Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ i - . • - > wmm Wmt £Z HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM KLiKKAÐI PROFESSORINN The Nutty Professor er helíumlétt og oft sprenghlægilegt vísindagaman. ★ ★★ A.I.MBL Mynd sem lifgar uppá tilveruna. H.K. D\ „Rosalega góð. ég hló mikið". Þorbjörn Sigurgeirsson. |,Mér fannst hún frábær og svakalega fyndin". Sigrún írsdóttir THE NUTTY PROFESSOR Hún er komin vinsælasta grinmynd ársins. Eddie Murphy fer hreinlega á kostum og er óborganlegur í óteljandi hlutverkum. The Nutty Professor er gamanmynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. bhreyfimynda- KYNNIR VÍSINDA- *®la9l0 SKÁLDSÖGUR í OKTÓBER KVIKMYNDAHÁ TÍÐ HÁSKÓLABÍÓS OG DV FRANKIE STJORNUGLIT LA CEREMONIE V Sýnd kl. 7 og 11. Sýnd kl. 9. FLOWER OF MY SECRET LE CONFESSIONNAL SKRIFTUNIN Far eöa Gullkortshafar VISA Aog Namu AFSLATT Gengismeðlimir S Landsbanka fa 25% fyrirtvo r.'.____I 1.1 Sýnd kl. 5. íslenskur texti. Skemmtanir ■ HÓTEL SAGA Mímisbar er opinn á fimmtudagskvöldum frá kl. 19-1 og á föstu- dags- og laugardagskvöldum frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana._ Á sunnudagskvöld er opið frá kl. 19-1. í Súlnasal á föstudags- kvöld verður mambódansleikur með Páli Óskari og Milljónamæringunum. Að auki kemur fram með hljómsveitinni Ragnar __ ^Rjarnason. Á laugardagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. ■ INGHÓLL SELFOSSI Á fimmtudags- kvöld verður framhaldið Brandarakeppni framhaldsskólanna. Þá mæta til liðs lið ML, F.Su. B liðið og IKÍ. Keppnin hefst kl. 22.30, húsið opnar kl. 22, aldurtak- mark er 18 ár. Á föstudagskvöldinu leik- ur hljómsveitin Greifanir og nú fer hver að verða síðastur því hljómsveitin er senn að hætta. ■ HÓTEL ÍSLAND Á fimmtudagskvöld verður Konukvöld Aðalstöðvarinnar sem er orðinn árviss viðburður. Ejöldi skemmtiat- riða. Húsið verður opnað kl. 21. Dansleikur að lokinni skemmtun með hljómsveitinni Sixties. Á föstudagskvöld verður svo haldið Vestmannaeyjakvöld. Fram koma m.a. söngvaramir Bjami Arason, Ari Jónsson, Helena Káradóttir og Óiafur Þórarinsson (Labbi), Stalla-Hú, Pétur Einarsson, leik- ^^ari, Árni Johnsen, Hrekkjalómafélagið, ***Tinar „klínk" og hljómsveitimar Logar og Karma leika á dansleik. Á laugardagskvöld verður svo fram haldið sýningunni Bítlaárin 1960-70. Hljómsveitin Sixties leikur á dans- leik eftir sýningu. ■ SÓL DÖGG leikur föstudagskvöld í Sjall- anum, Akureyri einnig verður með I för karlfatafella fyrir konumar. Á laugardags- kvöldið leikur Sól Dögg í Hlöðufelli á Húsa- vík. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á föstudags- kvöld verður Bylgjan með beina útsendingu úr Kjallaranum þar sem ívar Guðmunds- son, útvarpsmaður, og Sigurður Hlöðvers- son, diskótekari, sjá um að stjóma kvöldinu. Hljómsveitin Stjórnin fagnar vetri með gest- um staðarins á laugardagksvöldið ásamt skífuþeytara staðarins. Stjómin hefur verið við stffar æfingar að undanfömu og má búast við að sveitin verði f góðu formi fyrsta vetrardag í kjallaranum. ■ CASABLANCA Á föstudagskvöld ætlar útvarpsstöðin FM 957 að vera með áttatiu og eitthvað kvöld á Casablanca. Starfsfólk F'M 957 ætlar að mæta á staðinn í tilheyr- andi búningum og aðstoða plötusnúða skemmtistaðarins með tónlistarvalið. Einnig ætlar stjarna þess tímabils, hann Hcrbert Guðmundsson, að stiga dans og taka lagið. Kokteillinn Appollo verður í boði f byrjun og allir sem mæta með grifflur, svitabönd, legg- hlífar og/eða í Gleðibanka-„átfittinu“ fá PÁLL Óskar og Milljónamæringarnir leika föstudagskvöld á Hótel Sögu. dagskvöld í félagsheimilinu Leikskálum, Vík í Mýrdal, og á laugardagskvöldið leikur Bubbi f íþróttahúsinu á Selfossi. Tónleik- amir hefjast kl. 21. Bubbi hefur nýgefið út plötu sem ber nafnið Allar áttir. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld heldur hljómsveitin Hunang útgáfuteiti sitt. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Skftamórall og á sunnudags- og mánudagskvöld leikur hljómsveitin B.P. og þegiðu Ingibjörg. Þjóðlagahljómsveitin Hálft í hvoru leikur svo þriðjudags- og mið- vikudagskvöld. ■ SVEITASETRIÐ, BLÖNDUÓSIÁ laug- ardagskvöld, 1. vetrardag, verður villibráð- arhlaðborð frá kl. 20. Hljómsveitin Drau- malandið leikur fyrir dansi en þeir félagar vom að senda frá sér lagið Vegir liggja til allra átta. Aldurstakmark er 18 ára, nafnskír- teini og snyrtilegur klæðnaður. ■ KARMA leikur á Eyjakvöldi á Hótel fs- landi föstudagskvöld en á laugardaginn mun hljómsveitin bregða sér til Þorlákshafnar og leika á skemmtistaðnum Duggunni. Með- limir Karma em: Ólafur Þórarinsson, Hel- ena Káradóttir, Páll Sveinsson, Jón Ómar Erlingsson og Ríkharður Arnar. ■ RÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika föstudagskvöld í Kántrýbæ, Skaga- strönd, og á laugardagskvöld leika Rún- ar og félagar á Langasandi, Akranesi. ■ HÖRÐUR TORFA er um þessar mundir i sinni árlegu tónleikaferð um landið ásamt hljómsveitinni Allir yndis- legu mennirnir og leika þeir á fimmtu- dagskvöldið á Hótel Ólafsfirði, Ólafs- firði, föstudagskvöld á Pi/./.a 67, Dalvik og á laugardagskvöld í Deiglunni, Akur- eyri. ■ GULLÖLDIN Á föstudagskvöld ieika Hljómsveit Stefáns P. og Pétur Hjálmars- son til kl. 3 og á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir til kl. 3. Veit- ingahúsið er opnað kl. 13.30 á laugardögum og sunnudögum. Á laugardaginn kl. 15 verð- ur tískusýning frá Dýrlingnum og Anna og útlitið kynna það nýjasta í barna- og unglingatískunni. ■ NAUSTKRÁIN Hljómsveit Önnu Vil- hjáltns leikur á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA Hamraborg 11, Kópavogi. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Við- ar Jónsson. Opið til kl. 1 önnur kvöld. ■ HANA-STÉL Nýbýlavegi 22, er opið alla virka daga til kl. 1 og til kl. 3 föstu- dags- og laugardagskvöld. Á laugardags- kvöld skemmta Mjöll Hólm og Ingvar Þór. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Babyl- on. Veitingahúsið er opið frá ki. 14 föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld. GREIFARNIR leika föstudagskvöld á Inghóli, Selfossi. freyðandi glaðning. Húsið verður opnað kl. 22, 22ja ára aldurstakmark. ■ FÓGETINN Á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöid leikur hljómsveitin Gloss en hún hefur leikið á veitingahúsinu allar helgar I október. Hljómsveitin leikur soul og diskó og hana skipa þau Helga J. Úlfars- dóttir, Matthías V. Baldursson, Freyr Guðmundsson, Hjalti Grétarsson, Kristinn Guðmundsson og Finnur P. Magnússon. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Twist og Bast og á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Salka. Á sunnudagskvöldið leika Sigrún Eva og hjjómsveit. ■ BUBBI MORHTENS heldur tónleika fimmtudagskvöld í Hvoli, Hvolsvelli, föstu- ■ LEIKSKÁLAR, VÍK f MÝRDAL Á laug- ardagskvöld verður árshátíð Björgunar- sveitarinnar Víkverja haldin. Fyrr um dag- inn verður vígsla á nýju húsi og svo stórdans- leikur um kvöldið. Þar leika hljómsveitimar Órar, Lögmenn og Lefólí-bræður. ■ REGGAE ON ICE leikur föstudags- og laugardagskvöld í Gjánni, Selfossi. - kjarni málsins! Morgunblaðið/Halldór Kolbeins INGIBERGUR Baldursson matreiðslumaður í Blómasal leiðbeindi gestum við villibráðarhlaðborðið. Yillibráðarkvöld í Blómasal í BLÓMASAL Hótels Loftleiða í Reykjavík verða næstu vikur helg- aðar villibráð. Á föstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöldum fram til 17. nóvember verða gestir leiddir meðfram hlaðborðum með mörgum forvitnilegum réttum. Þar má nefna rjúpusúpu, reykta og grafna gæsabringu, svartfugl, súlu, skarf, höfrung og hreindýras- teik með tilheyrandi sósum og meðlæti. Sérvalin borðvín eru á vínseðli sem fylgir með. Með borðhaldinu er boðið upp á ýmis skemmtiatriði. Villibráðar- kvöldin hófust um síðustu helgi og þá skemmtu Stefán Hilmarsson og Richard Scobie gestum með söng. i MEÐAL gesta í Blómasal um siðustu helgi voru Garðar Jónsson, Ólöf Vilhjálmsdóttir, Margrét Grétarsdóttir og Einar Páll Garðarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.