Morgunblaðið - 06.11.1996, Síða 44

Morgunblaðið - 06.11.1996, Síða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið ki. 20.00: Söngleikurinn HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors Fim. 7/11 — sun. 10/11, næst síðasta sýning - fös. 15/11, síðasta sýning. PREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 8/11, nokkur sæti laus — lau. 16/11, nokkur sæti laus — sun. 24/11 — lau. 30/11. Ath. fáar sýningar eftir. NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Lau. 9/11, nokkur sæti laus — fim. 14/11 — sun. 17/11 — lau. 23/11 — fös. 29/11. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner Sun. 10/11 kl. 14, nokkursæti laus — sun. 17/11 kl. 14 — sun. 24/11 — sun. 1/12. Siðustu 4 sýningar. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Á morgun, uppselt — lau. 9/11, uppselt -fim. 14/11 uppselt, - sud. 17/11, örfá sæti laus-fös. 22/11 - lau. 23/11 - mið. 27/11. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Fim. 7/11, uppselt — fös. 8/11, uppselt — Aukasýning sud. 10/11, laus sæti — fös. 15/11, uppselt — lau. 16/11, uppselt — fim. 21/11, uppselt - 24/11, örfá sæti laus — fim. 28/11. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn í saiinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga ki. 13.00-18.00, miðvikudaga til sunnudaga kl. 13.00—20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Sími 551 1200. tíLEIKFÉLAG^ REYKJAVÍKURJ© -----1897 - 1997- Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftirF.K. Waechter og Ken Campbell. Lau. 9/11, sun. 10/11. Stóra svið Jcl. 20.00: EF VÆRI EG GULLFISKUR eftir Árna Ibsen. Lau. 9/11, lau. 16/11. Atir fáar sýmngar eftir._____ LÍtla svið kl. 20.50: SVANURINN eftir Elizabeth Egloff Mið. 6/11, fáein sæti laus, lau. 9/11, fáein sæti laus, fim. 14/11 kl. 23.00 fös 15/11 kl. 23.00 lau. 23/11 kl. 20.00 o_g_kl. 22.30 LÁRGÖ DÉSOLÁfÓ eftir Václav Havel Sun. 10/11 kl. 16.00 Lau. 16/11, fáein sæti laus Sutl 17/I1_kl._16.qp_ Leynibarinn kl. 2Ö.3Ö BARPAR eftir Jim Cartwright Fös. 8/11, fáein sæti laus. lau. 9/11, fáein sæti laus. Fös. 15/11___________________ Athugiö breyttan opnunartíma Miðasalan er opin dacjlega frá kl.13.00 til 18.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið a móti símapontunum virka daga frá kl. 10.00 til 12.00. Munið gjafakort Leikfélagsins — Góð gjöf fyrir góðar stundir! BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 fim. 07.nóv kl. 20 örfá sæti.laus fös. 08.nóv kl. 20 UPPSELT fös. 15.nóv kl. 20 örfá sæti.laus fös. 22.núv kl. 20 örfá sæti.laus Ath!TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI SYNTí BORbARLEIKHöSINU t^yCuruinA aEeiMúðTá, m t/iutnclaA^ tey • tðinvu 5521971 .KOMDLJ efltr Sreory CBiic£ner LTUFI LEIÐI11 FÖ5TUD.8. NÓV. KL20. SfÐUS-R) SÝNINGAR. SÍMSVARIAUAN SÓLARHRINGINN. HINAR KYRNAR Bróðskemmtilegt gamonleikrH. i kvöld kl. 21. Tjarnarkvartettinn syngur ó undan sýningu f«. 22/11 kl. 22. I VALA ÞÓRS OG SÚKKAT Rm. 7/11 kl. 21.00. SPÆNSK KVÖLD Fös. 8/11 uppselt, lau. 9/11 uppselt, sun. 10/11 örfó sæti, mið. 13/11 næg sæti, fim. 14/11 næg sæti, fös. 15/11 upppantað, lau. 16/11 upppantað, sun. 17/11 örfá sæti, fim. 21/11 næg sæti, lou. 23/11 upppantað. fös. 29/11 nokkur sæti, lau. 30/11 næg sæti Hægt er oð skrá sig ó biðlista á upppantaðar sýningar i | síma 551 9055. SEIÐANDI SPFENSKiR RÉTTIR GÓMSFETIR CRffiNMETISRÉTTIR FORSALA A MIÐUM MIÐ .- SUN. MILLI 17-19 AÐ VESTURGÖTU 3. MIOAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN. S: 551 9055 - kjarni málsins! Gleðileikurinn B-I-R-T-I-N-G-U-R Hafnarfjar&rleikhúsió HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opín milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. í Sýningar hefjast kl. 8 Fös. 8/11 laus sæti Lau. 9/11 örfá sæti Þri. 12/11 uppselt Mið. 13/11 örfá sæti Fös. 15/11 Lau. 16/11 Veitingahúsið Fjaran býður uppá þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. f HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 7. NÓVEMBER KL. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Elnisskró: Lon Shui Felix Mendelsshon: Suöureyjar j Einleikari: Kerólina Eirfksdóttir: Klarinettkonsert linet Jóhennesson Anton Btucknet: Sinfónía nr. 4 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (®\ Háskólabíói vió Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN , 1!l!l ISEENSKA OPERAN miðapantanir S: 551 14/5 Master Class eftir Terrence McNally Laugardag 9. nóv. kl. 20. Takmarkaður sýningatjöldi Netíang: http:llwww.centium.is/masteiclass Miðasalan opin daglega frá 15 - 19 nema mánudaga. íyfASTER 1VCLASS 1 ÍSLENSK.U ÓPERUNNI Ekki hamingjusöm BANDARÍSKA leikkonan Claire Danes, 17 ára, er af mörgum talin eitt mesta leikaraefni sem fram hefur komið á síðustu árum í kvik- myndaheiminum en hún vakti fyrst at- hygli fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum „My So Called Life“ sem sýndir hafa verið hér á landi. í nýjustu mynd hennar er hún í hlutverki Júlíu í nútímaútgáfu af Rómeó og Júlíu eftir William Shakespeare en myndin situr á toppi listans yfir aðsóknarmestu myndir síðustu helgar í Bandaríkj- unum. Leonardo DiCaprio er í hlutverki elskhugans Rómeós og segir Dane að það hafi verið sérlega ánægjulegt að vinna með hon- um í myndinni enda segir leikstjóri myndar- innar, Baz Luhrmann, að þau hafi náð að skapa einkar sannfærandi ástfangið par. „Eg er ekkert sérstaklega hamingjusöm manneskja," segir leikkonan í nýlegu viðtaii. Eg sakna vina minn og að hafa samskipti við fólk á mínum aldri,“ segir hún og kveðst lifa í heimi fullorðinna. Hún bætir við að kostirn- ir við að vinna í kvikmyndabransanum séu að fá tækifæri til að kynnast fólki og sjá nýja staði. Frumraun hennar í kvikmyndaleik var í myndinni „Little Women" árið 1994 en hefur síðan þá leikið í kvikmyndunum „How to Make an American Quilt“, „Home for the Holidays" og „To Gillian on Her 37th Birthday". Skutu sprengik- úlu inn á heimili TÆVÖNSKUM hermönnum varð lítillega á í messunni á heræfingu í vikunni þegar þeir hittu ekki skotmark sitt. Skotið var sprengi- kúlu úr fallbyssu og lenti kúlan inni á heimili grandalausra borg- ara en engin slys urðu á fólki. Yfirvöld hafa ekkert látið hafa eftir sér um málið né um skemmd- ir sem kúlan olli. Til allrar ham- ingju sprakk hún ekki og var umsvifalaust fjarlægð af liðs- mönnum hersins. „Ekta fín skemmtun." py „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Mbl. sun. 10. nóv. kl. 20, uppselt, Iqu. 16. nóv. kl. 20 uppselt, fim 21. nóv. kl. 20, uppselt, sun. 24. nóv. kl. 20 ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin.“ „Sífellt nýjar uppákomur kitla hláturtaugarnar." SMa SKHlrÖ fös. 8. nóv. kl. 20, uppsell. AUKASÝNING lou. 16. nóv. kl. 15.00, örfú sæti luus ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 4. sýning lau. 9. nóv. Miönæfursýn. kl. 11 ý.nóv^ 5. sýning fim. 14. nóv. 6. sýning fös. 22. nóv. Vejtingahúslð Cafe Ópero og Viö Tjörnina bjóöa ríkulego leikfiúsmólllö fyrir eöo eflir syningu ó oöeins kr. 1.800. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá 10-19 Vann landsliðsferð GUÐMUNDUR Marinó Ingvars- son datt í lukkupottinn um helg- ina þegar hann varð hlutskarp- astur í ferðagetraun MacDon- alds og knattspyrnusambands Islands. Guðmundur fékk ferða- vinning að Iaunum og fer með íslenska landsliðinu í knatt- spyrnu til írlands þar sem það Sýnt í Loftkastalanum fimmtud. 7. nóv. kl. 20. miðvikud. 13. nóv. kl. 20 Miðasala í Loftkastala, frá kl. 10-19 ® 552 3000 Ath. siðustu sýningar fyrir jól “Sýning sem lýsir af sköpunar- gleði, aga og krafti og útkoman er listaverk sem á erindi til allra" Arnór Benónýsson Alþ.bl. 34. sýning föstudag 8.11 kl 20.30 35. sýning sunnudag 10.11 kl. 20.30 36. sýning föstudag 15.11 kl. 20.30 SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU leikur gegn írum í Dyflinni næstkomandi sunnudag. A myndinni sést Guðmundur taka við vinningnum úr hendi Snorra Finnlaugssonar, fram- kvæmdastjóra KSI. Til hægri á myndinni er forstjóri MacDon- alds á Islandi, Örn Kjartansson. ^rísk veisla lög og Ijóð gríska Ijóð- og tónskáldsins Mikis Þeodorakis 11. sýn fös. 8. nóv. kl. 20.30 12. sýn. lau. 9. nóv. kl. 20.30 13. sýn. fös. 15. nóv. kl. 20.30 Síðustu sýningar Húsiö opnað kl. 18.30 '"'VÉL fyrir matargesti. fallr Ósóttar pantanir seldar 2 dögum fyrir sýn. Miöasalan opin daglcga frá kl. 12-18 ncma þriöjudaga, þá aðeins i gcgnum sima frá kl. 12-16 og fram að sýninýu sýningardaga. Sillli: 565 5580 l'antiö tímanlcga Zorba hópurinn „Það stlrnir á gull- molana í textanum'* Mbl. „.... vert að hvetja unnendur leiklist- arinnar til að fjöl- menna í Höfða- borgina.“ Alþbl. í kvöld. Pri. 12. nóv. Sýningar hefjast kl. 20.30 Hafnarhúsinu við Tryggvagötu Miðasala opin alla daga, s. 551 3633 b

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.