Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ
HESTAR
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 41
/v\
McDonaid's
I ■ *™
Gæði, þjónusta, hreinlæti
og góð kaup
FRYSTJKISTURFV'H"*
ÍæeTRARFORÐANN
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4 ■ Sími 511 3000
NÚ SKIPTIR SAMSTAÐAIM MÁLI
LOKSIIMS ALVÖRU SAMKEPPIUI
RQ
Vátryggt af ÍBEX MOTOR POLISIES at LLOYD'S
0 511-6000
v___________ :: 0 - J
UMBODSMENN OKKAR
ÁLANDSBYGGÐINNI:
Akranes:
Rafþjónusta Sigurdórs
Borgarnes:
Glitnir
B orgarf jörðu r:
Rafstofan Hvítárskála
Snæfellsbær:
Blómsturvellir
Grundarfjörður:
Guðni Hallgrímsson
Stykkishólmur:
Skipavík
Búðardalur:
Ásubúð
ísafjörður:
Póllinn
Hvammstangi:
Skjanni
Sauðárkrókur:
Rafsjá
Siglufjörður:
Torgið
Akureyri:
Ljósgjafinn
Húsavík:
Öryggi
Vopnafjörður:
Rafmagnsv. Árna M.
Neskaupstaður:
Rafalda
Reyðarf jörður:
Rafvélaverkst. Árna E.
Egilsstaðir:
Sveinn Guðmundsson
Breiðdalsvík:
Stefán N. Stefánsson
Höfn í Hornafirði:
Króm og hvítt
Vík í Myrdal:
Klakkur
Vestmannaeyjar:
Tréverk
Hvolsvöllur:
Rafmagnsverkst. KR
Hella:
Gilsá
Selfoss:
Árvirkinn
Grindavik:
Rafborg
Garður:
Raftækjav. Sig. Ingvarss.
Keflavík:
Ljósboginn
Hafnarf jörður:
Rafbúð Skúla,
Álfaskeiði
SIEMENS
Tölvuþjálfun
Windows • Word • Excel
Það er aldrei of seint að byrja!
60 stunda námskeið þar sem þátttakendur kynnast
grundvallarþáttum tölvuvinnslu og fá hagnýta þjálfun.
Vönduð kennslubók innifalin í verði.
Innritun stendur yfir.
Fjárfestu í framtíðinnil
Tölvuskóli íslands
Höfðabakka 9 • Sími 567 1466
GOTT orð fer af afkvæmum Sörla frá Búlandi þrátt fyrir að þau
skili sér illa til kynbótadónis og nú velta eigendurnir í HS fyrir
sér hvort ástæða sé til að púkka meir upp á hann. Knapi er Al-
bert Jónsson.
Þú vilt eflaust sofa áhyggjulaus með vetrar-
forðann í öruggri geymsiu. Þess vegna er
Siemens frystikista rétta fjárfestingin fyrir þig.
• GT 27B04 • 250 I nettó • 44.900 kr. stgr.
• GT 34B04 • 318 I nettó • 48.900 kr. stgr.
• GT 41B04 • 400 I nettó • 54.900 kr. stgr.
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
ANGI frá Laugarvatni tryggði sér miklar vinsældir með góðri framgöngu þegar hann var sex vetra
en nú þykir eitthvað hafa hallað undan fæti. Knapi er Rúna Einarsdóttir.
Nýir og stórglæsilegir
frystiskápar frá Siemens.
Rafeindastýrðir, með
frystingu á öllum hæðum,
mjúklínuútlit. Þú fellur fyrir
þeim við fyrstu sýn.
•GS 21B05 • 169 I nettó
68.900 kr. stgr.
•GS 26B05 • 210 I nettó
73.900 kr. stgr.
•GS 30B05EU • 248 I nettó
79.900 kr. stgr.
Sörli frá Búlandi
í sölu með Reyk
SÖRLI FRÁ Búlandi hefur nú verið
settur á sölulista hjá Hrossaræktar-
samtökum Suðurlands en áður hafði
Reykur frá Hoftúni komist á þann
lista. Báðir eru þetta hátt dæmdir
hestar og sérstaklega Reykur sem
er með aðaleinkunn upp á 8,42, (8,10
og 8,74). Sörli er með hæst 8,27
(8,03, 8,51)
Ekki hefur verið btjáluð ásókn í
þessa tvo hesta eins og Jón Vilmund-
arson framkvæmdastjóri HS orðaði
það, þótt af og frá sé að aðsóknin
hafi verið léleg. Hinsvegar hafi af-
kvæmi þeirra ekki skilað sér sem
skyldi til dóms og ætti með réttu að
vera búið að sýna þá með afkvæmum
þar sem þeir væru orðnir eilefu vetra
gamlir. Jón sagði að þeir yrðu aðeins
seldir ef gott tilboð kæmi í þá því
hér væri um góða hesta að ræða.
Heiðursverðlaun án vinsælda
Þá hafa verið vangaveitur um
hvort setja eigi Anga frá Laugar-
vatni á sölulista en aðsókn að honum
hefur dregist verulega saman síðustu
tvö árin. Sagði Jón það
umhugsunarvert út af fyrir sig að
ekki skuli vera góð aðsókn að hesti
sem hefði nýverið hlotið heiðurs-
verðlaun fyrir afkvæmi. Það sé
vissulega matsatriði hvort eigi að
ijúka til og selja hann, hest sem verið
hefur gullnáma frá sex vetra aldri,
þótt aðsókn hafí dalað síðustu tvö
árin.
Angi hefur verið notaður gríðar-
lega mikið og hefur hann meðal
annars skilað fleiri fyrstu verðlauna
stóðhestum en aðrir hestar á svipuðu
reki hafa gert. Má þar nefna Nökkva
frá Geldingaholti, Páfa og Brenni
frá Kirkjubæ, Fald frá Tóftum, Goða
frá Prestbakka, Blakk frá Snjall-
steinshöfða, Dropa frá Meðalfelli og
Galsa frá Ytri-Skógum.
Af lífi án dóms og laga
Helsti gallinn við afkvæmi Anga
er lundin, þar hefur þótt vanta á
hlýju og samstarfsvilja og mörg
þeirra þykja heldur fúl í lund. Kost-
ir afkvæma Anga eru hinsvegar
mikið rými og hreinleiki á gangi,
góður klárgangur, og fótagerð er
einstök eins og frægt er. Hálsinn
er yfirleitt sæmilega langur og vel
klipinn í kverk en ekki reistur. Sagði
Jón það skoðun sína að sögur um
slæmt geðslag Angaafkvæma væru
stórlega ýktar, þau ættu að vera í
hrekkjastungum út um víðan völl.
Kvaðst hann telja að kynbótamat
BÍ gæfi raunsanna mynd af kostum
hans. Þar sé hann í meðallagi hvað
geðslag varðar. Angi væri líklega
besta dæmi þess þegar orðrómur
tæki stóðhest af lífi án dóms og laga
ef svo mætti að orði komast.
Valdimar Kristinsson.