Morgunblaðið - 24.10.1996, Page 15

Morgunblaðið - 24.10.1996, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1996 15 Hollustuvernd gerir úttekt á Krossanesverksmiðjunni á Akureyri Mengunarbún- aður lagfærður MIKILLAR óánægju gætti á Ak- sé hægt að sætta sig við ástandið ureyri í sumar með mengun frá eins og það er. Starfsleyfi verk- Krossanesverksmiðjunni og bárust smiðjunnar rennur út um áramót Heilbrigðiseftirliti Eyjafjarðar og segir Jóhann að leyfið verði margar kvartanir vegna þessa. ekki endurnýjað nema gerðar verði Hollustuvernd ríkisins hefur eftirlit úrbætur á menungarbúnaði henn- með fiskimjölsverksmiðjum og ar, sem vinni ekki eins og til er kom sérfræðingur frá Hollustu- ætlast. vernd norður í sumar og gerði út- „Aðalvandinn er yfir sumartím- tekt á verksmiðjunni. ann en þá er mesta átan í loðn- Jóhann Guðmundsson hjá Holl- unni Verksmiðjan er með mengun- ustuvernd, sem gerði úttektina, arvarnabúnað sem alls ekki er segir að viðræður standi nú yfir slæmur en virðist samt ekki virka við forsvarsmenn Krossanesverk- nægilega vel. Þetta þarf að laga smiðjunnar en ljóst þyki að ekki og að því er unnið,“ sagði Jóhann. Morgunblaðið/Kristján FAXIRE hefur landað loðnu hjá Krossanesverksmiðjunni. Passamyndir • Portrelmyndir Barnaljósmyndir • Fermingarmyndir Brúdkaupsmyndir • Stúdentamyndir PETUR PETURSSON LJÓSMYNDASTÚDÍÓ ÍAUGAVEGI 24 • SÍMI 552 0624 Ráðstefna um heil- brigðismál RÁÐSTEFNA um heilbrigðismál verður haldin í tengslum við kjör- dæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra næstkomandi laugardag, 26. októ- ber og hefst hún kl. 14 á 4. hæð Alþýðuhússins, Skipagötu 14 á Akureyri. Áhersla verður lögð á hlutverk heilsugæslu og smærri sjúkrahúsa. Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigis- ráðherra, Valþór Stefánsson, heil- sugæslulæknir á Akureyri og Frið- finnur Hermannsson fram- kvæmdastjóri Sjúkrahúss Húsa- víkur flytja framsöguerindi, en auk þeirra taka þau Guðrún Eggerts- dóttir hjúkrunarfræðingur á Kópa- skeri og Magnús Stefánsson for- maður læknaráðs Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri þátt í pallborðsumræðum. Ráðstefnan er öllum opin. s&m. „Bláar myndir“ í Galleríi + SÝNINGIN „Bláar myndir" var opnuð í Galleríi + að Brekkugötu 35 Akureyri um helgina. Þar gefur að líta 40 nýjar vatns- litamyndir eftir Þorvald Þorsteins- son, sem eiga það sameiginlegt að vera bláar og smáar, auk þess að vera til sölu á vægu verði. Þorvaldur dvelur um þessar mundir í gestavinnustofu Gilfélags- ins á Akureyri þar sem hann hef- ur, auk þess að framleiða bláar myndir, unnið að sýningunni „Eilíft líf“ sem opnuð verður í Listasafninu á Akureyri 2. nóvember nk. Sýningin í Galleríi + verður opin næstu þijár helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi við listhússeig- endur utan þess tíma. MEÐ: aflmikilli 16 ventla vél • vökvastýri • veltistýri • samlæsingum • þjófavörn • rafdrifnum rúðuvindum • rafstýrðum útispeglum • útvarpi/segulbandi með 4 hátölurum • upphituðum framsætum • öryggisloftpúðum fyrir ökumann og farþega í framsæti • styrktarbitum í hurðum • samlitum stuðurum. SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. $ SUZUKl MV

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.