Morgunblaðið - 06.11.1996, Side 49

Morgunblaðið - 06.11.1996, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1996 49 SIMI 553 - 2075 FuHorðínsfiokkar Vegna fjölmargra fyrirspurna hefurSkákskólinn ákveðið að bjóða uppá námskeið fyrir fullorðna, 25 ára og eldri. Hér er um að ræða 5 vikna námskeið, sem fram fara frá kl. 20 - 22 á þriðjudags- og miðvikudagskvöidum. Fyrsta námskeiðið hefst 12. nóvember. Kennarar verða Bragi Kristjánsson og Helgi Ólafsson, stórmeistari. Mikil áhersla lögð á þægilegt andrúmsloft. Kjörið tækifæri fyrir einkaklúbba. Skráníng ferfram á skrífstofu skólans frá kl. 10—13 alla virká daga. Námskeiðsgjald er kr. 5.000. Skákskóli í S L A N D S Blað allra landsmanna! - kjarni málsins! ID 4 Sýnd kl. 5 og 9. Chabert ofursti Elisa Morgunblaðið/Árni Sæberg STARFSFÓLK Lögmannsstofunnar Skeifunni lla og Endurskoðunar og ráðgjaf- ar ehf. Efri röð frá vinstri: Kristrún, Margrét, Svala, Steinunn Sigríður, Fjóla, Margrét, Inga, Ásdís, Helga. Fremri röð frá vinstri: Kristín, afmælisbarnið Páll Sigurðsson, Ingibjörg og Erna Bryndís. Einn með þrettán konum PÁLL Sigurðsson, bókhaldari hjá Lögmannsstofunni sf., fagn- aði áttræðisafmæli sínu í síð- asta mánuði og hélt upp á það í afmælisveislu sem haldin var á skrifstofu Lögmannsstofunn- ar og Endurskoðunar og ráð- gjafar ehf. sem deila húsnæði. Páll er eini karlmaðurinn sem starfar í fyrirtækjunum en alls eru kvenkyns starfsmenn 13 talsins. í hófinu var Páli þakkað framlag hans til reksturs stof- unnar en þann 24. oktober síð- astliðinn voru tíu ár liðin frá stofnun hennar. ►EIGINMENNIRNIR . Vig- fús, Tryggvi, Ólafur, Ólafur og endurskoðandinn Guðjón. AÐALHEIÐUR R. Rafnar og Páll Sigurðsson. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ VAL KILMER THEISLAND OF DR.MOREAU ^ U...J AN RigMs Rtso>cC|,IOnS “ NEW LINH CINEMA HX DIGITAL Dr. Moreau (Marlon Brando) hefur gert ógnvekjandi tilraunir með erfðarþætti mannsins á afskekktri eyju. En tilraunir fara úrskeiðis með hrikalegum afleiðingum! Frábær spennumynd eftir hinni frægu vísindaskáldsögu H.G. Wells. Aðalhlutverk, Val Kilmer (Batman), Marlon Brando (The Godfather og Don Juan). Leikstjóri John Frankenheimer. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. FLOTTINN FRA L.A KUR sími 551 9000 GNirJV KWtJBOGMD: simi5S Ásta Sigurðardóttir „Quilt" veggmyndir og -teppi Sérlega vel heppnuð rómantísk gamanmynd byggð á samnefndri sögu Jane Austen (Sense and Sensibility, Persuasion) með Gwyneth Paltrow í titilhlutverkinu. Kvikmyndin Emma er taiin líkleg til stórræða hvað Óskarsverðlaun snertir og þá einkum Gwyneth Paltrow sem er óborganleg í hlutverki Emmu. Aðalhlutverk: Gwyneth Paltrow (Seven), Toni Colette (Muriel's Wedding), Ewan McGregor (Shallow Grave, Trainspotting). Leikstjóri: Douglas McGrath. 7VU ustm '{ómantísl^jamanmifnd byggð á sögu Jane.. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 LIV TYLER JEREMY IRONS Arnold Schwarzenegger ALLTHI mm C0URA.GE ---UNDEft-- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN MYNDIR AF KVIKMYNDAHÁTÍÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.