Morgunblaðið - 24.10.1996, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 24.10.1996, Qupperneq 50
50 FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ i - . • - > wmm Wmt £Z HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM KLiKKAÐI PROFESSORINN The Nutty Professor er helíumlétt og oft sprenghlægilegt vísindagaman. ★ ★★ A.I.MBL Mynd sem lifgar uppá tilveruna. H.K. D\ „Rosalega góð. ég hló mikið". Þorbjörn Sigurgeirsson. |,Mér fannst hún frábær og svakalega fyndin". Sigrún írsdóttir THE NUTTY PROFESSOR Hún er komin vinsælasta grinmynd ársins. Eddie Murphy fer hreinlega á kostum og er óborganlegur í óteljandi hlutverkum. The Nutty Professor er gamanmynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. bhreyfimynda- KYNNIR VÍSINDA- *®la9l0 SKÁLDSÖGUR í OKTÓBER KVIKMYNDAHÁ TÍÐ HÁSKÓLABÍÓS OG DV FRANKIE STJORNUGLIT LA CEREMONIE V Sýnd kl. 7 og 11. Sýnd kl. 9. FLOWER OF MY SECRET LE CONFESSIONNAL SKRIFTUNIN Far eöa Gullkortshafar VISA Aog Namu AFSLATT Gengismeðlimir S Landsbanka fa 25% fyrirtvo r.'.____I 1.1 Sýnd kl. 5. íslenskur texti. Skemmtanir ■ HÓTEL SAGA Mímisbar er opinn á fimmtudagskvöldum frá kl. 19-1 og á föstu- dags- og laugardagskvöldum frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana._ Á sunnudagskvöld er opið frá kl. 19-1. í Súlnasal á föstudags- kvöld verður mambódansleikur með Páli Óskari og Milljónamæringunum. Að auki kemur fram með hljómsveitinni Ragnar __ ^Rjarnason. Á laugardagskvöld er lokað vegna einkasamkvæmis. ■ INGHÓLL SELFOSSI Á fimmtudags- kvöld verður framhaldið Brandarakeppni framhaldsskólanna. Þá mæta til liðs lið ML, F.Su. B liðið og IKÍ. Keppnin hefst kl. 22.30, húsið opnar kl. 22, aldurtak- mark er 18 ár. Á föstudagskvöldinu leik- ur hljómsveitin Greifanir og nú fer hver að verða síðastur því hljómsveitin er senn að hætta. ■ HÓTEL ÍSLAND Á fimmtudagskvöld verður Konukvöld Aðalstöðvarinnar sem er orðinn árviss viðburður. Ejöldi skemmtiat- riða. Húsið verður opnað kl. 21. Dansleikur að lokinni skemmtun með hljómsveitinni Sixties. Á föstudagskvöld verður svo haldið Vestmannaeyjakvöld. Fram koma m.a. söngvaramir Bjami Arason, Ari Jónsson, Helena Káradóttir og Óiafur Þórarinsson (Labbi), Stalla-Hú, Pétur Einarsson, leik- ^^ari, Árni Johnsen, Hrekkjalómafélagið, ***Tinar „klínk" og hljómsveitimar Logar og Karma leika á dansleik. Á laugardagskvöld verður svo fram haldið sýningunni Bítlaárin 1960-70. Hljómsveitin Sixties leikur á dans- leik eftir sýningu. ■ SÓL DÖGG leikur föstudagskvöld í Sjall- anum, Akureyri einnig verður með I för karlfatafella fyrir konumar. Á laugardags- kvöldið leikur Sól Dögg í Hlöðufelli á Húsa- vík. ■ LEIKHÚSKJALLARINN Á föstudags- kvöld verður Bylgjan með beina útsendingu úr Kjallaranum þar sem ívar Guðmunds- son, útvarpsmaður, og Sigurður Hlöðvers- son, diskótekari, sjá um að stjóma kvöldinu. Hljómsveitin Stjórnin fagnar vetri með gest- um staðarins á laugardagksvöldið ásamt skífuþeytara staðarins. Stjómin hefur verið við stffar æfingar að undanfömu og má búast við að sveitin verði f góðu formi fyrsta vetrardag í kjallaranum. ■ CASABLANCA Á föstudagskvöld ætlar útvarpsstöðin FM 957 að vera með áttatiu og eitthvað kvöld á Casablanca. Starfsfólk F'M 957 ætlar að mæta á staðinn í tilheyr- andi búningum og aðstoða plötusnúða skemmtistaðarins með tónlistarvalið. Einnig ætlar stjarna þess tímabils, hann Hcrbert Guðmundsson, að stiga dans og taka lagið. Kokteillinn Appollo verður í boði f byrjun og allir sem mæta með grifflur, svitabönd, legg- hlífar og/eða í Gleðibanka-„átfittinu“ fá PÁLL Óskar og Milljónamæringarnir leika föstudagskvöld á Hótel Sögu. dagskvöld í félagsheimilinu Leikskálum, Vík í Mýrdal, og á laugardagskvöldið leikur Bubbi f íþróttahúsinu á Selfossi. Tónleik- amir hefjast kl. 21. Bubbi hefur nýgefið út plötu sem ber nafnið Allar áttir. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudagskvöld heldur hljómsveitin Hunang útgáfuteiti sitt. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Skftamórall og á sunnudags- og mánudagskvöld leikur hljómsveitin B.P. og þegiðu Ingibjörg. Þjóðlagahljómsveitin Hálft í hvoru leikur svo þriðjudags- og mið- vikudagskvöld. ■ SVEITASETRIÐ, BLÖNDUÓSIÁ laug- ardagskvöld, 1. vetrardag, verður villibráð- arhlaðborð frá kl. 20. Hljómsveitin Drau- malandið leikur fyrir dansi en þeir félagar vom að senda frá sér lagið Vegir liggja til allra átta. Aldurstakmark er 18 ára, nafnskír- teini og snyrtilegur klæðnaður. ■ KARMA leikur á Eyjakvöldi á Hótel fs- landi föstudagskvöld en á laugardaginn mun hljómsveitin bregða sér til Þorlákshafnar og leika á skemmtistaðnum Duggunni. Með- limir Karma em: Ólafur Þórarinsson, Hel- ena Káradóttir, Páll Sveinsson, Jón Ómar Erlingsson og Ríkharður Arnar. ■ RÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika föstudagskvöld í Kántrýbæ, Skaga- strönd, og á laugardagskvöld leika Rún- ar og félagar á Langasandi, Akranesi. ■ HÖRÐUR TORFA er um þessar mundir i sinni árlegu tónleikaferð um landið ásamt hljómsveitinni Allir yndis- legu mennirnir og leika þeir á fimmtu- dagskvöldið á Hótel Ólafsfirði, Ólafs- firði, föstudagskvöld á Pi/./.a 67, Dalvik og á laugardagskvöld í Deiglunni, Akur- eyri. ■ GULLÖLDIN Á föstudagskvöld ieika Hljómsveit Stefáns P. og Pétur Hjálmars- son til kl. 3 og á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Léttir sprettir til kl. 3. Veit- ingahúsið er opnað kl. 13.30 á laugardögum og sunnudögum. Á laugardaginn kl. 15 verð- ur tískusýning frá Dýrlingnum og Anna og útlitið kynna það nýjasta í barna- og unglingatískunni. ■ NAUSTKRÁIN Hljómsveit Önnu Vil- hjáltns leikur á fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA Hamraborg 11, Kópavogi. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Við- ar Jónsson. Opið til kl. 1 önnur kvöld. ■ HANA-STÉL Nýbýlavegi 22, er opið alla virka daga til kl. 1 og til kl. 3 föstu- dags- og laugardagskvöld. Á laugardags- kvöld skemmta Mjöll Hólm og Ingvar Þór. ■ FEITI DVERGURINN Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Babyl- on. Veitingahúsið er opið frá ki. 14 föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld. GREIFARNIR leika föstudagskvöld á Inghóli, Selfossi. freyðandi glaðning. Húsið verður opnað kl. 22, 22ja ára aldurstakmark. ■ FÓGETINN Á fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöid leikur hljómsveitin Gloss en hún hefur leikið á veitingahúsinu allar helgar I október. Hljómsveitin leikur soul og diskó og hana skipa þau Helga J. Úlfars- dóttir, Matthías V. Baldursson, Freyr Guðmundsson, Hjalti Grétarsson, Kristinn Guðmundsson og Finnur P. Magnússon. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags- kvöld leikur hljómsveitin Twist og Bast og á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Salka. Á sunnudagskvöldið leika Sigrún Eva og hjjómsveit. ■ BUBBI MORHTENS heldur tónleika fimmtudagskvöld í Hvoli, Hvolsvelli, föstu- ■ LEIKSKÁLAR, VÍK f MÝRDAL Á laug- ardagskvöld verður árshátíð Björgunar- sveitarinnar Víkverja haldin. Fyrr um dag- inn verður vígsla á nýju húsi og svo stórdans- leikur um kvöldið. Þar leika hljómsveitimar Órar, Lögmenn og Lefólí-bræður. ■ REGGAE ON ICE leikur föstudags- og laugardagskvöld í Gjánni, Selfossi. - kjarni málsins! Morgunblaðið/Halldór Kolbeins INGIBERGUR Baldursson matreiðslumaður í Blómasal leiðbeindi gestum við villibráðarhlaðborðið. Yillibráðarkvöld í Blómasal í BLÓMASAL Hótels Loftleiða í Reykjavík verða næstu vikur helg- aðar villibráð. Á föstudags-, laug- ardags- og sunnudagskvöldum fram til 17. nóvember verða gestir leiddir meðfram hlaðborðum með mörgum forvitnilegum réttum. Þar má nefna rjúpusúpu, reykta og grafna gæsabringu, svartfugl, súlu, skarf, höfrung og hreindýras- teik með tilheyrandi sósum og meðlæti. Sérvalin borðvín eru á vínseðli sem fylgir með. Með borðhaldinu er boðið upp á ýmis skemmtiatriði. Villibráðar- kvöldin hófust um síðustu helgi og þá skemmtu Stefán Hilmarsson og Richard Scobie gestum með söng. i MEÐAL gesta í Blómasal um siðustu helgi voru Garðar Jónsson, Ólöf Vilhjálmsdóttir, Margrét Grétarsdóttir og Einar Páll Garðarsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.