flat- eyrarkirkju, hefst í kirkjunni kl. 14. Þar verða flutt ávörp, tónlist, ritningarorð og bæn. Að því búnu verður minnis- merki um þá sem fórust af- hjúpað við Flateyrarkirkju. Að athöfn lokinni verður kaffisamsæti. Klukkan 20.45 verður gengið frá grunnskól- anum til kirkjunnar þar sem kyrrðarstund hefstkl. 21. Síð- an verður kertum fleytt á Lóninu. Minningarguðsþjónusta verður í Neskirkju í Reykjavík á laugardag kl. 17. Þar verður tónlist flutt, ljóðalestur, ritn- ingalestur og bæn. Prestur verður sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Vímulaus æska á ferðum um ríki sitt á vit ru/rra ævititýra. Stöndum ekki Þú getur nálgast ijórtin í ríki síttu eða fræðst um þau á vefsíðutmi: að fjársöfnun VÍMULAUS æska, foreldrasam- tök, standa ekki fyrir fjársöfnun um þessar mundir og hafa aldrei staðið fyrir slíkri söfnun, segir í frétt frá samtökunum. Mikið hefur verið hringt í sam- tökin vegna fjáröflunar sem virðist vera í gangi og sögð er vera fyrir Vímulausa æsku. Samtökin vilja hvetja fólk til að afla sér upplýs- inga um hveijir standa að þessum fjársöfnunum og til hvers. Vímu- lausri æsku er ekki kunnugt um hvaða aðilar það eru sem standa að söfnuninni, segir í tilkynning- unni. http://www.this.is/lowenbrau LQWENBRAU LÖWENBRÁU LÉTTÖL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.