Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1996 15 Hollustuvernd gerir úttekt á Krossanesverksmiðjunni á Akureyri Mengunarbún- aður lagfærður MIKILLAR óánægju gætti á Ak- sé hægt að sætta sig við ástandið ureyri í sumar með mengun frá eins og það er. Starfsleyfi verk- Krossanesverksmiðjunni og bárust smiðjunnar rennur út um áramót Heilbrigðiseftirliti Eyjafjarðar og segir Jóhann að leyfið verði margar kvartanir vegna þessa. ekki endurnýjað nema gerðar verði Hollustuvernd ríkisins hefur eftirlit úrbætur á menungarbúnaði henn- með fiskimjölsverksmiðjum og ar, sem vinni ekki eins og til er kom sérfræðingur frá Hollustu- ætlast. vernd norður í sumar og gerði út- „Aðalvandinn er yfir sumartím- tekt á verksmiðjunni. ann en þá er mesta átan í loðn- Jóhann Guðmundsson hjá Holl- unni Verksmiðjan er með mengun- ustuvernd, sem gerði úttektina, arvarnabúnað sem alls ekki er segir að viðræður standi nú yfir slæmur en virðist samt ekki virka við forsvarsmenn Krossanesverk- nægilega vel. Þetta þarf að laga smiðjunnar en ljóst þyki að ekki og að því er unnið,“ sagði Jóhann. Morgunblaðið/Kristján FAXIRE hefur landað loðnu hjá Krossanesverksmiðjunni. Passamyndir • Portrelmyndir Barnaljósmyndir • Fermingarmyndir Brúdkaupsmyndir • Stúdentamyndir PETUR PETURSSON LJÓSMYNDASTÚDÍÓ ÍAUGAVEGI 24 • SÍMI 552 0624 Ráðstefna um heil- brigðismál RÁÐSTEFNA um heilbrigðismál verður haldin í tengslum við kjör- dæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra næstkomandi laugardag, 26. októ- ber og hefst hún kl. 14 á 4. hæð Alþýðuhússins, Skipagötu 14 á Akureyri. Áhersla verður lögð á hlutverk heilsugæslu og smærri sjúkrahúsa. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigis- ráðherra, Valþór Stefánsson, heil- sugæslulæknir á Akureyri og Frið- finnur Hermannsson fram- kvæmdastjóri Sjúkrahúss Húsa- víkur flytja framsöguerindi, en auk þeirra taka þau Guðrún Eggerts- dóttir hjúkrunarfræðingur á Kópa- skeri og Magnús Stefánsson for- maður læknaráðs Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri þátt í pallborðsumræðum. Ráðstefnan er öllum opin. s&m. „Bláar myndir“ í Galleríi + SÝNINGIN „Bláar myndir" var opnuð í Galleríi + að Brekkugötu 35 Akureyri um helgina. Þar gefur að líta 40 nýjar vatns- litamyndir eftir Þorvald Þorsteins- son, sem eiga það sameiginlegt að vera bláar og smáar, auk þess að vera til sölu á vægu verði. Þorvaldur dvelur um þessar mundir í gestavinnustofu Gilfélags- ins á Akureyri þar sem hann hef- ur, auk þess að framleiða bláar myndir, unnið að sýningunni „Eilíft líf“ sem opnuð verður í Listasafninu á Akureyri 2. nóvember nk. Sýningin í Galleríi + verður opin næstu þijár helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi við listhússeig- endur utan þess tíma. MEÐ: aflmikilli 16 ventla vél • vökvastýri • veltistýri • samlæsingum • þjófavörn • rafdrifnum rúðuvindum • rafstýrðum útispeglum • útvarpi/segulbandi með 4 hátölurum • upphituðum framsætum • öryggisloftpúðum fyrir ökumann og farþega í framsæti • styrktarbitum í hurðum • samlitum stuðurum. SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. $ SUZUKl MV
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.