Morgunblaðið - 24.10.1996, Síða 17

Morgunblaðið - 24.10.1996, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1996 17 Þurrkaðar íslenskar kryddjurtir Morgunblaðið/Kristinn NOKKRAR af framleiðshivörunum frá Garðyrkjustöðinni Engi í Biskupstungum. MARKAÐSTILRAUN með sölu þurrkaðra íslenskra kryddjurta hófst í vikunni í Heilsuhúsinu í Kringlunni og á Skólavörðustíg. Kryddjurt- irnar eru frá garðyrkjustöð- inni Engi í Laugarási í Bisk- upstungum, en þar hefur verið stunduð kryddjurta- ræktun í sjö ár. Að sögn Ingólfs Guðna- sonar, garðyrkjubónda þar á bæ, er þetta í fyrsta skipti sem þurrkaðar íslenskar kryddjurtir eru framleiddar og settar á markað hérlendis. „Aðrar framleiðsluvörur; ferskar kryddjurtir, krydded- ik og kryddolíur frá Engi, hafa fengist í Heilsuhúsinu um nokkurt skeið. Með notk- un gróðurlýsingar urðu kryddjurtirnar frá Engi fyrstu íslensku matjurtirnar, sem seldar voru beint úr gróðurhúsinu allt árið. í sum- ar gerðum við tilraunir með ræktun og þurrkun á jurtum, bæði kryddjurtum og nokkr- um tegundum heilsu- og te- jurta. Arangurinn varð góður og því langar okkur að kanna viðtökur neytenda við þurrk- uðum kryddjurtum." Ingólfur segir að fyrst um sinn verði seldar algengar kryddtegundir eins og bas- ilika, mynta, bergmynta eða oregano og fáfnisgras, öðru nafni franskt estragon, auk birkilaufa og kamillublóma, sem eru tejurtir. „Seinna höfum við hugsað okkur að taka fleiri tegundir til rækt- unar og auka vöruúrvalið smátt og smátt. Til dæmis ætlum við að hefja fram- leiðslu á teblöndum úr völd- um jurtum og vinna aðrar vörur úr jurtaafurðum." Þín verslun Gildistími frá 24.október NEYTENDASÍÐAN hefur verið beðin um að koma á framfæri leiðréttingu á meinlegri prentvillu í dreifiblaði Þinnar verslunar, sem er keðja sautján matvöruverslana. í haus blaðsins, þar sem tilgreindur er gildistími til- boðanna, á að standa að tilboðin gilda frá fimmtudegin- um 24. október. IaÖQBÆR ehí. Þverholti 2, Mosfellsbæ. Skrifstofan verður lokuð í dag vegna útfarar Dagnýjar Magnúsdóttur. Ástríður Grímsdóttir hdl., Þorbjörg I. Jonsdottir hdl. McDonald's og KSÍ bjóða hepipnum vinningshafa á leik íslands og Irlands á írlandi þann 10. nóvember nk. Getraunaseðlar fylgja með Stjörnumáltíðum og landsleikstilboði hjá McDonald’s til 27. október. VILTU VINNA FERÐ riL tigépf IRLANDS?. licDonaUj^s<*J& Soft Toner Kröftugt skol - þvæst úr vfö 6-8 hárþvotta! Þú færð Poly Color í snyrtivöru- búðum og apótekum. Mjög gott vero! Scftl&W Pl»r0tml>ikbib - kjarni málsins! DRESS MANN þllT ERVALID... ODYRUSTU BUXURNARIKAUPBÆTI LAUGAVEGI 1 8 B - REYKJAVIK i IJ fk Mj úJuLUjIiISjí t. _ ! s' t G"/; r75TT7 TTZJiTi TT#tcx Wl pyi\

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.