Morgunblaðið - 10.12.1996, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 10.12.1996, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. DESEMBER 1996 23 LISTIR Nýjar plötur • ÚT er komin geislaplata með ell- efu lögum eftir Sigfús Halldórsson. Meðal þeirra eru upptökur með Sig- fúsi frá 1960 þar sem hann syngur og spilar sjálfur og nýjar upptökur með Karlakór Reykjavíkur og félögum úr Sinfóníuhljómsveit ís- lands síðan í maí undir stjóm Páls P. Pálssonar. Á plötunnir eru tónverk sem Sig- fús hefur ánafnað Sjómannadeg- inum. Tónverkið Þakkargjörð, sem hann samdi er áhöfn vélbátsins Svans frá Súðavík, bjargaðist úr sjávarháska er eitt þeirra. Næsta tónverk á þessari nýju geislaplötu er Stjáni blái, sem Sigfús samdi við skáldverk Arnar Arnarsonar. Jón Þórarinsson útsetti verkið fyr- ir hljómsveit. Það er flutt af félög- um í Sinfóníuliljómsveit íslands og Karlakór Reykjavíkur. Amar- rím er þriðja verkið á plötunni og flytjendur sami kór og hljómsveit ásamt Sigmundi Jónssyni ein- söngvara. Jón Sigurðsson útsetti. Til sjómannsekkjunnar er fjórða tónverkið, samið við kvæði Sigurðar Einarssonar. Jón Sigurðs- son útsetti verkið og það er flutt af félögum úr Sinfóníuhljómsveitnni og Karlakór Reykjavíkur. Syrpa af sex þekktum lögum eftir Sigfús er næst. Páll P. Pálsson hefir út- sett og stjórnað syrpunni. Lögin flytja 20 félagar úr Karlakór Reykjavíkur og hljómsveit. í þess- ari syrpu er að finna nafnið á þess- ari nýju plötu: Við eigum samleið. Sex lög syngur Sigfús sj álfur og leikur undir á píanó. Útgefandi er Sjómannadagurinn íReykjavík og Hafnarfirði. Dreifíng annastJapis. Verð 1.999 kr. Vaskurínn aðeins 660.000 kr. Fjölskyldubfllinn aðeins 795.000 kr. émm f t, 1t' ——v 1300 cc vél, styrktarbitar i hliðarhurðum, höfuðpúðar í fram- og aftursætum, barnalæsíngar. Tilvalinn í vsk.-útfærslu. Ódýr og góður fjölskyldubfll. Skoda Felicia Þýsk gæði - frábært verð 1946-199« Nýbýlavegur 2 Síml: 554 2600 Opið laugardaga kl. 12 -16. Traðarkot, Hverfisgötu 20, gegnt Þjóðleiktiusinu, Vesturgata 7, innkeyrsla frá Vesturgðtu um Mjóstræti. Kolaportið, við Ksilkofnsvcg vcslan við Seðlabankann. Bergstaðir, á homi Bergstaðastrætis og Skólavörðusu'gs. Vitatorg, bflahús með innkejTslu frá Vitastíg og Skúlagötu. Ráðhús Reykjavíkur, innkeyrsla í kjallara frá Tjamargötu. Pjðnustuskrá Urval bflastæða Velkomin í miðborgina |H Bílastæðasjóður Veist þú að frá miðastæðum og rrST bílahúsum er mest l 7, þriggja mínútna gangur hvert sem y er í miðborgina? Bílahúsin eru opin í -i samræmi við afgreiðslu- tíma verslana í desember. . Jólaumferðin er A framundan og þörfin I á bílastæðum eykst. * Þú getur þó áhyggju- laus lagt leið þína í miðborgina því þar er mikið framboð af bílastæðum. Bílahús, miðastæði eða stöðu- mælar. Þitt er valið!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.