Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 47
f- MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1996 47 I DAG Arnad heilla £?/\ÁRA afmæli. í dag, vlv/fimmtudaginn 24. október, er sextug Karó- lína Borg Kristinsdóttir, Yrsufelli 9, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum á morgun, föstudaginn 25. október kl. 19.30 á Digra- nesvegi 12, Kópavogi. BRIPS limsjón Guómundur l’áll Arnarson LÁNIÐ lék við sveit Robb- ins í leiknum við Nickell og félaga í undanúrslitum bandarísku landsliðskeppn- innar. Hér er slemmusveifla úr leiknum, þar sem 27 IMPar velta á útspili. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 876 V KG85 ♦ D7653 Vestur ♦ Á Austur ♦ K2 ♦ - * 10432 II V D76 ♦ G42 ♦ ÁK109 * K942 * DG10876 Suður ♦ ÁDG109543 V Á9 ♦ 8 ♦ 53 Á öðru borðinu opnaði Cohler á einu laufi í austur og Meckstroth lauk sögnum með stökki í fjóra spaða. Utspilið var lauf. Meckst- roth spilaði spaða á ásinn og fríaði síðan hjartagos- ann með því að að taka ÁK og trompa hjarta. Hann stakk síðan lauf og henti tígli niður í hjartagosa. Tóif slagir og 680 í NS. Á hinu borðinu var meiri uppsveifla í sögnum: Vestur Norclur Austur Suður Hamnun Goldfein Wolff Robbins 2 lauf 4 spaðar 5 lauf 5 spaðar 5 grönd 6 spaðar Dobl Pass Pass Pass 27 stig uitu á útspili Ham- mans. Hann valdi lauf og Robbins tók tólf slagi í snar- heitum á sama hátt og Meckstroth á hinu borðinu: 1660 í NS og 14 IMpar til sveitar Robbins. Ef Hamman hittir á tígul út, vinnur sveit Nickels 13 IMPa. Var Hamman óheppinn með útspilið, eða eru einhver rök sem benda frekar á tígul en iauf? Hvað með 5 granda sögn Wolffs? Varla er hug- myndin sú að skipta um tromplit uppi á sjötta þrepi, svo tilgangurinn hlýtur að vera sá að benda á annað útspil en lauf ef NS fara í sex spaða. Barna & fjölskylduljósmyndir BRUÐKAUP. Gefin voru saman 21. september í Ár- bæjarkirkju af sr. Þóri Har- aldssyni Ragnhildur Haf- dís Guðmundsdóttir og Páll Þórarinsson. Heimili þeirra er í Hraunbæ 34, Reykjavík. Barna & fjölskylduljósmyndir BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. ágúst í Neskirkju af sr. Friðriki J. Hjartar Margrét Gróa Helgadótt- ir og Sigtryggur S. Þrá- insson. Heimili þeirra er í Vallholti 19, Ólafsvík. Hlutavelta ÞESSIR duglegu strákar héldu flóamarkað nýlega og færðu Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna ágóðann sem varð 2.757 krónur. Þeir heita Ingi Freyr Arnarsson og Helgi Steinar Þorsteinsson. Farsi „Tiöfum þetta. cL hreinu— þetttx. e-rAopp Ánrgjalo/—cinhleypíngar ui.iLohabir. " HÖGNIHREKKVÍSI ,f>OU eni ak á/U/Hs LryftlacírrujUr* STJÖRNUSPA eftir Frances Drakc * SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú forðast deilur og stuðlar að góðri samstöðu og einingu á vinnustað. Hrútur (21. mars-19. apríl) Þú ert eitthvað miður þín, og tekur ekki tillit til þess sem aðrir hafa að segja. Reyndu að bæta ráð þitt áður en vinnudegi lýkur. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú heldur að þér séu allir vegir færir í vinnunni, en vandamál, sem upp kemur, krefst góðrar samvinnu og aðstoðar starfsfélaga. Tvíburar (21. maí - 20. júní) íöfr Stattu með góðum vini og láttu engan villa um fyrir þér með ósannindum í dag. Þér tekst að leiðrétta mistök starfsfélaga í vinnunni. Krabbi (21. júnf-22. júlí) >“$6 Ráðamenn í vinnunni fela þér aukna ábyrgð, sem þú ert vel fær um að gegna, og á eftir að færa þér velgengni og betri afkomu. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Það er til lítils að vera með áhyggjur af fjármáiunum ef þú gerir ekki eitthvað till úr- bóta. Þú finnur lausnina ef þú einbeitir þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Smámisskilningur verður til þess að þú missir af fundi með vini f dag. Finndu annan fundartíma, því vinurinn hef- ur fréttir að færa. Vog (23. sept. - 22. október) uroi Þú ert með hugann við vanda- mál, sem upp hefur komið heima, og þér tekst að finna góða lausn. Gættu hagsýni við innkaup dagsins. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Vinur leitar aðstoðar þinnar við lausn á vandamáli. Með góðri samvinnu tekst ykkur að finna réttu leiðina út úr vandanum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Þú átt erfitt með að einbeita þér að lausn á erfiðu máli í dag. Leitaðu ráða hjá gömlum vini, sem hefur átt við sama vanda að stríða. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þróun mála í vinnunni veldur breytingum á fyrirætlunum þfnum. Ráðfærðu þig við ást- vin áður en þú tekur mik- ilvæga ákvörðun. Vatnsberi (20. janúar-18. febrúar) Farðu varlega í innkaupunum í dag, og hafðu hemil á eyðsl- unni. Láttu ekki óvæntar taf- ir í vinnunni spilla góða skap- inu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) íSí Þú færð góða hugmynd ár- degis, sem þú ættir að koma á framfæri. Vinur gefur þér ráð, sem geta gagnast vel viðskiptum dagsins. Stjörnuspána i að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. Ókeypis lögfræðiaðstoð í kvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012. Orator, félag lag anema. veg, Seltjarnarnesi. i íVso Úf lugt békhuldskerp fyrír Mcu intosh Og Wirtdows Hentor vel fyrir lítil og meðalstór fyrirtœki Ótrúlega þœgilegt í notkun Fyrir Macintosh- og Windows 95 stýrikerfi Margra ára gagnagrunnur Hœgt að fá sem fjölnotenda kerfi (biðlara/miðlara). Hugbánaður sem seldur erí 19 löndum Allar skipanir og vandaðar handbœkur að sjálfsögðu á íslensku Öflugt aðgangskerfi Verð frá 22.000.- Nánari upplýsingar í síma 511-5111 og 511-5112 Apple-umboðið Skipholti 21, 105 Reykjavík, sími: 511 5111 Heimasíöa: http://www.apple.is Applevcrboðið/GrS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.