Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 05.11.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1996 63 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: 'V '■<?. i>' Wv 's »^l=gg-' Ý ' IfU,,. V v'V /? ' r ), \ ...>-.) ;.< r- /XJ.-.'W' > <v •>"/$? -n \ \ v. J \ \ A ! “1° Heimild: Veðurstofa íslands Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rr. Slydda ’ý' Slydduél Snjókoma \j Él Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitastig Vindðrin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin sas Þoka vindstyrk, heil fjöður é é er 2 vindstig.4 Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan kaldi eða stinningskaldi með suðurströndinni og sumsstaðar snjókoma, annars norðaustan gola eða kaldi, úrkomulaust og viða bjartviðri. Síðdegis ágerist norðaustanáttin heldur og þá má reikna með éljagangi norðan- og norðaustanlands. Heldur minnkandi frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verður norðan- og norðaustanátt með éljum á Norður- og Austurlandi en lengst af sæmilega bjart veður sunnan- og vestanlands. Á föstudag er þó búist við éljum víða um land. Áfram verður frost um allt land. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Yfir Skotlandi er víðáttumikil 975 millibara lægð sem fer sustur en um 250 km suðvestru af Reykjanesi er 990 millibara smálægð sem þokast austur. 700 km norður af Hvarfi er vaxandi lægð sem hreyfist austnoðaustur. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að fsl. tíma ‘C Veður ”C Veður Akureyri -10 léttskýjað Glasgow 10 skúr Reykjavík -4 skýjað Hamborg 15 skúr á síð.klst. Bergen 6 skýjaö London 15 skýjað Helsinki 9 skýjað Los Angeles Kaupmannahöfn 11 rigning Lúxemborg 10 skýjað Narssarssuaq -10 heiöskirt Madríd 18 skýjað Nuuk -6 léttskýjaö Malaga 19 mistur Ósló Mallorca 20 skýjað Stokkhólmur 9 skýjað Montreal Pórshöfn 3 skúr New York Aigarve Orlando Amsterdam 13 rigning Parfs 13 rign. á síð.klst. Barcelona 20 skýjað Madeira Berlfn Róm 18 léttskýjað Chicago Vln 15 léttskýjað Feneyjar 8 þoka Washington Frankfurt 12 skýjað Winnipeg 5. NÓVEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVIK 2.03 2,8 8.12 1,5 14.22 3,0 20.52 1.3 9.23 13.10 16.56 8.51 ÍSAFJÖRÐUR 4.09 1,5 10.02 0,9 16.11 1,7 22.49 0,7 9.43 13.16 16.48 8.58 SIGLUFJORÐUR 6.13 1,1 12.07 0,6 18.21 1,1 9.26 12.58 16.29 8.39 DJÚPIVOGUR 4.57 1,0 11.20 1,7 17.42 0,9 8.55 12.40 16.25 8.21 Siávarhæó miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar Islands í dag er þriðjudagur 5. nóvem- ber, 310. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Ef von vor til Krists nær aðeins til þessa lífs, þá erum vér aumkunarverðastir allra manna. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom Plató 1 Gufunes. Kyndill og Skógarfoss fóru. Múla- foss er væntanlegur fyrir hádegi og Mekanik Semakov í kvöld. Hafnarfjarðarhöfn: Múlaberg fór á veiðar f gær og Dettifoss kom til Sraumsvjkur. Ýmir kemur í dag til löndunar. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 þriðju- daga, fimmtudaga og föstudaga. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin að Hávallagötu 14 kl. 17-18. Ný Dögun er með síma- tíma á þriðjudögum kl. 18-20 og er símsvörun f höndum fóiks sem reynslu hefur af missi ástvina. Síminn er 562-4844. Umsjónarfélag ein- hverfra. Skrifstofa fé- lagsins í Fellsmúla 26 er opin alla þriðjudaga kl. 9-14. Símsvari s. 588-1599. Dýravinir eru með flóa- markað í Hafnarstræti 17, kjallara, mánudaga til miðvikudaga frá kl. 14-18. Gjöfum veitt mót- taka á sama stað og tíma. Mannamót Aflagrandi 40. Vetrar- hátíð hefst með bingói kl. 13.30 föstudaginn 8. nóvember. Gerðubergs- kórinn syngur, hljóð- færaleikur. Félagar úr Harmonikufélagi Rvfkur leika fyrir dansi. Bóistaðahlíð 43. Spilað á morgun kl. 13-16.30. Gerðuberg, félagsstarf aldraðra. Á vegum fþrótta- og tómstunda- ráðs eru leikfimiæfmgar í Breiðholtslaug þriðju- daga og fimmtudaga kl. 9.10. Kennari er Edda Baldursdóttir. Hraunbær 105. í dag glerskurður kl. 9-12.30, kl. 9-16.30 postulíns- og silkimálun, kl. 10.30- (I.Kor. 15, 19.) 11.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi. Hvassaleiti 56-58 Dag- skráin „Tvennir tímar" í dag kl. 14. Nánari uppl. í síma 588-9335. Kaffi- veitingar í boði VÍS. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. Félag eldri borgara f Rvík. og nágrenni. Ris- ið: Handavinnunámskeið kl. 19-22 í kvöld. Dans- kennsla kl. 18.30, al- mennur dans kl. 20. Sig- valdi stjórnar. Bridsdeild FEBK. Spil- aður tvímenningur í kl. 19 í Gjábakka. Vitatorg. Leikfimi, öskugerð/marmorering og trémálun kl. 10. Handmennt og leirmótun kl. 13. Félagsvist kl. 14. Gjábakki. Leikfimihóp- ur I kl. 9.05, II kl. 9.50, III kl. 10.45. Námskeið ! glerskurði kl. 9.30. Námskeið í ensku kl. 14.30. Gönguhópur fer frá Gjábakka kl. 14. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. Félag eldri borgara i Hafnarfirði.Félags- fundur f safnaðarheimili Víðistaðakirkju á morgun miðvikudag kl. 14-16.30. Söngur. Armann Gríms- son flytur erindi og Asta Ragnheiður Jóhannes- dóttír ræðir hagsmunamál aldraðra. Veitingar og flöldasöngur. Barnamál er með opið hús í dag kl. 14-16 í Hjallakirkju. Umræðu- efni: Fyrsta fasta fæðan. Kvenfélag Kópavogs fer í heimsókn til Kven- félagsins Gefnar í Garði mánudaginn 11. nóvem- ber kl. 19.15. Þátttaka tilkynnist Stefaníu f s. 554-4679 eða Þórhöllu í s. 554-1726 Þórhalla, fyrir fimmtudagskvöld. Kvenfélag Frikirkj- unnar í Rvík heldur ge- stafund nk. fimmtudag kl. 20.30 f safnaðarheim- ilinu, Laufásvegi 13. Snyrtivörukynning, tón- list og kaffiveitingar. Kvenfélag Langholts- sóknar er með fund í kvöld kl. 20. Kvenfélag Háteigs- sóknar heldur fund í kvöld kl. 20.30 í safnað- arheimilinu.' Kvenfélag Garðabæjar heldur félagsfund á Garðaholti í kvöld kvöld kl. 20.30. M.a. bingó. Kvenfélag Fríkirkju- safnaðarins í Hafnarfirði heldur bingókvöld í kvöld kl. 20.30 í safnaðarheimil- inu v/Austurgötu. Kvenfélagið Fjallkon- urnar eru með fund í kvöld kl. 20.30 í safnað- arheimili Fella- og Hóla- kirkju. Gigtarfélag íslands. Samtök um vöðvagigt og síþreytu halda fræðslu- fund í kvöld kl. 20.30 í Áskirkju við Vesturbrún. Dr. Eiríkur Líndal ræðir um langvarandi verki og þreytu. Kaffi og kökur innifaldar í aðgangseyri. Allir velkomnir. 51 Hringurinn verður með félagsfund á morgun miðvikudag kl. 17 á As- vallagötu. Gestur: Jóhann Heiðar Jóhannsson, lækn- ir á litningarannsókna- deild Háskólans. Basar- munir félagsins eru tii sýnis í glugga Kirkjuhúss- ins, Laugavegi 31. Áskirkja.Opið hús fypr allan aldur kl. 14-17. Bústaðakirkja. Bamakór kl. 16. TTT æskulýðsstarf 10-12 ára kl. 17. Dómkirkjan. Sögustund í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavfkur kl. 18. Guð- rún Ágústsdóttir segir frá sr. Bjarna Jónssyni, dómkirkjupresti. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30 í dag. Neskirkja. Biblíulestur í safnaðarheimili kl. 15.30. Lesnir valdir kafl. ar úr Rómv.bréfinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. SJÁ BLS. 54. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöfl 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 125 kr. eintakiiL*... fWsgpfflMtoftift Krossgátan LÁRÉTT: - 1 nægir, 4 sitja að völdum, 7 stuttnefjan, 8 trjámylsnu, 9 gyðja, 11 fundvis, 13 púkar, 14 logið, 15 fals, 17 skaði, 20 lipur, 22 drekka, 23 storkar, 24 úldin, 25 vægar. LÓÐRÉTT: - 1 skart, 2 oflátungs, 3 brún, 4 kusks, 5 himir, 6 svarar,10 Evrópubúi, 12 afkvæmi, 13 stefna, 15 megnar, 16 fnykur, 18 orustan, 19 likams- hlutar, 20 hafði upp á, 21 nöldur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skrapatól, 8 allan, 9 óværð, 10 aum, 11 apann, 13 síður, 15 gulls, 18 halda, 21 ker, 22 mynda, 23 öskra, 24 samningur. Lóðrétt: - 2 kelda, 3 annan, 4 atóms, 5 óþægð, 6 dama, 7 æður, 12 Níl, 14 íma, 15 gums, 16 lynda, 17 skarn, 18 hrönn, 19 lukku, 20 afar. ■U- m Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila. Birt með fyrirvara um prentvillur. Ásta Bjarnason, Guðmundur Magnússon, Laufási, Blesugróf, 108 Reykjavik Vikurbakka 34,109 Reykjavik Ástríður Hartmannsdóttir, Skúlaskeiði 40,220 Hafnarfirði Guðrún Bóasdóttir, Grímsstöðum, 730 Reyðarfirði Hildigunnur Halldórsdóttir, Hagamel 26,107 Reykjavðik Hólmkell Ögmundsson, Brautarholti 2,355 Ólafsvík Björg Hafsteinsdóttir, Austurströnd 12,170 Seitj.nesi Bæring Cecilsson, Fellsskjóli, 350 Grundarfirði Finnur Baldursson, Lynghrauni 5,660 Reykjahlíð Guðrún Guðmundsdóttir, Lyngholti 22.230 Keflavík Gunnar Bergþórsson, Nökkvavogi 1,107 Reykjavik Ingibjörg Jónsdóttir, Rauðsgili, 320 Reykholti Jóhannes H. Ríkharðsson, Keldudal, 551 Sauðárkróki I Vinningshafar geta vitjað vinninga hjá Happdrætti Háskóla íslands, Tjarnargötu á, ioi Reykjavík, simi 563 8300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.