Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.10.1996, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ 46 FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1996 *(§»3 KOiJ Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir stíflum fljótt • Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Dömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Bensínstöðvar og helstu byggingavöruverslanir. Dreifing: Hringás ehf., Langholtsvegi 84, s. 533 1330. Glœsileg í miklu úrvali 49) SILFURBUÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þar fœrðu gjöfina - SympaTex vatnsvaröir S TU BAi Þœgilegir skór fyrir léttar gönguferðir Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 5112200 Pantaðu barnamyndatökuna tímalega fyrir jólin Ljósmyndastofan Mynd Sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs Sími 554 3020 3 Ódýrari HAUSTTILB0Ð í tilefni 1 vetrardags gefum við Dæmi: Stakir jakkar, kr. 9.900, nú 8.400 Jakkaföt, kr. 15.900, nú 12.900 Jakkaföt m/vesti, kr.21.900, nú 18.500 Með morgun- kaffinu Ast er... að deila. TM Reg. U.S. F*at Off — all rights reserved (c) 1996 Los Angeles Times Syndicate ÉG held við séum búin að finna frábæran stað til fornleifarannsókna. SKÁK llmsjón Margeir l’ctursson STAÐAN kom upp á móti í Jakarta I Indónesíu í skák stórmeistaranna Lajos Portisch (2.600), Ung- veijalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Jörg Hickl (2.600), Þýskalandi sem var með svart og lék síðast 27. - Dh6-g5? í erfiðri stöðu. 28. Hh8+! og svartur gafst upp, því eftir 28. - Kxh8 I DAG VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Þekkir einhver mennina? MÁNI Siguijónson sendi Morgunblaðinu þessa mynd og biður um aðstoð við að þekkja þijá menn á henni. Sitjandi til hægri er Erlingur Þ. Sveinsson, bóndi á Víðivöllum í Fljótshlíð, en ekki er vitað hveijir hinir eru. Kannist einhver við þessa menn er hann beð- inn að hafa samband við Mána í síma 554-2309. Látum ljósið loga ELDSNEMMA á morgn- ana, meðan enn er dimmt af nóttu, fer blaðburðar- fólk Morgunblaðsins á stjá. í myrkrinu getur reynst erfitt að fóta sig og lesa á póstkassa og því eru það vinsamleg tilmæli að fólk auðveldi blaðberum verkið og láti útiljósin loga. Askorun til Dagsbrúnar ÉG SKORA á Verka- mannafélagið Dagsbrún að mótmæla sífelldum árásum ríkisvaldsins á iaunamenn og skerðingu á greiðsium tii ellilífeyris- þega og sjúklinga. Verður næst ráðist á þá sem at- vinnulausir eru? Ég vil hvetja Dagsbrún til að sjá til þess að ekki verði hróflað við áunnum réttindum félagsmanna og að leiðrétta þá ósvífni, að atvinnulausir skuli ekki eiga rétt á orlofi og veik- indadögum eins og aðrir þegnar þjóðfélagsins. Ennfremur að ekki verði samið í næstu kjarasamn- ingum fyrr en tryggt sé að gengið verði frá þessum atriðum. Gunnar Halldórsson, Ljósheimum 8, Reykjavík. Tapað/fundið Sjal tapaðist RAUÐBRÚNT sjal tapað- ist sl. mánudag í Reykja- vík. Upplýsingar í síma 552-3159. Taska tapaðist GRÆN hermannataska tapaðist á Flensborgar- ballinu í Tunglinu sl. fimmtudag. I töskunni var m.a. debetkort, peningar og köflótt pils. Sá sem hefur tekið þessa tösku í misgripum er vinsamlega beðinn að hringja í síma 567-4181. Lyklakippa fannst VÖNDUÐ lyklakippa fannst í síðustu viku í Hofgörðum, Seltjarnar- nesi. Upplýsingar í síma 561-7013. Gæludýr Læða í óskilum ÞRÍLIT læða með hvítan kvið, blíð og vel vanin, gerði sig heimakomna í Mávanesi 21 um helgina og vill ekki fara. Kannist einhver við kisu getur hann fengið upplýsingar í síma 564-3121. Kettlingur óskast ÓSKUM eftir átta til níu vikna læðu. Hringið í síma 551-4138. Hildur. 29. Rxf7+ er hann lentur í hjónagaffli og tapar drottn- ingunni. Staðan á mótinu eftir fimm umferðir var þannig: 1. Portisch 3 ’/z v. af 4, 2. Torre, Filippseyjum, 3 'A v. af 5, 3. I. Sokoiov, Bosníu 3 v. af 5, 4.-6. Adianto, Indónesíu, Ftacnik, Slóvak- íu, og M. Gurevich, Belgíu, 2 /t v. af 5, 7.-8. Kras- enkov, Póllandi og Dede Liu, Indónesíu, 2 v. af 5, 9. Hickl 1 'A v. af 5 og 12. Gunawan, Indónesíu, 1 v. af 4. a b c d e f g h HVÍTUR leikur og vinnur. Víkveiji skrifar... VÍKVERJA hefur borizt bréf frá roskinni konu, sem vildi minna á Hofsstaðakirkju í Skaga- firði og fallega útskorna tréstyttu, sem þessi kirkja á. Bréfið er svo- hljóðandi: „í Skagafirði undir fremur lágu fjalli austan Vatna, skammt innan við fjarðarbotninn, stendur gömul, falleg timburkirkja. Hofsstaða- kirkja heitir hún og dregur nafn af stórbýlinu Hofsstöðum, enda stendur hún í landi þeirrar jarðar. Líklegt er að heiðnir menn hafi átt hof í landareigninni og kirkja hafi verið byggð í stað hofsins eftir kristnitökuna. Þessi kirkja var helguð Maríu Guðsmóður. Ekki fer sögum af því hversu vegleg kirkjan var, en vissa er fyrir því, að þar voru gripir góð- ir innan veggja. Einn þeirra var Maríu-líkneski, sem mikil helgi hvíidi á. Þetta líkneski fékk nafnið Hofsstaða-María og var það talið gott til áheita. Hofsstaða-Maríu er fyrst getið árið 1522 í bréfabók Ogmundar biskups Pálssonar. Þar segir frá för hans til íslands frá Björgvin. Skip biskups hreppti ofviðri og rak stjórnlaust fyrir stórsjó og stormi. Hét þá Ögmundur á Hofsstaða- Maríu sér til fulltingis og lofaði meðal annars að láta gera skip af silfri og hengja upp í kirkjunni á Hofsstöðum, næðu þeir landi. Þetta gekk allt eftir og björguðust þeir ■farsællega úr sjávarháskanum. Næstelsta heimild um Hofsstaða- Maríu er í Skarðsárannál 1529 og segir þar frá því, að Teitur bóndi í Glaumbæ og Inga húsfrú hans gáfu henni hvert ár sína bestu kú. Margar fleiri sögur eru til um áheit á Hofsstaðakirkju, þótt þær verði ekki raktar hér. Við siðaskipti hvarf líkneskið úr kirkjunni og fóru margar sögur af því lengi vel. En í Þjóðminjasafni Islands er Maríu-líkneski, sem Selma Jónsdóttir listfræðingur fær- ir sterk rök fyrir að sé Hofsstaða- María. Og nú er eftirmynd þessa Maríu- líkneskis, fagurlega útskorin af Sveini Ólafssyni myndskurðmeist- ara í Reykjavík, komið heim í kirkj- una á Hofsstöðum. Vafalaust dugar hún ennþá vel til áheita þeim sem vilja minnast hennar og styrkja Hofsstaðakirkju." xxx VÍKVERJI rakst á tölur um skotveiði í blaðinu Skotvís, sem er fagrit um skotveiði. Þar kemur fram að á árinu 1995 voru skotnar 120.247 íjúpur. Þetta er þó ekki sú fuglategund, sem mest var veidd á árinu, því að samkvæmt veiðiskýrslum veiddust samtals 213.680 lundar. Þriðja mest veidda fuglategundin var hins vegar lang- vía, en samtals voru veiddir 51.489 fuglar af þeirri tegund. í fjórða sæti voru svartbakar en fjöldi þeirra, sem veiddir voru, var 35.498 fuglar. í fimmta sæti var síðan grágæs, en veiddar voru 34.717 grágæsir. Sú fuglategund, sem veidd var í minnstum mæli, var duggönd, en alls féll 101 önd fyrir skotveiðimönnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.