Morgunblaðið - 10.12.1996, Side 23

Morgunblaðið - 10.12.1996, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 23 LISTIR Nýjar plötur • ÚT er komin geislaplata með ell- efu lögum eftir Sigfús Halldórsson. Meðal þeirra eru upptökur með Sig- fúsi frá 1960 þar sem hann syngur og spilar sjálfur og nýjar upptökur með Karlakór Reykjavíkur og félögum úr Sinfóníuhljómsveit ís- lands síðan í maí undir stjóm Páls P. Pálssonar. Á plötunnir eru tónverk sem Sig- fús hefur ánafnað Sjómannadeg- inum. Tónverkið Þakkargjörð, sem hann samdi er áhöfn vélbátsins Svans frá Súðavík, bjargaðist úr sjávarháska er eitt þeirra. Næsta tónverk á þessari nýju geislaplötu er Stjáni blái, sem Sigfús samdi við skáldverk Arnar Arnarsonar. Jón Þórarinsson útsetti verkið fyr- ir hljómsveit. Það er flutt af félög- um í Sinfóníuliljómsveit íslands og Karlakór Reykjavíkur. Amar- rím er þriðja verkið á plötunni og flytjendur sami kór og hljómsveit ásamt Sigmundi Jónssyni ein- söngvara. Jón Sigurðsson útsetti. Til sjómannsekkjunnar er fjórða tónverkið, samið við kvæði Sigurðar Einarssonar. Jón Sigurðs- son útsetti verkið og það er flutt af félögum úr Sinfóníuhljómsveitnni og Karlakór Reykjavíkur. Syrpa af sex þekktum lögum eftir Sigfús er næst. Páll P. Pálsson hefir út- sett og stjórnað syrpunni. Lögin flytja 20 félagar úr Karlakór Reykjavíkur og hljómsveit. í þess- ari syrpu er að finna nafnið á þess- ari nýju plötu: Við eigum samleið. Sex lög syngur Sigfús sj álfur og leikur undir á píanó. Útgefandi er Sjómannadagurinn íReykjavík og Hafnarfirði. Dreifíng annastJapis. Verð 1.999 kr. Vaskurínn aðeins 660.000 kr. Fjölskyldubfllinn aðeins 795.000 kr. émm f t, 1t' ——v 1300 cc vél, styrktarbitar i hliðarhurðum, höfuðpúðar í fram- og aftursætum, barnalæsíngar. Tilvalinn í vsk.-útfærslu. Ódýr og góður fjölskyldubfll. Skoda Felicia Þýsk gæði - frábært verð 1946-199« Nýbýlavegur 2 Síml: 554 2600 Opið laugardaga kl. 12 -16. Traðarkot, Hverfisgötu 20, gegnt Þjóðleiktiusinu, Vesturgata 7, innkeyrsla frá Vesturgðtu um Mjóstræti. Kolaportið, við Ksilkofnsvcg vcslan við Seðlabankann. Bergstaðir, á homi Bergstaðastrætis og Skólavörðusu'gs. Vitatorg, bflahús með innkejTslu frá Vitastíg og Skúlagötu. Ráðhús Reykjavíkur, innkeyrsla í kjallara frá Tjamargötu. Pjðnustuskrá Urval bflastæða Velkomin í miðborgina |H Bílastæðasjóður Veist þú að frá miðastæðum og rrST bílahúsum er mest l 7, þriggja mínútna gangur hvert sem y er í miðborgina? Bílahúsin eru opin í -i samræmi við afgreiðslu- tíma verslana í desember. . Jólaumferðin er A framundan og þörfin I á bílastæðum eykst. * Þú getur þó áhyggju- laus lagt leið þína í miðborgina því þar er mikið framboð af bílastæðum. Bílahús, miðastæði eða stöðu- mælar. Þitt er valið!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.