Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1996 27 AÐSENDAR GREINAR sennilega einnig á Akureyri. Grund- vallarþema sýningarinnar er „tíminn". Tónlistarskóli Sigursveins til hljómleikaferðay um Norðurlönd. Sagnfræðifélag íslands til ráð- stefnuhalds. Undirbúningsfundir vegna samstarfs á sviði mennta- og menningarmála sem hafið er á milli bæjanna Akureyrar, Nuuk og Þórs- hafnar í Færeyjum. Bókaútgáfan Leifur Eiríksson hf. vegna þýðingar íslendingasagna yfir á ensku. Tón- listarfélagið Vísnavinir til vísnahá- tíðar. Bandalag íslenskra leikfélaga til þess að halda leiklistarráðstefnu. Býggðasafn Hafnarfjarðar vegna farandsýningarinnar „ísjand í 1200 ár“. Tónskáldafélag íslands til verkefnisins „Norrænir tónlistar- dagar ’96“. Handritadeild Lands- bókasafns íslands til rannsókna á norræna tónlistararfinum. Akur- eyrarbær til samstarfs unglinga frá vinabæjum Akureyrar til þess að gera listaverk undir handleiðslu myndhöggvara sem reist skal í bænum. Margt fleira mætti nefna og upp- hæðir sem veittar voru til þessara verkefna eru misháar; ailt frá dkr. 20.000 upp í dkr. 500.000. Auk þessara verkefna, sem bejnlínis eru unnin að frumkvæði íslendinga mætti nefna tjölda verkefna sem við tökum þátt í en aðrir hafa veg og vanda af skipulagningu. Ræturnar þær sömu á tímum breytinga Norrænt samstarf hefur verið til endurskoðunar á síðustu misserum. Margt hefur breyst og áherslur einnig. Það hefur þó ekki verið horf- ið frá þeirri ákvörðun sem tekin var af forsætisráðherrum Norðurlanda fyrir nokkrum misserum að helm- ingi norrænu Ijárlaganna skuli varið til mennta- og menningarmála. Þetta markmið hefur þó aldrei náðst að fullu. Á næsta ári verður 47% fjárlaganna varið til þessa mála- flokks samkvæmt tillögum ráð- herranefndarinnar. Útlit er fyrir að norræni menningarmálasjóðurinn muni áfram hafa svipaða upphæð og áður tii umráða, hugsanlega verður um einhvetja hækkun að ræða. Fjárlög fyrir næsta ár verða samþykkt á þingi Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn í nóvember. Þau hljóða upp á tæplega 700 milljónir dkr. en það er 20 millj. dkr. lækkun frá árinu 1996. Lækkunin er komin til vegna kröfu frá Svíum um niður- skurð. Skýringin er sú að þeir eigi í efnahagslegum erfiðleikum og þurfi því að gæta aðhalds á öllum sviðum ríkisútgjalda. Skipting á framlögum til norrænu fjárlaganna er gerð samkvæmt ákveðnum út- reikningum, sem byggjast á þjóðar- tekjum landanna. Svíþjóð leggur fram 35,6%, Danmörk 25%, Noreg- ur 22,1%, Finnland 16,8% og ísland rekur lestina méð 1,1%. Þegar þetta er haft í huga ætti öllum að vera ljóst að við íslendingar höfum veru- legan ávinning af norrænu sam- starfi og á það ekki bara við um fjármálahliðina heldur ekki síður hina félagslegu. Það samstarf sem á sér stað á milli norrænu þjóðanna er einstakt. Það á rætur sínar og skýringar í sameiginlegum uppruna og skyld- leika þjóðanna. Það nær tii svotil alls félagsstarfs og atvinnulífs auk hins stjórnmálalega samstarfs. Við úthlutun styrkja úr Menningarmála- sjóðnum er það ætíð haft í huga að sem flestir norrænir þegnar geti komið að verkefnunum þannig að margir fái tækifæri tii að upplifa norrænt samstarf. Þar skiptir gras- rótarsamstarfið miklu máli. Við ís- lendingar þurfum á því að halda að vera í nánu samstarfi við aðrar þjóð- ir. Samstarfið við frændur okkar á Norðurlöndum hefur verið okkur heilladijúgt. Svo verður vonandi áfram þrátt fyrir það að þær þjóðir sem gerst hafa aðilar að Evrópu- sambandinu séu um þessar mundir dálítið með hugann við framvindu mála í Brussel. Höfundur er formuður þingflokks framsóknarmanna. iðaárnar þannig að verkinu mun ljúka á næsta ári. Sömuleiðis hefur einu verki verið flýtt, gatnamótunum við Fífuhvammsveg, sem Kópavogs- bær fjármagnar í bili. Þetta er hægt að gera vegna þess að tekjum vega- sjóðs samkvæmt framkvæmdaátak- inu verður dreift á 5 ár í staðinn fyrir 4 eins og reiknað hafði verið með. Ég hygg að allir séu sammála um að þetta hafi verið nauðsynlegt til að tryggja umferðaröryggið. Þetta er raunar í samræmi við þær venjur sem skapast hafa þegar ráðist er í mikii umferðarmannvirki. Þá er það löngum svo að reynt er að halda framkvæmdahraðanum uppi til þess að nýta féð þó að greiðslur úr vega- sjóði dreifist á lengri tíma. Af nýleg- um dæmum öðrum nefni ég Vest- fjarðagöng og þverun Gilsfjarðar. Af þeim framkvæmdum öðrum hér á höfuðborgarsvæðinu sem nú eru brýnastar vil ég nefna tvöföldun Reykjanesbrautar til Hafnarfjarðar og Vesturlandsvegar frá Suður- landsvegi upp fyrir Keldnaholt. Á fundinum í Hlégarði kom það fram hjá Ingibjörgu Sólrúnu Gísla- dóttur, borgarstjóra, að vel væri séð fyrir framkvæmdafé til höfuðborg- arsvæðisins ef þangað rynnu 1000- 1200 milij. kr. á ári hveiju. Ríflega hefur verið staðið við þetta í ár og í fyrra ef skuldagreiðslurnar eru teknar inn í dæmið. Og þó svo væri ekki er vel fyrir framkvæmdafé til höfuðborgarinnar séð í fyrsta skipti. Auðvitað hafa sveitarstjórnamenn alltaf borð fyrir báru í kröfum sínum á hendur ríkissjóði. Vegaáætlun er nú í undirbúningi og væri ábyrgðarleysi af_ mér að nefna tölur á þessu stigi. Ég vil þó að fram komi að gert er ráð fyrir að sömu áherslum verði haldið á vegaframkvæmdir á höfuðborgar- svæðinu og nú. Höfundur er samgönguráðherra. l ' <• . I laiimuaia uTSOLUSTAÐÍR Hygea, Krin > Sólbaðstofan, Grafarvogi andlítskrcmifylgir þessí i glæsilegi kaupauki* Ðagkrem * Rakakrem Body íotion s • Umprufa ■'f |: 2 varalitir i ® jpn;fe * Takmarkað rnagn. ibia, Mjódd - Spes, Háaieitisbraut - Sautján, Laugavegi urnesja, Keflavík - Akraness Apótek - Ninja, Vestmannaeyjum. ' Gist verður á hótel Concept * sem erfyrsta flokks hótel í mióborginm. Freyðandi, glitrandi og hvellfjörugt tækifæri fyrir þá sem viLja kveðja gamla árið og heilsá hinu nýja meó ógleymanlegum hætti. Verð M Æ a manmnn. *Innifauo: flug, flugvallarskattar, akstur til og frá fiugvelli erlendis, gisting í tvibýli i 4 nætur með morgunverði, áramótafagnaður og íslensk fararstiórn • Beint leiguflug tit og frá Berlin. • Gist á góðu hóteli i miðborginni. • Áramótafagnaður með svignandi veisluborði, skemmtiatriðum, danstónlist og flugeldasýningu. • Skoðunarferðir um Berlín. • íslenskur fararstjóri: Kristin lóhannsdóttir. MkURVAL ÚTSÝN Lágmúla 4: stmi 569 9300, Hafnarfirði: sími 565 23 66, Keflavík: sími 421 1353. Selfossi: stmi 482 1666, Akureyri: sími 462 5000 - og hjá ufnboðsmönnum um latid allt. PROST NEUJAH Brauðostur kg/stk. 20% LÆKKUN VERÐ NU: VERÐ AÐUR: 593 kr. kílóið. ■ kílóið. ÞU SPARAR: 149 kr. á hvert kíló. OSTA OG SMJÖRSALAN SE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.