Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1996 9 FRÉTTIR Kennslu- dagar færri í ár en lög gera ráð fyrir GUÐBJÖRG Björnsdóttir, formað- ur Sambands foreldrafélaga grunnskóla í Reykjavík, SAMFOK, segir nokkur dæmi þess að kennsludagar nemenda í grunn- skólum, sem búið er að ákvarða fyrir þetta skólaár, séu 3-4 færri en lög kveða á um. Stjórn SAMFOKS sendi menntamálaráðherra fyrirspurn varðandi fjölda skóladaga nem- enda í grunnskólum og segir í svari ráðuneytisins að skýrt sé kveðið á um að kennsludagar nemenda skuli samkvæmt grunn- skólalögum ekki vera færri en 170. Guðbjörg segir að svo virðist sem einhveijir skólar hafi skipu- lagt 166-167 kennsludaga á þessu skólaári vegna foreldra- og starfsdaga eða af öðrum ástæð- um. Fjöldi kennsludaga kannaður að loknu skólaári Við flutning grunnskólans til sveitarfélaga breyttist verksvið ráðuneytisins að því er varðar málefni grunnskóla. „Ráðuneytinu .ber að hafa eftirlit með fram- kvæmd skólahalds og afla upplýs- inga um stöðu mála. Til að mæta þessu breytta hlutverki hefur verið sett á stofn ný deild í ráðuneyt- inu, mats- og eftirlitsdeild. Ráðu- neytið mun afla upplýsinga að loknu skólaári 1996-97 um fram- kvæmd grunnskólahalds i landinu og verður þá meðal annars kannað hvort nemendur hafa fengið þá kennslu sem lög kveða á um,“ segir í svarinu. „Ráðuneytið segist ætla að skoða að afloknu skólaári hversu margir kennsludagarnir eru, sem er ágætt út af fyrir sig, en við erum ekki sátt við að okkur hér á íslandi skuli ganga jafn illa að skila lögbundnum skólatíma eins og raun ber vitni. Við erum hins vegar ánægð með það að ráðu- neytið skuli hafa úrskurðað hvað sé rétt samkvæmt lögum," segir Guðbjörg. í svari ráðuneytisins segir enn- fremur að ekki sé lengur fyrir hendi heimild í lögum til þess að gefa út sérstaka reglugerð um starfstíma grunnskóla. Grunn- skólalögin geri ráð fyrir að hver skóli geri skólanámsskrá þar sem meðal annars á að koma fram starfsáætlun skólans, skólatími, skóladagatal og kennsluskipan. Foreldraráð hvers skóla og skóla- nefnd eigi síðan að fjalla um starfsáætlanir skólans og veita umsögn um skólanámsskrána ár hvert. SVIPMYNDIR Hverfisgötu 18, sími 552 2690 BARNAMYNDATÖKUR föðtihurðir *gluggar Nýkomin ódýr náttfatnaður, Bíldshöföa 18 s: 5678 100, leikfóng fax: 567 9080 oggjafavara. Vélavinnum fyrir einstaklinga og i fyrirtæki. ^jWlœsimegjcm í leiÓinni ** GUsibx, s. 553 3305 MaxMara ítalskar vetrarkápur Hverfisgötu 6, Reykjavík, sími 562 2862 / \ Kringlukast verö: 2.900,- Kringlunni 8-12 sími: 553 3300 v J Síðustu Nettódagamir Mikill afsláttur af undirfatnaöi og náttfötum Laugavegi 30 • S. 563 4335 Ávallt betri verð í BT. Tölvum Ný forrit og leikir Encarta 1997 5490 kr Cinemania 1997 3990 kr Broken Sword 4590 kr C&C afmælisútgáfa 4490 kr Gene Wars 3990 kr Road Rash 3490 kr Storm 3490 kr Hellbinder 4490 kr Deadly Tide 4490 kr Targa 100 MhZ Mitac 120 MhZ Peacock 133 MhZ Peacock 166 MhZ Viatec móðurborð 256kb pipeline burst cache AMD 100 megariða örgjörvi 8mb EDO innra minni 850 mb harður diskur Cirrus Logic skjákort 14" lággeisla litaskjár 8 hraöa Acer geisladrif 16bita BTC hljóökort 12 watta Screenbeat hátalarar 3.5" disklingadrif Windows 95 lyklaborö 3 hnappa Dexxa mús Windows 95 stýrikerfi Intel Triton móöurborö 256kb cache Intel 120 megariöa örgjörvi 8 mb EDO innra minni 1080 mb haröur diskur Pro Link 1 mb skjákort 15" lággeisla litaskjár 8 hraöa Acer geisladrif 16bita BTC hljóökort 15 watta Screenbeat hátalarar 3.5" disklingadrif Windows 95 lyklaborð 3 hnappa Dexxa mús Windows 95 stýrikerfi Intel Triton móöurborö 256kb Pipeline burst cache Intel 133 megariöa örgjörvi 16mb EDO innra minni 1280 mb haröur diskur Diamond Stealth 64 skjákort 15" lággeisla litaskjár 8 hraða Acer geisladrif 16bita Soundblaster hljóökort 15 watta Screenbeat hátalarar 3.5" disklingadrif Windows 95 lyklaborö 3 hnappa Dexxa mús Windows 95 stýrikerfi Intel Triton móðurborö 256kb Pipeline burst cache Intel 166 megariöa örgjörvi 16mb EDO innra minni 1280 mb harður diskur Diamond Stealth 64 skjákort 15" lággeisla litaskjár 8 hraöa Acer geisladrif 16bita Soundblaster hljóðkort 25 watta Screenbeat hátalarar 3.5" disklingadrif Windows 95 lyklaborð 3 hnappa Dexxa mús Windows 95 stýrikerfi 99.900.-kr 109.900.-kr 133.900.-kr 149.900.-kr - BROKEN SWORD - Ævintýraleikur ársins 1996 - Þú ert George Stobbart, saklaus ferðalangur i París. Ekki llöur á löngu þar til þú lendir á flótta undan brjáluðum moröingja um leiö og þú leitar aö fornum Qársjóöum. 90% PC Gamer Tölvur Grensásvegur 3-108 Reykjavík Sími 588 5900 - Fax 5885905 Netfang : bttolvur@mmedia.is Veffur : www.mmedia.is/bttolvur Mér IfðurMgglff allri mikið betur" „Ég var alltaf með bjúg á fótunum en eftir að égfór að taka fjallagrasahylkin reglulega hefur hann nánast horfið. Meltingin er betri, brjóstsviði heyrir sögunni til og mérfinnst mér líða allri mikið betur. “ Edda er meðal þeirra fjölmörgu sem hefur uppgötvað hvað Fjallagrasahylki hafa góð áhrif á meltingu, asma, bjúg, brjóstsviða og almennt heilsufar. Fjallagrasahylkin og aðrar heilsuvörur frá íslenskum fjallagrösum hf. byggja á áralöngum rannsóknum og eru framleiddar undir ströngu gæðaeftirliti. Fjallagrasahylkin innihalda a.m.k. 5% fléttusýrur. Fæst í heilsubúðum, apótekum og heilsuhillum stórmarkaða. Edda Agnarsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.