Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1996 17 Þurrkaðar íslenskar kryddjurtir Morgunblaðið/Kristinn NOKKRAR af framleiðshivörunum frá Garðyrkjustöðinni Engi í Biskupstungum. MARKAÐSTILRAUN með sölu þurrkaðra íslenskra kryddjurta hófst í vikunni í Heilsuhúsinu í Kringlunni og á Skólavörðustíg. Kryddjurt- irnar eru frá garðyrkjustöð- inni Engi í Laugarási í Bisk- upstungum, en þar hefur verið stunduð kryddjurta- ræktun í sjö ár. Að sögn Ingólfs Guðna- sonar, garðyrkjubónda þar á bæ, er þetta í fyrsta skipti sem þurrkaðar íslenskar kryddjurtir eru framleiddar og settar á markað hérlendis. „Aðrar framleiðsluvörur; ferskar kryddjurtir, krydded- ik og kryddolíur frá Engi, hafa fengist í Heilsuhúsinu um nokkurt skeið. Með notk- un gróðurlýsingar urðu kryddjurtirnar frá Engi fyrstu íslensku matjurtirnar, sem seldar voru beint úr gróðurhúsinu allt árið. í sum- ar gerðum við tilraunir með ræktun og þurrkun á jurtum, bæði kryddjurtum og nokkr- um tegundum heilsu- og te- jurta. Arangurinn varð góður og því langar okkur að kanna viðtökur neytenda við þurrk- uðum kryddjurtum." Ingólfur segir að fyrst um sinn verði seldar algengar kryddtegundir eins og bas- ilika, mynta, bergmynta eða oregano og fáfnisgras, öðru nafni franskt estragon, auk birkilaufa og kamillublóma, sem eru tejurtir. „Seinna höfum við hugsað okkur að taka fleiri tegundir til rækt- unar og auka vöruúrvalið smátt og smátt. Til dæmis ætlum við að hefja fram- leiðslu á teblöndum úr völd- um jurtum og vinna aðrar vörur úr jurtaafurðum." Þín verslun Gildistími frá 24.október NEYTENDASÍÐAN hefur verið beðin um að koma á framfæri leiðréttingu á meinlegri prentvillu í dreifiblaði Þinnar verslunar, sem er keðja sautján matvöruverslana. í haus blaðsins, þar sem tilgreindur er gildistími til- boðanna, á að standa að tilboðin gilda frá fimmtudegin- um 24. október. IaÖQBÆR ehí. Þverholti 2, Mosfellsbæ. Skrifstofan verður lokuð í dag vegna útfarar Dagnýjar Magnúsdóttur. Ástríður Grímsdóttir hdl., Þorbjörg I. Jonsdottir hdl. McDonald's og KSÍ bjóða hepipnum vinningshafa á leik íslands og Irlands á írlandi þann 10. nóvember nk. Getraunaseðlar fylgja með Stjörnumáltíðum og landsleikstilboði hjá McDonald’s til 27. október. VILTU VINNA FERÐ riL tigépf IRLANDS?. licDonaUj^s<*J& Soft Toner Kröftugt skol - þvæst úr vfö 6-8 hárþvotta! Þú færð Poly Color í snyrtivöru- búðum og apótekum. Mjög gott vero! Scftl&W Pl»r0tml>ikbib - kjarni málsins! DRESS MANN þllT ERVALID... ODYRUSTU BUXURNARIKAUPBÆTI LAUGAVEGI 1 8 B - REYKJAVIK i IJ fk Mj úJuLUjIiISjí t. _ ! s' t G"/; r75TT7 TTZJiTi TT#tcx Wl pyi\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.