Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 33 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 3. apríl Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 64 55 58 3.389 195.877 Grásleppa 91 51 83 3.202 266.400 Hrogn 195 60 185 869 161.071 Karfi 74 50 55 10.204 566.307 Keila 60 37 46 1.425 65.027 Langa 98 30 73 2.469 179.102 Langlúra 120 67 110 2.266 249.554 Lúða 625 230 316 596 188.297 Lýsa 30 18 20 69 1.374 Rauðmagi 115 80 95 646 61.282 Sandkoli 70 35 68 4.373 295.857 Skarkoli 141 79 117 31.100 3.627.653 Skrápflúra 70 30 65 840 54.800 Skötuselur 230 230 230 30 6.900 Steinbítur 106 56 73 13.159 956.468 Sólkoli 179 170 176 424 74.435 Tindaskata 10 7 8 805 6.748 Ufsi 64 30 55 63.435 3.473.650 Undirmálsfiskur 70 51 64 1.302 82.893 Ýsa 140 57 99 65.783 6.545.216 Þorskur 125 40 88 262.058 23.118.868 Samtals 86 468.444 40.177.777 FAXAMARKAÐURINN Grásleppa 86 86 86 337 28.982 Rauðmagi 98 83 90 237 21.221 Steinbítur 90 90 90 120 10.800 Sólkoli 176 176 176 70 12.320 Tindaskata 7 7 7 90 630 Undirmálsfiskur 51 51 51 393 20.043 Ýsa 103 89 93 64 5.920 Þorskur 104 81 90 24.842 2.237.271 Samtals 89 26.153 2.337.187 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 54 54 54 333 17.982 Sandkoli 70 46 67 426 28.597 Skarkoli 116 111 114 16.139 1.837.587 Steinbítur 106 60 66 5.525 363.435 Sólkoli 179 179 179 85 15.215 Ufsi 54 51 51 5.007 257.760 Undirmálsfiskur 68 68 68 71 4.828 Ýsa 140 81 96 4.816 462.480 Þorskur 125 75 97 56.027 5.432.938 Samtals 95 88.429 8.420.822 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hrogn 195 195 195 648 126.360 Rauðmagi 80 80 80 78 6.240 Steinbítur 64 64 64 413 26.432 Ufsi 45 45 45 22 990 Undirmálsfiskur 69 69 69 638 44.022 Þorskur 87 70 84 1.136 95.924 Samtals 102 2.935 299.968 FISKMARKAÐUR RAUFARHAFNAR Þorskur 87 87 87 151 13.137 I Samtals 87 151 13.137 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annar afli 64 64 64 42 2.688 Steinbítur 70 66 66 310 20.500 Sólkoli 170 170 170 139 23.630 Ufsi 50 30 49 3.198 158.141 Undirmálsfiskur 70 70 70 200 14.000 Ýsa 96 70 88 3.996 352.607 Þorskur 106 80 86 15.100 1.295.429 Samtals 81 22.985 1.866.995 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 64 55 58 3.347 193.189 Grásleppa 91 91 91 1.546 140.686 Hrogn 70 70 70 26 1.820 Karfi 62 61 62 1.425 87.709 Keila 60 50 51 534 27.218 Langa 98 30 76 1.135 85.829 Langlúra 120 ' 120 120 1.844 221.280 Lúða 625 230 320 484 154.817 Lýsa 30 30 30 11 330 Rauðmagi 115 80 110 142 15.630 Sandkoli 70 70 70 1.634 114.380 Skarkoli 124 120 123 9.533 1.170.938 Skrápflúra 30 30 30 100 3.000 Skötuselur 230 230 ?30 30 6.900 Steinbítur 80 65 73 166 12.140 Tindaskata 10 10 10 371 3.710 Ufsi 57 34 46 11.730 540.753 Ýsa 130 68 101 34.223 3.460.630 Þorskur 105 70 98 76.723 7.509.647 Samtals 95 145.004 13.750.605 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 53 53 53 149 7.897 Keila 43 43 43 807 34.701 Langa 69 69 69 925 63.825 Lýsa 18 18 18 58 1.044 Sandkoli 35 35 35 258 9.030 Skarkoli 114 114 114 66 7.524 Steinbítur 106 94 105 806 84.275 Ufsi 60 40 58 41.728 2.424.814 Ýsa 118 70 87 1.789 155.053 Þorskur 125 60 80 28.871 2.316.609 Samtals 68 75.457 . 5.104.772 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Grásleppa 51 51 51 476 24.276 Karfi 74 62 72 111 7.974 Langa 72 72 72 409 29.448 Langlúra 67 67 67 422 28.274 Tindaskata 7 7 7 178 1.246 Ufsi 55 43 52 1.026 53.044 Ýsa 115 57 97 17.112 1.666.538 Þorskur 110 47 68 31.180 2.129.594 Samtals 77 50.914 3.940.394 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Grásleppa 86 80 86 706 60.674 Karfi 56 50 54 8.186 444.745 Keila 37 37 37 84 3.108 Rauðmagi 103 81 96 189 18.191 Sandkoli 70 70 70 2.055 143.850 Skarkoli 141 79 115 4.893 562.989 Skrápflúra 70 70 70 740 51.800 Steinbítur 94 56 86 71 6.128 Sólkoli 179 179 179 130 23.270 Tindaskata 7 7 7 166 1.162 Ufsi 64 34 53 703 37.097 Ýsa 121 57 118 3.383 398.788 Þorskur 124 67 92 13.463 1.244.654 Samtals 86 34.769 2.996.457 HÖFN Hrogn 190 60 169 195 32.891 Lúða 300 270 - 299 112 33.480 Skarkoli 100 100 100 126 12.600 Steinbítur 78 71 75 4.398 330.158 Ufsi 50 • 50 50 21 1.050 Þorskur 125 102 123 2.489 306.645 Samtals 98 7.341 716.823 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR I Skarkoli 105 105 105 343 36.015 Samtals 105 343 36.015 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 86 86 86 137 11.782 Þorskur 95 40 44 12.076 537.020 Samtals 45 12.213 548.802 ERLEINID HLUTABRÉF Dow Jones, 3. apríl. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJones Ind 6464,1 l 1,4% S&P Composite 747,5 l 0,8% Allied Signal Inc 69,6 l 0,9% Alumin Coof Amer... 67,9 i 1,5% Amer Express Co 58,8 l 1,3% AT & T Corp 33,6 i 2,5 % Bethlehem Steel 8,0 i 3,0% Boeing Co 97,0 i 1,9% Caterpillar Inc 78,3 0,0% ChevronCorp 65,4 i 4,0% Coca Cola Co 55,5 i 0,2% Walt Disney Co 72,4 t 0,5% Du Pont 103,6 i 0.7% Eastman KodakCo... 74,0 i 2,8% Exxon Corp 103,0 ; 2,7% Gen ElectricCo 98,8 i 0,1% Gen Motors Corp 0,0 i 100% Goodyear 0,0 100% Intl Bus Machine 0.0 i 100% Intl Paper 0,0 i 100% McDonalds Corp 0,0 i 100% Merck&Co Inc 0,0 i 100% Minnesota Mining... 0,0 i 100% MorganJ P&Co 0,0 i 100% Philip Morris 0,0 í 100% Procter&Gamble.... 0,0 i 100% Sears Roebuck 0,0 i 100% TexacoInc 0,0 i 100% Union CarbideCp.... 0,0 i 100% United Tech 0,0 i 100% Westinghouse Elec. 0,0 ; 100% Woolworth Corp 0,0 i 100% AppleComputer 0,0 i 100% Compaq Computer. 0,0 i 100% Chase Manhattan ... 0,0 i 100% ChryslerCorp 0,0 i 100% Citicorp 0,0 i 100% Digital Equipment.... 0,0 i 100% Ford MotorCo 0,0 í 100% Hewlett Packard 0,0 i 100% LONDON FTSE 100 Index 4214,6 i 0,5% Barclays Bank 0,0 i 100% British Airways 0,0 i 100% British Petroleum 0.0 í 100% British Telecom 0,0 i 100% Glaxo Wellcome 0,0 i 100% Grand Metrop 0,0 i 100% Marks & Spencer.... 0,0 i 100% Pearson 0,0 i 100% Royal & Sun All 438,0 t 0,7% ShellTran&Trad 1046,0 i 0,5% EMI Group 1160,0 t 0,4% Unilever 1537,0 i 1,0% FRANKFURT DT Aktien Index 3212,8 t 0,1% Adidas AG 179,8 i 1,7% AllianzAG hldg 3170,0 i 1,6% BASFAG 61,5 i 0,2% Bay Mot Werke 0,0 i 100% Commerzbank AG... 0,0 i 100% Daimler-Benz 0.0 i 100% Deutsche BankAG.. 0,0 i 100% DresdnerBank 0,0 i 100% FPB Holdings AG 0,0 i 100% HoechstAG 0,0 í 100% Karstadt AG 0,0 i 100% Lufthansa 0,0 i 100% MAN AG 0,0 i 100% Mannesmann 0,0 i 100% IG Farben Liquid 0,0 i 100% Preussag LW 0,0 i 100% Schering 0,0 i 100% Siemens AG 0,0 í 100% Thyssen AG 0,0 i 100% Veba AG 0,0 i 100% Viag AG 0,0 i 100% Volkswagen AG 0,0 i 100% TOKYO Nikkei 225 Index 0.0 i 100% AsahiGlass 0,0 i 100% Tky-Mitsub. bank .... 0,0 í 100% Canon 0,0 i 100% Dai-lchi Kangyo 0,0 i 100% Hitachi 0,0 i 100% Japan Airlines 0,0 i 100% Matsushita E IND.... 0,0 i 100% Mitsubishi HVY 0,0 i 100% Mitsui 0,0 i 100% Nec 0,0 i 100% Nikon 0.0 i 100% Pioneer Elect 0,0 i 100% Sanyo Elec 0,0 i 100% Sharp 0,0 i 100% Sony 0.0 i 100% Sumitomo Bank 0,0 i 100% Toyota Motor 0,0 t 100% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 0,0 i 100% Novo Nordisk 0,0 i 100% Finans Gefion 0,0 i 100% Den Danske Bank... 0,0 í 100% Sophus Berend B... 0,0 i 100% ISS Int.Serv.Syst 180,0 i 2,7% Danisco 375,0 i 2,3% Unidanmark 327,0 ; 2,4% DSSvendborg . 280000,0 0,0% Carlsberg A 381,4 i 2,2% DS1912B . 181319,0 i 3,8% Jyske Bank 502,0 i 1,2% OSLÓ OsloTotal Index 1032,9 i 0,1% Norsk Hydro 318,0 0,0% Bergesen B 141,0 0,0% Hafslund B 39,2 i 0,8% Kvaemer A 335,5 0,0% Saga Petroleum B... 99,0 - 0,0% OrklaB 0,0 i 100% Elkem 0,0 i 100% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index.... 0,0 i 100% Astra AB 0,0 i 100% Electrolux 0,0 i 100% Ericson Telefon 0,0 i 100% ABBABA 0,0 i 100% Sandvik A 0,0 i 100% VolvoA25SEK 0,0 i 100% Svensk Handelsb... 0,0 i 100% Stora Kopparberg... 0,0 i 100% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. | Heimild: DowJones Stren gur 1 itf 1 i i Hanes-hjónin vilja vernd Ráðuneytið selji skilyrði fyrir framsali V HANES-hjónin bandarísku hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau vonast til þess að dómsmála- ráðuneytið setji þau skilyrði fyrir framsali þeirra 'til Bandaríkjanna, að þau fái að gefa sig fram við viðkomandi dómstól í Arizona- fylki. Þau telji sig eiga að njóta verndar íslenskra stjórnvalda meðan þau dveljist hérlendis. í yfirlýsingunni mótmæla hjón- in þeirri túlkun ráðuneytisins á gögnum málsins að þau muni sæta ákæru fyrir refsiverðan verknað á grundvelli alríkislaga, þegar til Bandaríkjanna kemur. Fullyrðingar þar að lútandi fái ekki staðist. Sakargiftir felldar niður „Það er alþekkt í bandarískri lagaframkvæmt að þegar sak- borningar yfirgefa fylki, sem þeir eru taldir hafa framið afbrot í, er gefin út alríkishandtökuskipan í þeim tilgangi að unnt verði að færa sakborningana aftur til fylk- isins. Handtökuskipunin byggist þá á sakargiftum um flótta undan réttvísi. Þegar sakborningar koma aftur til fylkisins eru þessar sak- argiftir hins vegar felldar niður og málið meðhöndlað sem fylkis- mál, enda fer fylkisdómstóllinn ekki með lögsögu varðandi refsi- verða verknaði á grundvelli alríki- slaga,“ segir m.a. í yfirlýsingunni. Þau fullyrða jafnframt að alrík- isyfirvöld hafí tjáð lögmanni þeirra ytra, að það velti á ákæruvaldinu í Arizona hvort alríkishandtöku- skipunin verði felld niður. Hand- tökuskipunin sem gefin var út 5 desember 1995 hafí aldrei verið felld niður og því hafi aldrei staðið annað til en að þau yrðu handtek- in strax við komuna til Bandaríkj- anna. Samkomulagið um að þau yfirgæfu ísland 1. mars hafi verið því algjörlega óviðkomandi, ands- ætt því sem fulltrúi ráðuneytisins hafí gefíð til kynna. Morgunblaðið/Ásdís INGIBJORG Karlsdóttir, matráðskona sem tók við viðurkenning- unni frá Ómari Loga Gíslasyni, fulltrúa Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur og Katrín R. Harðardóttir, ráðgjafi hjá Nýsi sem vann að uppsetningu kerfisins. Leikskólinn Brákaborg f ær vottun LEIKSKÓLINN Brákaborg er fyrsti leikskóli Dagvistar barna til að fá viðurkenningu frá Heil- brigðiseftirliti Reykjavíkur. Leikskólinn uppfyllir nú ákvæði um fimm fyrstu skref Gámes-eftirlitskerfisins, sam- kvæmt reglugerð um matvæla- eftirlit og hollustuhætti við fram- leiðslu matvæla. Aðrir leikskólar Dagvistar barna munu á næstu vikum fylgja í kjölfarið. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. feb.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.