Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ 4 : RAÐAl/Gí YSINGAR Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. óskar eftir að ráða aðstoðarverkstjóra í jarð- vinnudeild, vanan garðyrkjuvinnu. Framtíðarvinna fyrir góðan mann. Upplýsingar í síma 562 2990. Vilt þú sjá um mat- inn fyrir Gott fólk? Óskum eftir að ráða strax góða manneskju til að annast léttan hádegisverð fyrir starfs- fólkið á auglýsingastofunni Góðu fólki. Góð vinnuaðstaða. Nánari upplýsingar veitir Birta í síma 568 5466. Laust starf Við embætti sýlsumannsins á ísafirði er laust fullt starf aðstoðarmanns við umboð Trygg- ingastofnunar ríkisins. Um er að ræða af- greiðslu, almenn skrifstofustörf og aðstoð við deildarstjóra, sem tekur við umsóknum og afgreiðir þær. Nauðsynlegt er að viðkom- andi eigi auðvelt með að umgangast fólk, því einnig berast margar fyrirspurnir bæði um síma og í afgreiðslu. Stúdentspróf er æskilegt auk reynslu af tölvuvinnslu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi ríkis- starfsmanna og fjármálaráðherra. Væntanlegur starfsmaður þarf að geta hafið störf 10. desember 1996. Upplýsingar um starfið veitir skrifstofustjóri, Oli M. Lúðvíksson, og/eða deildarstjóri, Hjördís Hjartardóttir. Umsóknarfrestur er til 21. nóvember 1996. Öllum umsóknum verður svarað. Auglýsing þessi getur gilt í sex mánuði. ísafirði, 2. nóvember 1996. Sýslumaðurinn á ísafirði, Ólafur Helgi Kjartansson. Náttúrufræðingar Náttúrustofa Vestfjarða f Bolungarvík - staða forstöðumanns - í samræmi við lög nr. 60/1992 og reglugerð nr. 459/1996 óskar stjórn Náttúrustofu Vest- fjarða í Bolungarvík eftir forstöðumanni. Starfssvið: Forstöðumaður ber ábyrgð á daglegum rekstri stofunnar, semur rekstr- aráætlanir, mótar rannsóknastefnu og ræður starfslið með samþykki stjórnar. Hann er í fyrirsvari fyrir stofuna og annast samskipti út á við. Gert er ráð fyrir að hluti starfsins felist í rannsóknum. Leitað er eftir náttúrufræðingi. Starfið krefst góðra skipulagshæfileika, sjálfstæðra vinnu- bragða, frumkvæðis, samviskusemi, lipurðar í samstarfi og umgengni við fólk. Umsækj- endur skulu vera vel máli farnir og ritfærir. í boði er fjölbreytt, krefjandi og áhugavert starf við að byggja upp og skipuleggja nátt- úrurannsóknir á Vestfjörðum og taka þátt í að móta framtíðarstefnu stofunnar. Staðan er veitt til 5 ára. Viðkomandi þarf að geta hafið störf 15. desember nk. eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar um starfið veitir bæjar- stjórinn í Bolungarvík, Ólafur Kristjánsson, sfmi 456 7113. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og störf, berist til Náttúrustofu Vestfjarða, Ráðhúsinu, 415 Bolungarvík, eigi síðar en 20. nóvember 1996. Stjórn Náttúrustofu Vestfjarða í Bolungarvík. Lóð á Arnarnesi - Garðabæ Til sölu eignarlóð fyrir einbýlishús á einum besta stað á Arnarnesi. Frábær byggingarstaður. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merkt: „Lóð - 4090“, fyrir 12. nóvember. Félagasamtök athugið! Notaðar Ijósritunarvélar fyrir félög, fyrirtæki og stofnanir Eigum nokkrar góðar notaðar Ijósritunarvélar á frábæru verði sem henta vel fyrir félög og félagasamtök, s.s. til útgáfu fréttabréfa og kynningarefnis, Ijósritun skýrslna o.þ.h. Vélarnar kosta frá kr. 70-130.000 Upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar, Jóhanni (897 4007) og Sigurjóni (896 0452). Nýherji hf., Skaftahlíð 24, sími 569 7700. Sýnishorn úr söluskrá fyrirtækjasölu Hóls: Matvælaframleiðslufyrirtæki. Sælgætisframleiðsla. Verktakafyrirtæki. Prentsmiðja. Bílasala. Lítil matvöruverslun. Góður dagsöluturn. Veitingastaður. Eðalvagnaþjónusta. Skiltagerðir. Snyrtivöruverslun. Verslanir við Laugaveg. Heildverslun. Blómabúð. Sólbaðsstofa í miðbæ. Þið nefnið það, við finnum það. Fax 55 100 22 Nordsol 97 Tónlistarkeppni Norðurlanda 1997 Nordsol 97, Tónlistarkeppni ungra norrænna einleikara og einsöngvara, verður haldin dag- ana 9.-13. júní 1997 í Þrándheimi, Noregi. Forkeppnin hér á landi verður haldin sunnu- daginn 23. mars 1997, en frestur til að senda inn umsóknir er til 31. janúar 1997. Keppnin er haldin á vegum Norræna tónlist- arháskólaráðsins, en hér á landi mun Tónlist- arskólinn í Reykjavík sjá um forkeppnina, en hann er aðili að ráðinu. Keppnin er opin öllum hljóðfæraleikurum, sem fæddir eru 1. janúar 1972 eða síðar, og öllum söngvurum, sem fæddir eru 1. janúar 1967 eða síðar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu Tónlistarskólans í Reykjavík, Skipholti 33, 105 Reykjavík, sími 553 0625, fax 553 9240. Tónlistarskólinn í Reykjavík. Málverkauppboð Gallerí Borg heldur málverkauppboð í Gull- hömrum, húsi Iðnaðarmannafélagsins, Haliveigarstíg 1, sunnudaginn 10. nóvember kl. 20.30. Þeir, sem vilja koma málverkum á uppboðið, hafi samband sem fyrst. BORG sími 552 4211. Forsetabókin - heillaóska- skrá opin til 8. nóvember Bókin Forseti íslands er nú á lokastigi. Þeir, sem ekki hefur náðst í en hafa hug á að vera á heillaóskaskrá, sem birt verður í bókinni, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband í síma 800 66 33 fyrir föstudaginn 8. nóvember næstkomandi. Félag um forsetaframboð Ólafs Ragnars Grímssonar. GEÐHJÁLP Félagsfundur laugardaginn 16. nóvember kl. 14.00 í félagsmiðstöðinni, Tryggvagötu 9. Fundarefni: Stefnumótun í geðheilbrigðismálum. Stjórnin. ÚTBOÐ RARIK óskar eftir tilboðum í: RARIK 96008 - Aflspennir, 6,3 MVA, 66 (33)/11(6,3)kV. Útboðsgögn verða seld á aðalskrif- stofu RARIK, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 5. nóvember 1996 og kosta 2.000 kr. hvert eintak. Skila þarf tilboðum á skrifstofu RARIK, Laugavegi 118, Reykjavík, fyrir kl. 14.00 föstudaginn 29. nóv- ember 1996. Tilboðin verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda, sem óska að vera nærstaddir. Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK 96008. i' RARIK Laugavegi 118 • 105 Reykjavík Sími 560 5500 . Bréfsími 560 5600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.