Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 04.04.1997, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ DIGITAL Sími LAUGAVEGI 94 '551 6500 /DD/ í öllum sölum UNDIR FOLSKU FLAGGI • Þetta er hörkugóð og vel heppnuð átakamynd. Leikstjórinn Alan J. Pakula leikstýrir myndinni af öryggi." ichard Schickel - TIIVIE MAGAZINE ^arrison Ford og Brad Pitt eru afbragðsleikarar. Ég dáðist af frammistöðu þeirra. David ^físen - NEWSWEEK I' ær frammistaða hjá Pitt og sérstaklega hjá Ford. rc... Pitt heldur áfaram að koma á óvart.“ özen - PEOPLE MAGAZINE Tn% -ŒE Devil's ÖWN ÁTÖKIN ERU HAPIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára ★ ★★ S.V.Mbl ★ ★★ 1/2 Ó.F.X-IÐ ★★★★ J.G.G. FM 957 ★ ★★ Ó.H.T Rós 2 Cuba Gooding jr. hlaut Óskarsverðlaun fyrir bestan leik í aukahlutverki. ^MaGuUe- Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25. Hall-systur skemmta sér ► F YRIRSÆT AN Jerry Hall, til hægri á myndinni, brá sér nýlega út á lífið með systur sinni, Rosie. Þær klæddu sig upp á og fóru í afmælisteiti Johns Pauls Getty sem haldið var á Café de Paris í London nýlega. í teitinu var margt merkra manna, þar á meðal Marianne Faithful, Claus von Bulow og Sinead Cusack. Bóndi Jerry, rokksöngvarinn Mick Jagger, var fjarri góðu gamni að þessu sinni. xoxiTixrmxn^rriQixoTiixoaxE hátíð í kvöld á Dubliner, Hafnarstræti 4 Mögnuð írsk stemmning í tilefni frumsýningar myndarinnar MICHAEL COLLINS sem sýnd er í Sambíóunum. Tónlistarflutningur í höndum þeirra eldhressu Leo Gillespie og félaga Gestir fá írska minjagripi s.s penna, derhúfur, lyklakippur o.fl. meðan endist. [ i í GIJINNCSS STEMMNING í ALLAN DAG. HLUSTAÐU! Hafnarstræii 4 ri-mnTTrTrirnnm-rii 11 Sjáið ★★★★ EMPIRE %gykjcuúk ★★★★ Empire Sýnd kl. 5.10/ 9 og 11.30. í THX PIGITAL b Einnig sýnd i NÝIAI;J.€* Sýnd kl. 5 og 7 í THX DIGITAL ★★★a ★★★I ★★★*! ★★★ Ú. D DV A 4 Þ. Ó. Bvlaian NEESON 4 ALAN ,J RLCKMAN Gullna Ijönið í Feneyjum: Besta rnynd. besti leikari (Liam Neeson) Tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna Frá Neil Jordan, leikstjóra „The Crying Game", kemur sannkölluð stórmynd um mag- naða baráttu Michaels Collins, eins af stofnendum IRA og hélstu hetju íra í sjálf- stæðisbaráttunni gegn Bretum. Stórstjörnurnar Liam Neeson (Schindler s list), Julia Roberts (Pretty Woman), Aidan Quinn (Legends of the Fall) og Stephen Rea (The Crying Game) sýna frábæran leik i myndinni sem bresk stjórnvöld vildu alls ekki að yrði gerð. Söguleg stórmynd sem verður lengi í minnum höfð! Glenn Close (Fatal Attracion, The House of the Spirits) er Grimmhildur i öllu sínu hrikalega veldi og hún girnist Dalmatíuhvopana. Pongó og félagar þurfa aö taka á honum stóra sinum til aö stöðva hana í þessari fráþæru Disney skemmtun! Loksins eru hvolparnir komnir í bíó! Á4M1IJÍIM Á4MBIÓ1S SAMWó NETFANG: http://www.sambioin.com/ oSL_o □□Dolby DIGITAL SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.