Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 49 I DAG rr/\ÁRA afmæli. í dag, I \/föstudaginn 4. apríl, er sjötugur Eric James Steinsson, Miðleiti 1, Reykjavík. Eiginkona hans er Sigríður Oddgeirsdótt- ir. Þau eru stödd erlendis. BRIDS Umsjón Giiömundur Páll Arnarson EITT par stansaði í geimi, annað í hálfslemmu, en átta pör fóru alla leið í sjö hjörtu. Spilið kom upp í næst síð- ustu umferð Islandsmótsins: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ K104 f K106‘2 ♦ Á2 ♦ ÁK63 Vestur ♦ 9872 V D ♦ D964 ♦ D972 Austur ♦ D3 V5 ♦ KG108753 + G54 Suður ♦ ÁG65 V ÁG98743 ♦ ~ ♦ 108 Alslemman byggist á því einu að finna spaðadrottn- inguna. Á flestum borðum hindraði austur kröftuglega í tígli. Sem gaf vísbendingu um að hann væri styttri í spaða en vestur og á þeirri forsendu svínuðu fjórir sagnhafar spaðatíu og fóru þar með niður. En þeir spil- arar sem unnu alslemmuna gáfu sér að forsendu að vestur ætti íjórða laufið. Fyrst hentu þeir spaða niður í tígulás og tóku svo fimm sinnum hjarta og hentu sjiaða úr borði. Síðan var ÁK í laufi spilað og þriðja laufið trompað: Norður ♦ K10 V ♦ 2 ♦ 6 Vestur Austur ♦ 987 ♦ D3 V V ~ ♦ ~ ♦ KG ♦ D ♦ ~ Suður ♦ ÁG6 V 3 ♦ - ♦ Vestur varð að henda spaða í síðasta hjartað. Þá fór laufið úr borði. Vestur gat hent tígli, en nú voru aðeins fjórir spaðar eftir úti og líkur á því að þeir kæmu allir í ÁK. Árnað heilla fT/kÁRA afmæli. A I Vrmorgun, laugardag- inn 5. apríl, er sjötug Sig- ríður Siggeirsdóttir, Teigagerði 8, Reykjavík. Sigríður tekur á móti gest- um að heimili sonar síns tengdadóttur, Seiða- og kvísl 6, 15-19. Reykjavík, kl. fT/kÁRA afmæli. í dag, ODföstudaginn 4. apríl, er fimmtugur Magnús Oddsson, ferðamálasljóri, Hofgörðum 9, Seltjarnar- nesi. Eiginkona hans er Ingibjörg Kristinsdóttir. fT/\ÁRA afmæli. í dag, O v/föstudaginn 4. apríl,' er fimmtugur Bergvin Jó- hannsson, _ bóndi og sjó- maður, Áshóli, Grýtu- bakkahreppi. Eiginkona hans er Sigurlaug Egg- ertsdóttir. Þau hjónin munu hafa heitt á könnunni á afmælisdaginn. pT/VÁRA afmæli. í dag, O V/föstudaginn 4. apríl, verður fímmtugur Guðfinn- ur G. Þórðarson, bæj- artæknifræðingur í Bol- ungarvík. Hann og eigin- kona hans Elísabet S. Þórðarson, taka á móti gestum á veitingastaðnum Víkinni, Vitastíg 1, Bolung- arvík, milli kl. 20-23, á af- mælisdaginn. COSPER ÞETTA græðirðu á því að plokka burt öll gráu hárin. HÖGNIHREKKVÍSI STJÖRNUSPÁ dtir Franccs Drakc HRUTUR Afmælisbarn dagsins: Þú vilt vera sjálfstæðurog gera hlutina eftirþínu höfði. Notaðu sköpunar- gáfuna í viðskiptum. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Félagslífið blómstrar allan mánuðinn og þú verður mik- ið að heiman svo þú skalt skipuleggja matarinnkaup heimilisins með það í huga. Naut (20. apríl - 20. maí) (tfö Þú hefur öðlast virðingu yfirmanns þíns, því hann tekur mark á þér og muntu uppskera vel. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 4» Þetta er ekki dagurinn til að erinda í búðum, miklu fremur til að treysta sam- skiptin við sína nánustu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) *$8 Nú tekst þér að koma hlut- um í verk heima fyrir í ró og næði. Blandaðu geði við fólk þó þú sért ekki í skapi til þess. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Ofgerðu þér ekki með því að takast of mikið á hend- ur. Betra er að gera minna og gera það vel. Svo þarftu að hvíla þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Nú er lag að skipuleggja stutt frí með ástvin sínum. Þér verður vel ágengt með það sem þú ert að vinna að. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert bæði hugmyndaríkur og hagsýnn en átt erfítt með að samræma þessa þætti og vilt að hlutimir gangi betur. Vertu þolinmóður. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Cj|[8 Láttu ekki smámuni trufla þig. Komdu lagi á flármálin og taktu enga óþarfa áhættu. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) m Eitthvað óvænt gerst í vinn- unni sem veldur samstarfs- manni þínum ama. Kvöldið verður ánægjulegt heima. Steingeit (22. des. -19. janúar) I dag skaltu gera innkaup fyrir heimilið og klæða þig upp í kvöld og hitta vini og gera þér dagamun. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) tfh Bjartsýni þín gefur þér meðbyr og þér býðst ein- stakt tækifæri. Njóttu þess með góðum vinum í kvöld. Fiskar (19. febrúar-20. mars) tSZ Fjármálin eru í uppsveiflu og þú geislar í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Þú færð góðar fréttir. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traust- um grunni vísindalegra staðreynda. Morgunblaðið/Arnór Sigurvegarar í Kaskómóti Bridsfélags Suðurnesja. Talið frá vinstri: Guðjón Svavar Jensen, Randver Ragnarsson, Kristján Kristjánsson og Valur Símonarson. BRIDS Hmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja Spilaður var eins kvölds tví- menningur sl. þriðpjuagskvöld. Tíu pör tóku þátt í keppninni. Karl Hermannsson og Arnór Ragnars- son skoruðu mest eða 135. Bjarni Kristjánsson og Garðar Garðars- son urðu í öðru sætiu með 123 og Karl G. Karlsson og Svala Páls- dóttir þriðju með 121. Á mánudagin kemur hefst meist- aratvímenningur félagsins í tvi- menningi. Þessi keppni hefir ætíð verið vinsæl og er búist við á þriðja tug para i mótið. Spilaður verður Barometer 4-5 spil milli para. Kaskómótið var spilað laugar- daginn fyrir páska og sigraði sveit Bílaness. I sveitinni spiluðu Krist- ján Kristjánsson, Valur Símonar- son, Randver Ragnarsson og Guð- jón Svavar Jensen. Keppni þessi er árlegur viðburður þar sem 4 efstu sveitirnar í meistaramótinu spila undanúrslita og úrslitaleik. Bridsfélag V estur-Húnvetninga Hjá Bridsfélagi Vestur-Hún- vetninga á Hvammstanga er nú nýlokið Topp 16 sem er silfurstiga einmenningur og jafnframt firma- keppni félagsins. Lyfsala Egils Gunnlaugssonar/ Bjarni Ragnar Brynjólfsson 46 Kaupfélag Vestur-Húnvetninga/ Erlingur Sverrisson 45 Bílaútgerð Péturs Daníelssonar/ Unnar Atli Guðmundsson 39 Lyfsala Gísla Júlíussonar/ Eggert Ó. Levy 39 Húnaprent/ Erlingur Sverrisson 37 Kaupféiag Hrútfirðinga, Borðeyri/ Máni Laxdal 36 Mjólkursamlag KVH/KFHB/ Unnar Alti Guðmundsson 36 Byggingarþjónustan sf./ EinarJónsson 35 48 fyrirtæki tóku þátt og þökkum við veittan stuðning. Topp 16 Bjarni Ragnar Brynjólfsson 110 Unnar Atli Guðmundsson 109 Erlingur Sverrisson 106 EinarJónsson 101 Marteinn Reimarsson 97 Meðalskor 90 stig. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA, GULLBRINGU- OG KJÓSARSÝSLU (Bessasthr., Garðabær, Mosfellssveit, Seltjarnarnes, Reykjanesbær, o.s.frv.) Við förum til Halifax 16. október. Einnig nokkur gistiaðstaða á Hvanneyri í júní. Bókið ykkur sem fyrst hjá Birnu í síma 421 2248, Sigríði í síma 423 7584 eða Völu Báru í síma 565 8596 í síðasta lagi á staðfestingarfundi í Garðaholti, Garðabæ, 9. apríl kl. 20.00. Jl ■$7 <FFrá eUectre Dragtir fyrir brubkaup og útskrijtir. cTirá <Gntracte Langermabolir, 5 gerðir, margir litir. Verðkr. 4.200-4.900-5.600. SVrá Lðamour Peysur, 100% ullkr. 5.460. Peysujakkar, 100% ull, kr. 5.900. SFrá (isterTÆén Ghesilegur fatnaður t.d. buxuasett kr. 34.320 og margt fleira létt og smart. Belti kr. 2.900. Slæður kr. 1.800 og 2.900. t férstakt tilboð á sv'órtum j'ókkum og svörtum pilsum, starðir 36-48. Qj\\A Tískubiís Laugavegi 101, s. 562 1510 \ 0 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.